Morgunblaðið - 25.04.2015, Side 11

Morgunblaðið - 25.04.2015, Side 11
DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Nánar á oryggi.isÖryggismiðstöðin | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400 mig, með því tek ég hugmynd ömmu minnar lengra, “ segir Elsa Dagný. Verkið fjallar um minningar og nafnið ,,fragments“ vísar í minn- ingabrot. „Gæti líka verið tannbrot,“ segir Elsa Dagný. Tannbrotin sem urðu að mulningi; hvítu dufti inni í glerperlum, sem allar eru í svipaðri stærð um einn cm í þvermál og engar tvær nákvæmlega eins í laginu frekar en önnur mannanna handverk. „Ég notaði gamaldags aðferð, muldi tenn- urnar á milli tveggja stálplatna og prófaði að því búnu alls konar aðferðir til að bræða það inn í glærar gler- perlur. Á endanum vann ég verkið hjá Sverri Guðmundssyni, glersmiði við Háskóla Íslands, með því að setja duftið í glerrör, sem síðan var brætt og gert perlulaga,“ útskýrir hún. Sagan öll En ekki var öll sagan sögð. Þar sem markmið Elsu Dagnýjar var að „þýða“ – eins og hún segir, þennan efnisbrunn yfir á nýja hönnun vildi hún gera frekari grein fyrir gildi verksins fyrir fjölskyldu sína. Í því skyni fékk hún nokkra fjölskyldu- meðlimi til að skreyta sig skartinu og sitja fyrir á mynd hjá ljósmyndara, en sjálf var hún listrænn stjórnandi. Þrjár þessara mynda eru partur af verkinu. Og það er raunar líka loka- ritgerð hennar frá Listaháskólanum, sem hún skrifaði fyrir jólin og ber yf- irskriftina Einu sinni var …, undir- fyrirsögnin er Samband sagna og vöruhönnunar. „Ritgerðin er ekki beintengd tannverkinu sem slíku, frekar nokk- urs konar undanfari, en í henni lýsi ég hvernig sögur og frásagnir koma fram í vöruhönnun,“ segir Elsa Dagný. „Sumar sögur má lesa úr myndmáli hlutarins, hvort sem það er efnið, aðferðin eða formið, aðrar sögur myndast kringum tilfinn- ingaleg tengsl við hlut og enn aðrar hafa verið búnar til sem rammi til að hanna vörur,“ segir hún m.a. í rit- gerðinni Það má augljóslega segja sögur með ýmsum hætti, líka fjöl- skyldusögur. Brot af fjölskyldusögu Elsu Dagnýjar eru hjúpaðar gleri.Sveinn Jörundur frændi. Perlum skreytt fjölskylda Bjarki frændi, Tinna Sól systir og Erna mamma. Arna Katrín frænka. Stærðin Perlurnar eru um einn sentimetri í þvermál. Breytileg Tannduft í perlu. Ljósmyndir/Hörður Ásbjörnsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.