Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Side 35
Viðtal | 35Helgarblað 19.–21. ágúst 2011 ­karlmönnum.­Það­er­samt­erfitt­ að­átta­sig­á­því­hversu­algengt­ þetta­ er­ því­ margir­ sýna­ þetta­ aldrei­heldur­taka­bara­konudag­ þegar­konan­fer­upp­í­bústað.“­ Þrá sterkan leiðtoga Síminn­ hringir­ og­ hann­ stend- ur­ upp­ til­ að­ svara.­ Urður­ Hákonar­dóttir,­söngkona­í­Gus- Gus,­ er­ á­ línunni.­ Hún­ er­ að­ bíða­ eftir­ því­ að­ Biggi­ komist­ á­ æfingu.­ En­ hann­ er­ ekki­ tilbú- inn­ strax.­ Fyrst­ þurfum­ við­ að- eins­ að­ ræða­ málin.­ „Eins­ og­ allir­ fór­ ég­ í­ gegnum­ ákveðna­ félagsmótun­ þar­ sem­ mér­ var­ kennt­ að­ aga­ sjálfan­ mig­ og­ lærði­hvernig­ég­ætti­að­vera­og­ hvað­ ég­ átti­ ekki­ að­ gera.­ Mér­ var­kennt­að­þetta­væri­tabú­og­ þar­sem­ég­var­bara­barn­hafði­ ég­enga­burði­til­að­berjast­gegn­ því.­Enda­var­ekkert­annað­sem­ gerði­ það­ að­ verkum­ að­ ég­ sæi­ þetta­einhvern­veginn­öðruvísi.­ En­með­tímanum­fjarlægðist­ég­ þessi­mótunarár­mín­og­varð­að­ sjálfstæðum­einstaklingi.­Ég­var­ skapandi­ tónlistarmaður,­ vann­ mína­ vinnu­ og­ öðlaðist­ meiri­ dýpt­í­mínum­tilvistarlegu­pæl- ingum.­ Og­ núna­ finnst­ mér­ eins­ og­ samfélagið­ hafi­ þróast­ þannig­ að­ það­ kalli­ á­ aðeins­ öðruvísi­ hlutverk.­Að­það­þurfi­að­byggja­ á­ einhverju­ öðru­ en­ karllæg- um­gildum­sem­eru­svo­brútal,­ hörku­og­samkeppni.­Öll­kerfin­í­ samfélaginu­spretta­upp­af­þess- um­gildum­og­við­látum­eins­og­ kerfin­ séu­ yfir­ gagnrýni­ hafin.­ Að­ þetta­ sé­ bara­ svona­ og­ eigi­ þar­ af­ leiðandi­ að­ vera­ svona.­ Við­getum­gert­betur.­Í­gegnum­ tíðina­hafa­verið­alls­kyns­sam- félagsgerðir­ og­ við­ þurfum­ að­ losa­ aðeins­ um­ þennan­ brútal- isma­ef­samfélagið­á­að­þróast­í­ mannúðlegri­átt.­Enn­er­mikil­og­ sérkennileg­ virðing­ fyrir­ þessu­ sterka­og­margir­finna­öryggið­í­ því­að­sterkur­karl­sé­við­stjórn- völinn.­ Þú­ sérð­ hvað­ Sjálfstæð- isflokkurinn­ hefur­ mikið­ fylgi.­ Það­er­vegna­þess­að­fólk­hefur­ aðdáun­ á­ þessu­ valdi­ og­ þráir­ sterkan­leiðtoga.“­­ Enginn sannleikur Kvennabaráttan­ þarf­ líka­ að­ fara­að­snúast­um­virðingu­­fyrir­ kvenlegum­ gildum.­ „Fram­ til­ þessa­hefur­hún­snúist­um­það­ að­koma­ákveðnum­réttindum­í­ skjalfest­lög­og­vinna­með­reglu- verkið.­Við­munu­ekki­komast­á­ leiðarenda­ með­ því­ eingöngu­ að­ hjakkast­ í­ einhverju­ reglu- verki­því­þá­fá­konur­aðeins­rétt­ til­þess­að­verða­eins­og­karlar.