Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Blaðsíða 35
Viðtal | 35Helgarblað 19.–21. ágúst 2011
karlmönnum.Þaðersamterfitt
aðáttasigáþvíhversualgengt
þetta er því margir sýna þetta
aldreiheldurtakabarakonudag
þegarkonanferuppíbústað.“
Þrá sterkan leiðtoga
Síminn hringir og hann stend-
ur upp til að svara. Urður
Hákonardóttir,söngkonaíGus-
Gus, er á línunni. Hún er að
bíða eftir því að Biggi komist á
æfingu. En hann er ekki tilbú-
inn strax. Fyrst þurfum við að-
eins að ræða málin. „Eins og
allir fór ég í gegnum ákveðna
félagsmótun þar sem mér var
kennt að aga sjálfan mig og
lærðihvernigégættiaðveraog
hvað ég átti ekki að gera. Mér
varkenntaðþettaværitabúog
þarsemégvarbarabarnhafði
égengaburðitilaðberjastgegn
því.Endavarekkertannaðsem
gerði það að verkum að ég sæi
þettaeinhvernveginnöðruvísi.
Enmeðtímanumfjarlægðistég
þessimótunarármínogvarðað
sjálfstæðumeinstaklingi.Égvar
skapandi tónlistarmaður, vann
mína vinnu og öðlaðist meiri
dýptímínumtilvistarlegupæl-
ingum.
Og núna finnst mér eins og
samfélagið hafi þróast þannig
að það kalli á aðeins öðruvísi
hlutverk.Aðþaðþurfiaðbyggja
á einhverju öðru en karllæg-
umgildumsemerusvobrútal,
hörkuogsamkeppni.Öllkerfiní
samfélaginusprettauppafþess-
umgildumogviðlátumeinsog
kerfin séu yfir gagnrýni hafin.
Að þetta sé bara svona og eigi
þar af leiðandi að vera svona.
Viðgetumgertbetur.Ígegnum
tíðinahafaveriðallskynssam-
félagsgerðir og við þurfum að
losa aðeins um þennan brútal-
ismaefsamfélagiðáaðþróastí
mannúðlegriátt.Ennermikilog
sérkennileg virðing fyrir þessu
sterkaogmargirfinnaöryggiðí
þvíaðsterkurkarlséviðstjórn-
völinn. Þú sérð hvað Sjálfstæð-
isflokkurinn hefur mikið fylgi.
Þaðervegnaþessaðfólkhefur
aðdáun á þessu valdi og þráir
sterkanleiðtoga.“
Enginn sannleikur
Kvennabaráttan þarf líka að
faraaðsnúastumvirðingufyrir
kvenlegum gildum. „Fram til
þessahefurhúnsnúistumþað
aðkomaákveðnumréttindumí
skjalfestlögogvinnameðreglu-
verkið.Viðmunuekkikomastá
leiðarenda með því eingöngu
að hjakkast í einhverju reglu-
verkiþvíþáfákonuraðeinsrétt
tilþessaðverðaeinsogkarlar.
Á meðan það þykir veikleika-
merki að sýna eiginleika sem
erutengdirviðkonurmunkon-
umverðasýndminnivirðingen
körlum. Þetta er auðvitað bara
rugl því bæði konur og karlar
hafa til að bera þá eiginleika
semviðsegjumaðséukarl-og
kveneiginleikar. Auðvitað eru
til karlar sem eru blíðir og til-
litssamir og klárir í samskipt-
um.Viðeigumekkiaðlifaeins
og staðalmyndirnar séu sann-
leikur.
Það er líka fáránlegt að
tengja þetta kvenlega við veik-
leika.Þaðermikillstyrkursem
felstíþvíaðhafatilfinningarog
geta sýnt þær, haft samkennd
með öðrum og geta sett sig í
sporannarraogmiðlaðmálum.
Þannig búum við til gefandi
samfélag.
