Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 124

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 124
254 S AGA hann fast-skorðaður í eyranum, að ekki náðist hann fyrri en meS töngum. Ekki var mikiS unnið hjá verkstjóran- um þá stundina. DáSu mig allir fyrir hæfnina, nema verkstjórinn, enda er þetta eitt af mínum beztu skotum um æfina, þó eg segi sjálfur frá, og sýnir að engum er alls varnaö—jafnvel ekki íslenzkum emígranta. Ekki talaði verkstjórinn við mig um daginn, en um kvöldið meðtók eg borgunina frá honum fyrir þá daga, sem eg hafði unnið. Var hann þungbrýnn og sagði eitt- hvað viS mig, sem mér var sagt aS þýddi aS' hann skyldi steindrepa mig íhve nær sem hann sæi mig koma nálægt þar sem hann væri. Þóttist eg skilja aS hann vildi hafa mig í fullri skotlengd frá sér og hefir ekki langaS til aS fá fleiri sendingar frá mér. En hann mátti sér sjálfum um kenna, því sá veldur mestu er upphafinu veldur. SvipaS þessu fóru sumar aSrar starfstilraunir mínar. Vann eg oft annan daginn og var vinnulaus Ihinn. KaupiS var oftast fimtán cent um klukkutímann. En þótt hálfur annar dalur á dag sé ekki mikið, þurfti eg ekki aS vinna nema tvo daga í viku til aS borga fyrir veru mína á borS- ingshúsinu, því matur og húsnæSi kostaði þar aS eins þrjá dali um vikuna fyrir karlmenn og minna fyrir stúlkur Og þar sem eg vann ætíö meira en tvo daga í viku, átti eg ofurlítinn afgang eftir hverja vikuna, þótt svona gengi, og reyndi aS líta björtum augum á framtíS mína í Canada. Bar eg mig borginmannlega á daginn, en gat ekki aS því gert aS vera stundum hugsandi á næturnar. 4. MóSir mín hafSi viljaö aö eg héti Dagbjartur eftir móSurafa mínum, en faSir minn ihét nú Dagur, og hon- um þótti þaS nóg aS eg yrSi Dagsson, en vildi ekki setja nokkurn dag á undan sínum degi. Gaf móSir mín þá daginn eftir en hélt birtunni, og komu þau sér saman um aS skíra mig Bjart. Lét þaS nafn illa í munni hérlendu verkstjóranna, en þó tók föSurnafn mitt út yfir, því þeir kölluðu mig Dogson, sem þýSir á islenzku hundsson, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.