­ Á­ meðan­ það­ þykir­ veikleika- merki­ að­ sýna­ eiginleika­ sem­ eru­tengdir­við­konur­mun­kon- um­verða­sýnd­minni­virðing­en­ körlum.­ Þetta­ er­ auðvitað­ bara­ rugl­ því­ bæði­ konur­ og­ ­karlar­ hafa­ til­ að­ bera­ þá­ eiginleika­ sem­við­segjum­að­séu­karl-­og­ kveneiginleikar.­ Auðvitað­ eru­ til­ karlar­ sem­ eru­ blíðir­ og­ til- litssamir­ og­ klárir­ í­ samskipt- um.­Við­eigum­ekki­að­lifa­eins­ og­ staðalmyndirnar­ séu­ sann- leikur.­ Það­ er­ líka­ fáránlegt­ að­ tengja­ þetta­ kvenlega­ við­ veik- leika.­Það­er­mikill­styrkur­sem­ felst­í­því­að­hafa­tilfinningar­og­ geta­ sýnt­ þær,­ haft­ samkennd­ með­ öðrum­ og­ geta­ sett­ sig­ í­ spor­annarra­og­miðlað­málum.­ Þannig­ búum­ við­ til­ gefandi­ samfélag. Blúndurnar eru aukaatriði Hann­ er­ klæddur­ í­ svartan­ bol­ sem­ er­ örlítið­ fleginn­ og­ með­ blúndukanti,­blúndupeysu,­víð- ar­svartar­buxur­og­svarta­næl- onsokka.­ „Nælonsokkarnir­ eru­ bara­ svo­ sensúal.­ Þeir­ eru­ svo­ fínlegir­ að­ í­ gegnum­ þá­ tengi­ ég­ við­ þennan­ kvenlega­ heim­ sem­ er­ mildari­ og­ blíðari.­ Það­ að­ mér­ þyki­ blúndur­ og­ nagla- lökk­ falleg­ er­ aukaatriði.­ Þetta­ snýst­ um­ að­ vera­ í­ tengslum­ við­ þennan­ veruleika­ en­ ekki­ þessa­ hörku.“­ Hann­ er­ samt­ sterkur.­Ekki­bara­andlega­held- ur­líka­líkamlega.­Undir­þröng- um­ bolnum­ er­ hægt­ að­ greina­ vöðvastælta­ handleggi.­ „Ég­ er­ kannski­ ekki­ með­ mikla­ vöðva­ en­ég­er­ákveðinn­og­tek­þyngd- ir­ sem­ stærri­ menn­ geta­ ekki­ tekið.­En­ég­er­stimplaður­aum- ur­af­því­að­ég­leyfi­mér­að­sýna­ kvenlegri­hliðar.­Mér­hefur­allt- af­þótt­margt­sem­tilheyrir­þess- um­kvenlega­veruleika­aðdáun- arvert.­ Ég­ er­ mikið­ fyrir­ fegurð­ og­ ákveðinn­ sensúalisma,­ ein- hverja­mjúka­nálgun­sem­þykir­ ekki­karlmannleg.­Ég­tengi­lítið­ við­ þessa­ samkeppni­ og­ hörku­ sem­er­karlmegin.­ Ég­ er­ kannski­ meira­ mix­ en­ aðrir­ karlmenn,­ sérstaklega­ þessir­ ýktu­ karlar­ sem­ eru­ oft­ fórnarlömb­ hormóna­ sinna.­ En­ það­ er­ mjög­ ósanngjarnt­ að­ ætlast­ til­ þess­ að­ konur­ séu­ svona­ og­ karlar­ hinsegin.­ Þessi­ þröngi­rammi­er­mörgum­karl- mönnum­mikil­áþján.­Því­þessi­ sterku­ karlmannlegu­ gildi­ eru­ ­ekkert­ sérstaklega­ manneskju- leg.­Þurfa­þeir­að­vera­frík­til­að­ vilja­annað?­ Þegar­ þú­ skoðar­ frumstæð­ samfélög­eru­karlarnir­oft­mjög­ skreyttir,­ þeir­ hafa­ þetta­ í­ sér­ alveg­ eins­ og­ konur.