Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Stórhöfða 31 Δ 110 Reykjavík Δ sími 569 3000 Δ stafir@stafir.is stafir.is Aðalfundur Stafa lífeyrissjóðs Stafir lífeyrissjóður boðar til ársfundar á Grandhóteli Reykjavík þriðjudaginn 19. maí 2015 klukkan 17:00. Dagskrá: venjuleg aðal- fundarstörf; breyting á samþykktum. Kjörfundur vegna fulltrúa launamanna í stjórn Stafa verður á Grandhóteli sama dag, 19. maí, og hefst klukkan 15:00. Framboðsfrestur vegna aðal- og varastjórnar Stafa rennur út 5. maí. Framboð skulu send í tölvupósti á kjörnefnd@stafir.is eða skriflega til skrifstofu sjóðsins. Stafir lífeyrissjóður boðar til sjóðfélagafundar í aðdraganda aðalfundar. Sjóðfélagafundurinn verður að Stórhöfða 31 í Reykjavík miðvikudaginn 29. apríl kl. 17:00. Sjóðfélagafundur Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Blómapottar Mikið úrval afblómapottum í öllum stærðum og gerðum Tilboð sóttur samdægurs. „ Stundum á fólk ekki fyrir þessu. Ef enginn vitjar hundsins, eða ef hundur er án ör- merkis, má sveitarfélagið ráðstafa honum eftir tvo sólarhringa. Það er kannski ekki alltaf gert því stundum veit eigandinn ekki að hundurinn hans er týndur,“ segir Óskar. Oftast finnst farsæl lausn Hann segir að reynt sé eftir fremsta megni að finna önnur heim- ili fyrir hunda. Ef það tekst ekki er hundurinn aflífaður. Á síðasta ári þurfti að aflífa sex hunda vegna þessa að sögn Óskars. „Sem betur fer finnst oftast far- sæl lausn á þessu. Stundum hefur maður samt á tilfinningunni að fólk sé að losa sig við hunda án þess að neinn viti,“ segir Óskar. frekar en að losa sig við hundinn,“ segir Óskar. Í öðrum tilfellum velur fólk að flytja ekki. Í þeim tilvikum þarf at- beina lögreglu til að fjarlægja hund- inn samkvæmt dómsúrskurði. „Stundum fáum við hundana án vandræða, en stundum er líka skellt á nefið á okkur,“ segir Óskar. Hann segir að dæmi séu um að hundaeig- endur hafi beitt eftirlitsmenn of- beldi. „Menn hafa verið kærðir fyrir framkomu sem ekki er hægt að líða. Bæði þegar menn lemja frá sér og hafa í hótunum,“ segir Óskar. Ef hundar finnast á vergangi eru þeir geymdir í hundageymslum. Kostnaður við að fá hundana til baka er 28.700 kr. en 47 þúsund krónur ef hundurinn er óskráður. Aukalegur kostnaður fellur til ef hundur er ekki „Það kom oft upp mikil kergja þegar einn gat staðið í vegi fyrir að hægt væri að vera með hund í fjölbýli. Eitt sinn var einn íbúi mjög á móti því að leyfa hundahald í húsinu. Komið var að lokapunkti og fjarlægja þurfti hundinn. Slíkt getur tekið mjög langan tíma. Lögreglan var komin í málið. Þegar við vorum að nálgast þá allt í einu brá svo við að við fengum orð- sendingu frá þeim sem hafði staðið í vegi fyrir þessu allan tímann, en íbú- inn ætlaði að gefa leyfi sitt. Allt endaði þetta farsællega en svona geta hlutirnir undið upp á sig þegar lausnin er til staðar. Oft felst lausnin í þessu mannlega, þegar einhver kemur biðlandi og sorgmæddur til manns, þá er oft gefið eftir,“ segir Óskar. „Lausnin í þessu mannlega“ OFT KOM UPP KERGJA ÞEGAR EINN ÞURFTI TIL Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hundaeftirlitsmaður hjá Reykjavík- urborg segir að kvartanir og til- kynningar um týnda hunda geti bæði leitt til farsællar og miður skemmtilegrar niðurstöðu. Borgin þurfti að aflífa sex hunda á síðasta ári þar sem enginn kom til að vitja þeirra og ekki fannst annað úrræði. Dæmi eru um að