Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 69
UMRÆÐAN 69 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Bridsfélag Reykjavíkur Staðan eftir aðra umferð af fjórum í vortvímenningnum. Helgi Bogason og Þórður Björnss. 58,6 % Gunnl. Karlsson Kjartan Ingvarss. 55,3% Jón Baldursson -Sigurbj. Haraldss. 54,6% Helgi Gunnar og Hans Óskar unnu keppnina um Oddfellow-skálina Sjötta og síðasta umferðin um Oddfellow-skálina var spiluð um miðjan apríl. Sextán pör mættu til að styrkja félagsauðinn og spilað var Swiss-kerfið. Baráttan um skálina var á milli Helga og Hans og feðganna Páls og Hjalta. Náðu þeir fyrrnefndu að vera fyrir ofan feðgana allt kvöldið náðu skálinni af þeim. Lokastaðan þegar búið er að taka tvö lökustu skorin út. Meðalskor 768 stig. Helgi G. Jónss. – Hans Óskar Isebarn 917 Páll Hjaltason – Hjalti Pálsson 901 Rúnar Sveinsson – Ragnar Halldórss. 891 Sigurbj. Samúelss. – Helgi Samúelss. 889 Jóhannes Sverrisson – Óskar Karlsson 835 Þrándur Ólafsson – Gauti K. Gíslason 831 Guðm. Ágústsson – Brynjar Níelsson 819 Alls spiluðu 22 pör í keppninni. Úrslit lokakvöldsins urðu eftirfar- andi, meðalskor 192 stig. Óskar Karlsson – Sigurður Njálsson 233 Rúnar Sveinsson – Ragnar Halldórss. 224 Helgi G. Jónss. – Hans Óskar Isebarn 217 Guðm. Ágústsson – Brynjar Níelsson 216 Björn Guðbjss. – Sturla G. Eðvarðss. 209 Páll Hjaltason – Hjalti Pálsson 209 Í mótslok afhenti Jón Veturliða- son, yfirmeistari Snorra goða nr. 16, sigurvegurum Oddfellow-skálina og þrem efstu pörum verðlaun til minn- ingar um góðan árangur í skemmti- legu móti. Spilastjóri Sigurpáll Ingibergsson Sigurvegarar frá upphafi 2015 Helgi G. Jónss. – Hans Óskar Isebarn 2014 Páll Hjaltason – Hjalti Pálsson 2013 Rafn Haraldss. – Þorsteinn Þorsteinss. Í haust hefst keppni um Oddfel- low-skálina. Góð þátttaka og enn eitt risaskorið í Gullsmára Mánudaginn 20. apríl var spilað á 15 borðum í Gullsmára. Glæsileg þátttaka. Úrslit í N/S: Unnar Guðmss. - Guðm.Sigursteinss. 334 Þórður Jörundss . - Jörundur Þórðarson 312 Birgir Ísleifsson - Jóhann Ólafsson 309 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 301 Gróa Jónatansd. - Kristm. Halldórss. 299 A/V: Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 371 Kristinn Pedersen - Rúnar Sigurðss. 311 Samúel Guðmss. - Jón Hannesson 301 Ágúst Vilhelmss. - Kári Jónsson 300 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgas. 290 Skor þeirra Sigurðar og Péturs er liðlega 70%. Mjög góð skor. Hörkukeppni hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 20. apríl var spilaður tvímenningur á 16 borðum hjá brids- deild Félags eldri borgara í Reykja- vík. Efstu pör í N/S: Guðjón Eyjólfsson – Sigurður Tómass. 377 Bjarni Þórarinss. – Oddur Halldórss. 372 Örn Isebarn – Hallgrímur Jónss. 370 Haukur Harðarson – Ágúst Helgas. 356 A/V: Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 389 Ormarr Snæbjss. – Sturla Snæbjörnss. 385 Axel Lárusson – Hrólfur Guðmss. 364 Eggert Þórhallss.- Ásgr. Aðalsteinss. 353 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| brids@mbl.is „Framtíðarsýn: Það er jafnauðvelt fyrir einstakling á einhverf- urófi að fá starf við hæfi og hvern annan.