Blúndurnar eru aukaatriði
Hann er klæddur í svartan bol
sem er örlítið fleginn og með
blúndukanti,blúndupeysu,víð-
arsvartarbuxurogsvartanæl-
onsokka. „Nælonsokkarnir eru
bara svo sensúal. Þeir eru svo
fínlegir að í gegnum þá tengi
ég við þennan kvenlega heim
sem er mildari og blíðari. Það
að mér þyki blúndur og nagla-
lökk falleg er aukaatriði. Þetta
snýst um að vera í tengslum
við þennan veruleika en ekki
þessa hörku.“ Hann er samt
sterkur.Ekkibaraandlegaheld-
urlíkalíkamlega.Undirþröng-
um bolnum er hægt að greina
vöðvastælta handleggi. „Ég er
kannski ekki með mikla vöðva
enégerákveðinnogtekþyngd-
ir sem stærri menn geta ekki
tekið.Enégerstimplaðuraum-
urafþvíaðégleyfiméraðsýna
kvenlegrihliðar.Mérhefurallt-
afþóttmargtsemtilheyrirþess-
umkvenlegaveruleikaaðdáun-
arvert. Ég er mikið fyrir fegurð
og ákveðinn sensúalisma, ein-
hverjamjúkanálgunsemþykir
ekkikarlmannleg.Égtengilítið
við þessa samkeppni og hörku
semerkarlmegin.
Ég er kannski meira mix en
aðrir karlmenn, sérstaklega
þessir ýktu karlar sem eru oft
fórnarlömb hormóna sinna.
En það er mjög ósanngjarnt
að ætlast til þess að konur séu
svona og karlar hinsegin. Þessi
þröngirammiermörgumkarl-
mönnummikiláþján.Þvíþessi
sterku karlmannlegu gildi eru
ekkert sérstaklega manneskju-
leg.Þurfaþeiraðverafríktilað
viljaannað?
Þegar þú skoðar frumstæð
samfélögerukarlarniroftmjög
skreyttir, þeir hafa þetta í sér
alveg eins og konur. Á miðöld-
um voru karlar með mjög ýkta
skreytiþörf, málaðir, í háum
hælum og uppháum sokkum.
Þessi hugmynd var tekin af lífi
í frönsku byltingunni og tengd
spjátrungshætti,hroka,hégóma
ogþvísemskiptiekkimáli.Eftir
það hefur borgaralegur klæðn-
aðurkarlaveriðmjöglitlaus.“
Ákvað að segja öllum
Eftiraðhannhættiaðvinnaog
fórínámhefurhannleyftsérað
verða frjálslegri. „Þá varð þetta
meiriparturafmérogþaðallan
daginn.Áðurklæddiégmigsér-
staklega fyrirvinnunaen leyfði
mérmeiriþægindiheima.Síð-
an hefur þetta smám saman
orðið sýnilegra. Þá finnst mér
einsogégþurfiaðútskýraþað.
Krakkarnir í hverfinu spyrja
mig oft af hverju ég sé með
naglalakk.Égsegiaðmérfinn-
ist það svo flott. Það er engin
lygi en það er heldur ekki all-
ur sannleikurinn. Þannig að
égtókþáafstöðuaðfólkmætti
bara vita þetta. Og í stað þess
aðveraalltafaðsegjaöllumað
ég sé klæðskiptingur eða velta
méruppúrþvíhverveitoghvað
égáaðsegjaviðhvernogeinn
ákvað ég að koma bara fram
meðþetta.
En ég finn það alveg að
fólki sem samsamar sig þess-
um hefðbundna ramma finnst
þetta ekki bara skrýtið heldur
stórfurðulegt og eiginlega bara
fáránlegt. Það er forvitið en
segir ekki neitt. En ég trúi því
aðþaðséualliraðbisaviðein-
hverja böggla. Lífið er þroska-
ferliogþaðerekkertalltafdans
árósumogákannskiekkertað
vera það. Við glímum öll við
eitthvaðogþettaermitt.“
Togstreitan í sambandinu
Hann stendur upp og nær í
diska inn í eldhús. Eiginkona
hans, Sigrún Daníelsdóttir, er
búinaðfaraútíbakaríogbýð-
ur upp á skonsur. Hann fær
sérádiskogheldursvoáfram.
„Auðvitað hefur þetta stund-
um skapað togstreitu í sam-
bandinu. Aðallega vegna þess
hversu sýnilegt þetta er orðið.
Við eigum börn og félagarnir
geta verið grimmir. Við erum
að reyna að vernda þau og því
erégalltafaðbögglastmeðþað
hversusýnilegtþettamávera.
