Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 145

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 145
S A G A 275 handfestum. Horfði eg eins og hungraður úlfur ofan í silkifó'öru'ð hólfin og skein þar í margt nýslegiö fimm centiö, en ekki réttu þær honum nema sín fimm centin hvor og gerði þaö samtals tíu cent, og borgaöi fyrir þær en ekki mig. Bara þær heföu nú viljað skjóta saman fyrir mína! En þaö var ekki siður á þeim árum að kven- fólk borgaði fyrir karlmenn. En karlinn vildi fá fimm cent meira fyrir gulleplin eða fimtán cent alls. Var það von, því þau voru öll væn og sæt og safamikil. “Five cents more!” grenjaði hann, en eg varð að engu og horfði niður á gólfið, sem e'kki var þó hreint. Samt reyndi eg af veikum mætti aö stama því fram aö eg skyldi koma næsta kvöld og borga honum þetta og sveiaði mér upp á það. En í þetta sinn fór enskan mín í iþeim handa- skolum í munni mér, að eg skildi hana ekki einu sinni sjálfur, auk þá heldur aldinsalinn, sem horfði á mig græn- um glirnunum eins og hákarl á berann kvenmannslegg. Sagði eg þetta þá á íslenzku við stúlkurnar og þýddu þær það fyrir honurn eftir beiðni minni. En hann tók ekkert til greina nema peninga út í hönd samstundis, og treysti mér ekki betur en Hallgrímur Tyrkjatrúnni. Greip hann nú í öxlina á mér og skók mig allan, en engin hristi hann fimm centin niður af mér fyrir það. Leizt mér svo á hann sem hann væri alráðinn í að kasta mér út, eins og þeir dönsku gerðu við fátæklingana heima fyrir mitt minni. Þyknaði þá í mér, og fanst það varla taka því að leggja hendur á mann fyrir firnm cent, því eg mundi ekki eftir því í svipinn, að það er þúsund sinnum þyngri refsing við því lögð að stela fimm centa brauði frá ná- unganum, en fimm þúsund dollara konu hans. Sleit eg mig lausan af karlinum og skauzt fram að hurðinni. Eg var að eins búinn að borða hálft gulleplið, en hélt á óétna helmingnum í hendinni, og hugsaði með mér að það væri bezt að hann fengi þetta tvö og hálft cent sitt ti! baka, sem enn þá hafði ei upp i mig farið. Kastaði eg nú helmingn- um eins fast og eg gat, 'beint í andlit aldinsalanum, með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.