“ Það er mikilvægt fyrir hvern einstakling að geta verið nýtur þjóðfélagsþegn. Við viljum geta menntað og þjálfað okkur til þess að fást við störf þar sem við getum lagt eitthvað til þjóðfélagsins. Öll erum við ólík, sumir eru t.d. sterkir í bóknámi en styrkleiki ann- arra getur legið í nákvæmni og auga fyrir smáatriðum. Geta okkar til starfs er misjöfn og oft getur verið erfitt að finna starf við hæfi. Því er mikilvægt að finna hæfileika hvers og eins því að allir hafa sína kosti og styrkleika. Með því að finna og rækta styrkleika einstaklinga og hætta að einblína á veikleika eða ör- orku er hægt skapa tækifæri á at- vinnumarkaði fyrir mun stærri hóp einstaklinga. Hvort sem þú ert yfirmaður eða almennur starfsmaður fyrirtækis getur þú tekið samfélagslega ábyrgð og aðstoðað við að finna störf sem henta. „Stjórnendur og starfsmenn fyr- irtækja ættu að prófa að hugsa störf í fyrirtækjum á nýjan hátt: Ef við værum að stofna okkar fyrirtæki, hvernig gætum við búið til störf fyr- ir sérhæfða starfsmenn með sér- staka hæfileika eða skerta starfs- orku?“ Hjá Specialisterne á Íslandi eru á hverjum tíma 10 einstaklingar á ein- hverfurófi sem ekki hefur auðnast að fá atvinnu. Æðsti draumur þess- arra einstaklinga er að verða gjald- gengir á atvinnumarkaði, finna starf við hæfi og greiða sína skatta til þjóðfélagsins. Hjá Specialisterne vinnum við með einstakinga sem ekki hafa reynslu af atvinnumark- aðnum. Við hjálpum þeim að búa sig undir að fara út í atvinnulífið, leggja sitt af mörkum og finna lífi sínu þannig meiri tilgang. Í vinnu með okkar skjólstæðingum vinnum við að því að styrkja félagsþátt þeirra, förum yfir holla lífshætti, hreinlæti og hæfni í félagslegum samskiptum, en þetta eru lykilþættir í daglegu lífi hvers og eins. Þegar þessir einstaklingar hafa sannað sig í þjálfun okkar finnum við, í samstarfi við fyrirtæki, at- vinnutækifæri sem hentar viðkom- andi einstaklingi. Það hefur sýnt sig að þeir einstaklingar sem hafa farið í gegnum þjálfun hjá okkur og feng- ið tækifæri á starfi hafa nánast und- antekningarlaust staðið sig með miklum sóma. Síðustu ár höfum við komið fjölda einstaklinga, sem hafa verið lang- tíma-atvinnulausir, í vinnu. Þakk- læti og hvatning aðstandenda þeirra hvetur okkur áfram, en hér eru dæmi um hvatingu til okkar: „Speci- alisterne hafa ýtt undir þroska og sjálfsálit hjá mínum unglingi“, „Specialisterne hafa opnað nýja mikilsverða möguleika sem byggja þarf á til framtíðar“ og „okkar ósk að Specialisterne geti starfað áfram um ókomin ár“. Við vonum að þessi hvatningarorð verði þér líka hvatning til að leggja málstað okkar lið. Þú getur tekið samfélagslega ábyrgð Eftir Bjarna Torfa Álfþórsson og Hjört Grétarsson »Einstaklingar á einhverfurófinu og aðrir öryrkjar hafa mikið fram að færa til íslensks atvinnulífs. Þú getur lagt málefni þeirra lið. Bjarni Torfi Álfþórsson Bjarni Torfi er framkvæmdastjóri Specialisterne á Íslandi og Hjörtur er stjórnarformaður Specialisterne á Íslandi. Hjörtur Grétarsson mbl.is alltaf - allstaðar   Tivoli    Frabaert i feroalagio sumarbustaoinn hj61hysio           Tivoli Audio"    Opio í dag, laugardag, fro kl.12 -15  TIVOLI AUDIO MODEL ONE UTVARP Tengimoguleiki fyrir iPod Ver&   24.995.- TIVOLI AUDIO• MODEL THREE UTVARP MEO VEKJARAKLUKKU OG AUKAHATALARA Ver&   34.995.· TIVOLI AUDIO • MODEL TEN STAFRk.NT UTVARP MEO AUKAHATALARA - Tengi fyrir iPod Vero kr.55.195.- Ver&  kr. 37.750.- TIVOLI AUDIO• �tARM Tivoli Audio              SongBook TIVOLI AUDIO£ SONGBOOK - GULT        Ver& kr.12.995.- iPAL FEROAUTVARP m/hleoslurafhloou  Made for Tengi fyrir iPod Ve�  kr. 24.995.- �  facebook.com/t ivolia udioisland Solusta6ur:                    38 � SIMI 588 5010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.