­ Á­ miðöld- um­ voru­ karlar­ með­ mjög­ ýkta­ skreytiþörf,­ málaðir,­ í­ háum­ hælum­ og­ uppháum­ sokkum.­ Þessi­ hugmynd­ var­ tekin­ af­ lífi­ í­ frönsku­ byltingunni­ og­ tengd­ spjátrungshætti,­hroka,­hégóma­ og­því­sem­skipti­ekki­máli.­Eftir­ það­ hefur­ borgaralegur­ klæðn- aður­karla­verið­mjög­litlaus.“ Ákvað að segja öllum Eftir­að­hann­hætti­að­vinna­og­ fór­í­nám­hefur­hann­leyft­sér­að­ verða­ frjálslegri.­ „Þá­ varð­ þetta­ meiri­partur­af­mér­og­það­allan­ daginn.­Áður­klæddi­ég­mig­sér- staklega­ fyrir­vinnuna­en­ leyfði­ mér­meiri­þægindi­heima.­Síð- an­ hefur­ þetta­ smám­ saman­ orðið­ sýnilegra.­ Þá­ finnst­ mér­ eins­og­ég­þurfi­að­útskýra­það. Krakkarnir­ í­ hverfinu­ spyrja­ mig­ oft­ af­ hverju­ ég­ sé­ með­ naglalakk.­Ég­segi­að­mér­finn- ist­ það­ svo­ flott.­ Það­ er­ engin­ lygi­ en­ það­ er­ heldur­ ekki­ all- ur­ sannleikurinn.­ Þannig­ að­ ég­tók­þá­afstöðu­að­fólk­mætti­ bara­ vita­ þetta.­ Og­ í­ stað­ þess­ að­vera­alltaf­að­segja­öllum­að­ ég­ sé­ klæðskiptingur­ eða­ velta­ mér­upp­úr­því­hver­veit­og­hvað­ ég­á­að­segja­við­hvern­og­einn­ ákvað­ ég­ að­ koma­ bara­ fram­ með­þetta.­ En­ ég­ finn­ það­ alveg­ að­ fólki­ sem­ samsamar­ sig­ þess- um­ hefðbundna­ ramma­ finnst­ þetta­ ekki­ bara­ skrýtið­ heldur­ stórfurðulegt­ og­ eiginlega­ bara­ fáránlegt.­ Það­ er­ forvitið­ en­ segir­ ekki­ neitt.­ En­ ég­ trúi­ því­ að­það­séu­allir­að­bisa­við­ein- hverja­ böggla.­ Lífið­ er­ þroska- ferli­og­það­er­ekkert­alltaf­dans­ á­rósum­og­á­kannski­ekkert­að­ vera­ það.­ Við­ glímum­ öll­ við­ eitthvað­og­þetta­er­mitt.“ Togstreitan í sambandinu Hann­ stendur­ upp­ og­ nær­ í­ diska­ inn­ í­ eldhús.­ Eiginkona­ hans,­ Sigrún­ Daníelsdóttir,­ er­ búin­að­fara­út­í­bakarí­og­býð- ur­ upp­ á­ skonsur.­ Hann­ fær­ sér­á­disk­og­heldur­svo­áfram.­ „Auðvitað­ hefur­ þetta­ stund- um­ skapað­ togstreitu­ í­ sam- bandinu.­ Aðallega­ vegna­ þess­ hversu­ sýnilegt­ þetta­ er­ orðið.­ Við­ eigum­ börn­ og­ félagarnir­ geta­ verið­ grimmir.­ Við­ erum­ að­ reyna­ að­ vernda­ þau­ og­ því­ er­ég­alltaf­að­bögglast­með­það­ hversu­sýnilegt­þetta­má­vera. Ég­færi­til­dæmis­ekki­í­hæl- um,­ pilsi­ og­ með­ hárkollu­ út­ í­ búð.­ Ég­ geri­ það­ kannski­ einn­ heima,­en­þá­er­það­aðeins­fyrir­ mig­og­eitthvað­sem­ég­þarf­ekki­ að­sýna­öðrum.“­ Hann­myndi­til­dæmis­aldrei­ fara­út­á­meðal­ fólks­ í­kjól.­„Þá­ væri­ ég­ litinn­ hornauga.