hundaeigendur séu kærðir þegar eftirlitsmenn koma til að sækja hunda þeirra. Skráðar kvartanir vegna hunda í Reykjavík voru 273 í fyrra en þeim hefur farið fækkandi undanfarin ár samkvæmt upplýsingum Reykjavík- urborgar. Það sem af er ári hafa 95 kvartanir borist. Óskar Björg- vinsson hundaeftirlitsmaður segir algengast að kvartað sé undan hundum í fjölbýli. Nýlega breyttust reglur á þann veg að nú þarf ein- ungis samþykki 2/3 hluta íbúa fyrir hundahaldi í stað allra áður. Stundum skellt á nefið Óskar segir að hundaeigendur hafi oft þá einu úrlausn að flytja þegar aðrir í fjölbýli setji sig gegn því að hundahald sé leyft í húsinu. „Ég er með eitt mál þar sem íbúð var keypt með þeim fyrirvara að hundahald væri leyft. En þegar upp var staðið kom í ljós að svo var ekki. Farið var í það að ná hundinum úr húsi. En tilfinningar eru oft svo miklar í þessum málum. Fólk er far- ið að manngera hundana og flytur Morgunblaðið/Ómar Hundur í bandi 273 kvartanir vegna hunda bárust Reykjavíkurborg árið 2014. Það sem af er ári eru þær 95. Kærðir og kæru- lausir hundaeigendur  Dæmi um að hundaeigendur hafi beitt ofbeldi Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök eigenda sjávarjarða (SES) segja að frumvarp til laga um veiði- gjöld, sem nú er til meðferðar hjá Al- þingi, sé ekki löglegt og brjóti eign- arréttarákvæði stjórnarskrárinnar. „Framlagning frumvarpsins er um- boðs- og heimildarlaus. Þess vegna er farið fram á að hætt verði við framlagningu frumvarpsins og það dregið til baka,“ segir í umsögn SES um veiðigjaldafrumvarpið. „Ástæð- an fyrir því að frumvarpið er ólög- legt er að verið er að setja veiðigjöld á veiðar á fiski í landhelgi Íslands en hluti hennar er eign eigenda sjávar- jarða en þeir hafa ekki heimilað gjaldtöku vegna nýtingar eignarinn- ar og fá ekkert af gjaldinu þrátt fyrir að vera hlutaðeigendur í auðlind- inni.“ SES segir í umsögn sinni að svo- nefnd netlög, sem er belti sjávar næst landi, séu lögum samkvæmt eign sjávarjarða. Lífríkið og sjórinn innan og utan netlaga séu ein hreyf- anleg og óskipt heild. Þetta staðfesti séreignarhlutdeild sjávarjarða í sameign íslensku þjóðarinnar sem nefnd er í 1. grein laga um stjórn fiskveiða. Lagalega meginreglan sé sú að þar sem séreignarrétti þjóð- arinnar eða ríkisins sleppi til sjáv- arauðlindarinnar taki eignarréttur sjávarjarða við. Samtök eigenda sjávarjarða voru stofnuð 2001. Félagar eru um 500 en fjöldi sjávarjarða er rúmlega 2.000. Markmið samtakanna er að fá út- ræðisrétt sjávarjarða virtan á ný og staðfestan í gildandi lögum um stjórn fiskveiða. Einnig „að vinna að því að eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga, sem og tiltöluleg eignarhlut- deild í sjávarauðlindinni í Segja frumvarpið ólöglegt  Samtök eigenda sjávarjarða vilja að veiðigjaldafrumvarpið verði dregið til baka Morgunblaðið/Guðmundur Rúnar Úr Flatey Eigendur sjávarjarða vilja fá skerf af sjávarauðlindinni. Atvinnuveganefnd Alþingis sendi út alls 147 umsagnar- beiðnir vegna veiðigjaldafrum- varpsins. Frestur til að svara þeim rennur út 30. apríl. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, taldi að mikil vinna biði nefnd- arinnar vegna frumvarps- ins. Hann sagði að klára yrði veiðigjaldalög í vor, annars væri ekki hægt að leggja á veiðigjöld á næsta fiskveiðiári. 147 beiðnir um umsögn VEIÐIGJALDAFRUMVARPIÐ Jón Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.