Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 73
víðari um axlirnar en venjulegir jakkar til að gera hjólreiðarnar þægilegri. Önnur hliðin er björt á litinn svo hjólreiðamaðurinn sést betur í umferðinni en hin hliðin dökkgrá og stingur ekki í stúf á veitingastað eða næturklúbbi.“ Til að leggja enn meiri áherslu á að það er hægt að nota falleg föt, bæði hversdagsleg og til spari, á reiðhjólinu hefur Reiðhjólaverzl- unin Berlin blásið til tískusýningar: Reykjavík Bike Fashion. Tískusýn- ingin verður haldin 20. maí á Kex hostel og í lið með sér fékk Berlin Farmers Market og Kormák og Skjöld ásamt gallabuxnamerkinu Levis. Markmiðið er að bjóða upp á skemmtilegan og ferskan viðburð þar sem áherslan verður lögð á fal- legan klæðnað með fallegum hjól- um og fylgihlutum. Sitjandi Fagrir leðurhnakkar sem fjaðra vel svo að notandinn svífur áfram. Morgunblaðið/Kristinn Heimsborgari Alexander kom með þýsku hjólamenninguna með sér til Íslands og var mikið þjóðþrifaverk. 73 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Margir nota vorið og sumarið til að reyna að bæta hjá sér lífsstílinn og byrja að hjóla reglulega. Alexander segir hyggilegt að fara hægt í sakirnar og hafa hugfast að getur tekið ákveðinn tíma að ná upp góðu þoli á hjólinu. „Það getur verið lýjandi að hjóla fyrstu vikuna eða tvær en eftir það ættu fæturnir að vera orðnir sterkir og verður mun létt- ara að takast á við lengri vegalengdir og hallanda.“ Alexander bendir líka á að það sé ekkert athugavert við það að blanda hjólreiðum saman við aðra samgöngumáta. „Höfuðborg- arsvæðið er stórt og á meðan það er minnsta mál að skjótast á hjóli á milli póstnúmera þá er kannski ágætt að létta ferðalagið með því að taka strætó eða einfaldlega fara akandi ef leiðin liggur á milli ystu enda borgarinnar og nágrannabæja, eða ef veðurskilyrði eru óhag- stæð.“ Þolið kemur á tveimur vikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.