Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 134

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 134
264 S AGA sinni tíö og áttu þau ei skilið af mér, að þau væru látin veslast upp meö erlendum hirðum, sem aumir stafkarlar og fífl, til spotts og aðhláturs skynlausu fólki á íslenzka vísu. 4. Eg var farinn að geta sagt já og nei og nokkur hlóts- yrði svo vel á enskri tungu að allir skildu mig. Fór eg nú að ganga út um götur ’borgarinnar í nýju fötunum með stúlkunum á kvöldín. Eg rak mig alt af á hina og þessa, sem mættu okkur á gangstéttunum, sem þær kölluðu sæd- vok, og gekk sá árekstur stundum slysi næst. Stöppuðu fæturnir, sem með mér gengu niður gljáskónum í harða plankana eða steinsteypuna með mikilli óþolinmæði. Og ekki þótti þeim hitt betra, að eg gat ekki gengið í takt við þær. 'l'ók eg oftast upp vinstri fótinn þegar þær lyftu þeim hægri til gangs. Gekk göngulagið skrykkjótt og varð úr þessu hinn mesti fótaruglingur og leiðindi. Stundu þær af gremju og urðu staðar svo eg varð stundum tólf faðma á undan þeim. Sögðu þær mér að stoppa og köll- uðu mig klomsí og klaufabárð, og var eg ekki sérlega upp með mér af þeim nöfnum. ÍJt yfir alt tók þó þegar þær sögðu að eg gengi eins álútur og íslenzkur bolakálfur, með höfuðið niður við jörð og hnýkti á i hverju spori eins og sögunarkarl við hvert sagarfar. Kváðu þær göngulag mitt minna sig á mann, sem þær nefndu Jón Jónsson úr Grafningnum og þær þektu víst eitthvað en eg ekkert, þvi hann var þá ekki í YVinnipeg. Hefði mér ekki fallið þetta eins voða- lega ef eg hefði verið búinn að sjá manninn, sem eg kynt- ist síðar og er reffilegur maður og trúmaður góður eins og eg. En eins og ástóð fyrir mér þá, reiddist eg svo mikið að eg sagði iþeim að fara til fjandans í ógáti, en stelpur voru ekki á því, /heldur bættu þær gráu ofan á svart, og sögðu að ofan á alt þetta vingsaðist eg líka út á hliðarnar eins og bandvitlaus höfuðsóttar gemlingur. Eg varð mæddur yfir öllum þessum ósköpum, en sagði þeim samt að eg gæti lítið að því gert hverjum eg væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.