­ Ég­ vil­ bara­ fá­ að­ klæðast­ fötum­ sem­ eru­ meira­ sensúal­ en­ skítugur­ bolur­og­gallabuxur.­Og­ég­er­að­ reyna­ að­ finna­ þessu­ einhvern­ þægilegan­stað­í­lífi­mínu.­ Sumt­ á­ ég­ bara­ fyrir­ mig­ og­ það­ er­ kannski­ of­ persónulegt­ til­ að­ ræða­ í­ svona­ viðtali.­ Ég­ myndi­ ekki­ heldur­ sýna­ fjöl- skyldunni­ minni­ það,­ bæði­ af­ því­ að­ það­ væri­ kannski­ óþarf- lega­ mikið­ áreiti­ fyrir­ hana­ og­ eins­ vegna­ þess­ að­ ég­ vil­ ekki­ vera­ glannalega­ klæddur­ á­ heimilinu.­ Ég­ vil­ bara­ vera­ sið- samur­eins­og­annað­fólk.“­ Veitir vellíðan Eftir­ öll­ þessi­ ár­ er­ hann­ löngu­ laus­ við­ feimnina­ sem­ fylgdi­ því­að­kaupa­sér­ föt.­„Ég­ákvað­ að­hætta­að­kippa­mér­upp­við­ það­ að­ einhver­ sæi­ mig­ máta­ hæla.­Einn­daginn­fann­ég­að­ég­ vildi­ bara­ máta­ þessa­ hæla­ og­ sagði­ fokk­ it,“­ segir­ hann­ hlæj- andi.­„En­þegar­ég­var­ungling- ur­ hnuplaði­ ég­ frekar­ fötum­ af­ því­ að­ ég­ vildi­ ekki­ viðurkenna­ þessa­hlið­í­mér.­Svo­fann­ég­að­ það­var­allt­í­lagi­að­fara­út­í­búð­ að­kaupa­föt. Ég­er­enn­að­reyna­að­afmá­ einhverja­ skömm­ sem­ fylgir­ þessu­ og­ mér­ mun­ ekki­ takast­ það­á­meðan­þetta­er­í­felum.­En­ skömmin­hefur­verið­mjög­sterk­ og­ég­hef­nokkrum­sinnum­hent­ öllum­ fataskápnum­ mínum,­ ætlað­að­taka­mér­tak­og­hætta­ þessu.­ En­ það­ er­ orðið­ svolít- ið­ langt­síðan­ég­gerði­það­síð- ast,“­segir­hann­og­brosir­fallega.­ „Óneitanlega­ veitir­ það­ mér­ vellíðan­ þegar­ ég­ sveipa­ mig­ ­sensúalisma.­ Annars­ væri­ ég­ ekki­að­þessu.­Því­fylgir­ákveðið­ hugarástand.“ Hann­ er­ bara­ að­ reyna­ að­ finna­ þessu­ einhvern­ farveg,­ svo­ hann­ geti­ verið­ sá­ maður­ sem­hann­er­í­þeim­fötum­sem­ hann­vill­klæðast.­„Ég­myndi­til­ dæmis­ekki­fara­fínt­út­að­borða­ í­dragt­eða­með­hárkollu.­Ég­er­ karlmaður.­ En­ ég­ færi­ kannski­ með­maskara.­Stundum­velti­ég­ því­fyrir­mér­hvernig­þetta­væri­ ef­ það­ væru­ ekki­ svona­ skýr­ mörk­ á­ milli­ kynjanna­ og­ karl- menn­ mættu­ klæðast­ sensúal­ fötum­án­þess­að­þurfa­að­ fara­ í­fataskáp­hins­kynsins.­Ég­efast­ um­að­ég­væri­ein­blúnduklessa­ ef­ það­ mættu­ vera­ blúndur­ á­ karlmannsklæðum.­ Ég­ held­ að­ ég­ gæti­ fundið­ þessu­ einhvern­ farveg­ svo­ þetta­ væri­ smekk- legt.“­ Miklar andstæður í bandinu En­ þó­ að­ þetta­ sé­ stundum­ flókið­ hefur­ þetta­ aldrei­ verið­ allt­eða­ekkert­ í­hans­lífi.­Hann­ á­ mörg­ áhugamál­ og­ á­ meðan­ hann­er­að­sinna­þeim­er­hann­ ekkert­ alltaf­ að­ velta­ þessu­ fyr- ir­ sér.