Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 59
FRÉTTIR 59Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 AKUREYRI Draupnisgötu 5 462 3002 EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002 REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002 REYKJAVÍK Skútuvogi 12 581 3022 – fyrir kröfuharða ökumenn www.dekkjahollin.is Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar: /dekkjahollin ríkjanna vilja ekki taka við fleiri hælisleitendum. „Ég hafði vonað að við tækjum á þessu af meiri metnaði en það var ekki hægt,“ hefur frétta- veitan AFP eftir Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmda- stjórnar ESB. Vilja heimild til hernaðar Nokkur ESB-ríki, m.a. Bretland, Þýskaland, Frakkland og Belgía, lofuðu að leggja til herskip, þyrlur og önnur tæki. Leiðtogarnir ákváðu einnig að kanna leiðir til að granda bátum sem glæpamenn í Líbíu gætu notað til að smygla flóttafólki yfir hafið. Leiðtogar Bretlands og Frakklands samþykktu að leita eftir heimild öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir því að hefja hernað gegn glæpahópum sem smygla fólki yfir hafið. Fréttaskýrendur og sérfræðingar í öryggismálum hafa þó látið í ljósi efasemdir um að hægt verði að leysa vandann með því að granda bátum glæpahópanna, m.a. vegna hættunn- ar á að flóttafólk bíði bana í árás- unum. „Það væri ekki auðvelt verk- efni að sökkva bátum í höfnum Líbíu,“ hefur AFP eftir evrópskum embættimanni sem vildi ekki láta nafns síns getið. Hann bætti við að t.a.m. væri hætta á að evrópskir her- menn yrðu fyrir árásum vígamanna Ríkis íslams, samtaka íslamista, sem hafa náð svæðum í Líbíu á sitt vald. ekki AFP Embættismenn í Taílandi byrjuðu í gær að telja tígrisdýr í munka- klaustri í Kanchanaburi-héraði í vesturhluta landsins og sögðu að munkarnir hefðu haldið nær 150 tígra sem gæludýr án tilskilinna leyfa. Dýraverndarsamtök höfðu látið í ljósi áhyggjur af aðbúnaði dýranna. Embættismennirnir hófu rann- sókn málsins eftir að dýralæknir klaustursins skýrði lögreglunni frá því að þrjú tígrisdýr hefðu horfið úr klaustrinu. Óttast var að dýrin hefðu verið seld. Klaustrið heitir Wat Pha Luang Ta Bua og er oft kallað „Tígra- hofið“. Það hefur notið mikilla vin- sælda meðal erlendra ferðamanna sem flykkjast þangað til að láta taka myndir af sér með tígrisdýr- unum. Embættismenn þjóðgarða- og náttúruverndarráðuneytis Taílands sögðu fyrr í vikunni að þeir hygðust fara í klaustrið til að fjarlægja tígrisdýrin. Þegar þeir mættu á staðinn í gær létu þeir þó nægja að telja dýrin og skanna örflögur sem höfðu verið settar í þau. Deilt um nær 150 tígris- dýr í munkaklaustri AFP Tígrahofið Vörður faðmar eitt tígrisdýranna í taílenska munkaklaustrinu. Mannréttinda- fulltrúi Samein- uðu þjóðanna hefur hvatt bresk yfirvöld til að taka á haturs- fullum yfir- lýsingum í garð útlendinga í fjöl- miðlum eftir að flóttafólki var lýst sem „kakkalökkum“ í grein í The Sun. Í greininni lýsti sjónvarps- og blaðakonan Katie Hopkins einn- ig flóttafólkinu sem fer yfir Mið- jarðarhafið frá Afríku til Evrópu sem „nóróveiru á skemmtiferða- skipi“. Mannréttindafulltrúinn sagði orðin sem Hopkins notaði minna á hatursfullar yfirlýsingar í blöðum í Rúanda fyrir fjöldamorðin þar 1994 og í blöðum nasista fyrir helför gyðinga. BRETLAND Tekið verði á hatursáróðri Katie Hopkins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.