Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 139

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 139
S A G A 269 mest metin, sem bar gildastar háröldurnar í vöngunum og stærstan hnútinn hnýtti í hnakkanum. En mér, svona nýkomnum, var aö eins kunnugt um þaö sem ytra sást, en ekki það sem inni fyrir bjó. Hélt eg i einfeldni minni aft háriö yxi á þeim rétt eins og á mér, en væri ekki saman- kembdir svínsbroddar af sláturhúsunum eða þúsund ára gamlar fléttur af fúnuðum Kinverjum. 7. Einu sinni gekk eg út aS kvöldlagi með tveimur stúlk- um sem oftar. Var önnur Villa Sigurds af borSingshús- inu, en hin kallaði sig Söru, en hét Sigriður. Var hún kölluð Sigga heima, sem er stutt og fallegt nafn og lætur betur í enskum munni en Söru-nafnið. Hefi eg aldrei getað í því skilið því svo margar islenzkar stúlkur nefndu sig þessu biblíunafni, því þótt mér sé vel við Abraham og álíti hann ágætis fjármann, þá þykir mér Sara ljótt nafn og álít hann ekki öfundsverðan af kvon- fanginu. Enda hygg eg að hún hafi ekki verið sérlega fríð né íslenzkuleg og því engin fyrirtaks fyrirmynd ís- löndunnar. En þessi Sara, sem með mér gekk, hafði meira hár en eg, þykt sem á Samson og fagurt sem á Afsalon. Dáðist eg mikið að haddi hennar, en um það var Villu kunnugt til allrar ógæfu. Er ómögulegt að segja hvar sú aðdáun hefði lent, ef ekki hefði slys konuS fyrir. Eg var á milli þeirra eins og vant var. Komum við neðan frá sittíhol, en svo nefna íslendingar æfinlega borg- arráðshöllina. Stefndum við vestur William Avenue og gengum brúðargang. Hafði eg staðið trítina, eins og þær nefndu það, á gömlum og góSum sæder, sem Geir kallar eplamjöð. Höfðum við drukkið sín þrjú glösin hvert, og sá eg að þær fundu á sér og heyrði það líka. En á þeim dögum var eplamjöðurinn lúmskari en margan grunaði, enda var hann ekki drukkinn í stúkunum, þó allir gróserí- menn og frútsalar seldu hann eins og saklausan drykk. Og vil eg segja Söru og Villu það til hróss, að það var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.