­ Og­ hann­ hefur­ ekki­ rætt­ þetta­mikið,­ekki­nema­bara­við­ konuna­sína.­„Ég­er­bara­týpísk- ur­karl­að­þessu­leyti­og­á­ekkert­ sérstaklega­auðvelt­með­að­tala­ um­ tilfinningar­ mínar.­ Ég­ átti­ heldur­ekki­vini­sem­ég­gat­deilt­ þessu­ með­ fyrr­ en­ ég­ eignaðist­ konuna­mína.­ Félagar­mínir­í­bandinu­vita­ alveg­af­þessu­en­þeir­hafa­ekki­ fundið­ neina­ þörf­ til­ að­ ræða­ þetta­ og­ ég­ hef­ ekki­ heldur­ fundið­neina­þörf­til­að­þröngva­ einhverjum­útskýringum­upp­á­ annað­fólk.­ Stebbi­ er­ náttúrulega­ and- stæða­mín.­Hann­er­mjög­karl- mannlegur­ og­ hefur­ mikinn­ áhuga­ á­ karlmönnum­ og­ öllu­ sem­ karlmannlegt­ er,“­ segir­ hann­ og­ hlær.­ „Við­ erum­ samt­ báðir­ dæmigerðir­ karlmenn­ að­ því­leyti­að­við­erum­báðir­mjög­ ákveðnir­ og­ sterkir­ og­ mistil- búnir­til­að­gefa­eftir­þegar­hlut- irnir­ skipta­ okkur­ miklu­ máli.­ En­ við­ höfum­ nú­ samt­ unnið­ saman­í­að­verða­sautján­ár.“­ Spurning um frelsi Síminn­hringir­og­enn­er­­Urður­ að­ bíða.­ Hann­ þarf­ að­ fara­ að­ drífa­ sig­ á­ æfingu.­ Að­ lokum­ segir­ hann­ að­ viðbrögðin­ við­ þessum­smáskrefum­sem­hann­ hefur­ tekið­út­úr­skápnum­hafi­ verið­vonum­framar. „Mamma­ myndi­ auð­vitað­ kjósa­ að­ ég­ myndi­ sleppa­ að­ mæta­ með­ naglalakk­ í­ fjöl- skylduboð.­ En­ ég­ er­ ekkert­ að­ þýðast­það­og­hún­er­ekkert­að­ stressa­sig­of­mikið­á­því,“­segir­ hann­og­hlær.­„Mér­er­að­takast­ að­losa­um­þennan­hnút,­þessa­ skömm­ og­ samviskubitið­ sem­ fylgir­ þessu.­ Að­ skera­ á­ kýlið­ sem­myndaðist­í­kringum­þetta­ og­ læra­ að­ taka­ þessar­ hliðar­ í­ sátt.­ Um­ leið­ get­ ég­ játað­ fyr- ir­öðrum­að­ég­er­svona.­Ég­get­ komið­fram­sem­ég­sjálfur. Ég­ var­ seinn­ til­ að­ þroskast,­ ég­ var­ seinn­ til­ að­ blómstra­ í­ tónlist,­ég­var­seinn­til­að­finna­ konuna­mína­og­ég­var­seinn­til­ að­ koma­ út­ úr­ skápnum.­ Enda­ er­ ekkert­ alltaf­ gott­ að­ flýta­ sér­ of­mikið­í­lífinu.­ Ég­ hef­ farið­ í­ gegnum­ þetta­ með­konunni­minni­og­nú­erum­ við­ komin­ á­ þann­ stað­ að­ við­ erum­ orðin­ sátt.­ Og­ fyrir­ okk- ur­ er­ þetta­ spurning­ um­ frelsi.­ Ég­vona­að­okkur­takist­að­losa­ um­þessa­ramma­þannig­að­hin­ leiðandi­ öfl­ geti­ orðið­ mildari­ svo­okkur­geti­öllum­liðið­betur.“ „Skömmin hefur verið mjög sterk og ég hef nokkrum sinnum hent öllum fata- skápnum mínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.