Égfæritildæmisekkiíhæl-
um, pilsi og með hárkollu út í
búð. Ég geri það kannski einn
heima,enþáerþaðaðeinsfyrir
migogeitthvaðsemégþarfekki
aðsýnaöðrum.“
Hannmynditildæmisaldrei
faraútámeðal fólks íkjól.„Þá
væri ég litinn hornauga. Ég vil
bara fá að klæðast fötum sem
eru meira sensúal en skítugur
boluroggallabuxur.Ogégerað
reyna að finna þessu einhvern
þægileganstaðílífimínu.
Sumt á ég bara fyrir mig og
það er kannski of persónulegt
til að ræða í svona viðtali. Ég
myndi ekki heldur sýna fjöl-
skyldunni minni það, bæði af
því að það væri kannski óþarf-
lega mikið áreiti fyrir hana og
eins vegna þess að ég vil ekki
vera glannalega klæddur á
heimilinu. Ég vil bara vera sið-
samureinsogannaðfólk.“
Veitir vellíðan
Eftir öll þessi ár er hann löngu
laus við feimnina sem fylgdi
þvíaðkaupasér föt.„Égákvað
aðhættaaðkippaméruppvið
það að einhver sæi mig máta
hæla.Einndaginnfannégaðég
vildi bara máta þessa hæla og
sagði fokk it,“ segir hann hlæj-
andi.„Enþegarégvarungling-
ur hnuplaði ég frekar fötum af
því að ég vildi ekki viðurkenna
þessahliðímér.Svofannégað
þaðvaralltílagiaðfaraútíbúð
aðkaupaföt.
Égerennaðreynaaðafmá
einhverja skömm sem fylgir
þessu og mér mun ekki takast
þaðámeðanþettaerífelum.En
skömminhefurveriðmjögsterk
ogéghefnokkrumsinnumhent
öllum fataskápnum mínum,
ætlaðaðtakamértakoghætta
þessu. En það er orðið svolít-
ið langtsíðanéggerðiþaðsíð-
ast,“segirhannogbrosirfallega.
„Óneitanlega veitir það mér
vellíðan þegar ég sveipa mig
sensúalisma. Annars væri ég
ekkiaðþessu.Þvífylgirákveðið
hugarástand.“
Hann er bara að reyna að
finna þessu einhvern farveg,
svo hann geti verið sá maður
semhanneríþeimfötumsem
hannvillklæðast.„Égmynditil
dæmisekkifarafíntútaðborða
ídragteðameðhárkollu.Éger
karlmaður. En ég færi kannski
meðmaskara.Stundumveltiég
þvífyrirmérhvernigþettaværi
ef það væru ekki svona skýr
mörk á milli kynjanna og karl-
menn mættu klæðast sensúal
fötumánþessaðþurfaað fara
ífataskáphinskynsins.Égefast
umaðégværieinblúnduklessa
ef það mættu vera blúndur á
karlmannsklæðum. Ég held að
ég gæti fundið þessu einhvern
farveg svo þetta væri smekk-
legt.“
Miklar andstæður í bandinu
En þó að þetta sé stundum
flókið hefur þetta aldrei verið
allteðaekkert íhanslífi.Hann
á mörg áhugamál og á meðan
hanneraðsinnaþeimerhann
ekkert alltaf að velta þessu fyr-
ir sér. Og hann hefur ekki rætt
þettamikið,ekkinemabaravið
konunasína.„Égerbaratýpísk-
urkarlaðþessuleytiogáekkert
sérstaklegaauðveltmeðaðtala
um tilfinningar mínar. Ég átti
heldurekkiviniseméggatdeilt
þessu með fyrr en ég eignaðist
konunamína.
Félagarmíniríbandinuvita
alvegafþessuenþeirhafaekki
fundið neina þörf til að ræða
þetta og ég hef ekki heldur
fundiðneinaþörftilaðþröngva
einhverjumútskýringumuppá
annaðfólk.
Stebbi er náttúrulega and-
stæðamín.Hannermjögkarl-
mannlegur og hefur mikinn
áhuga á karlmönnum og öllu
sem karlmannlegt er,“ segir
hann og hlær. „Við erum samt
báðir dæmigerðir karlmenn að
þvíleytiaðviðerumbáðirmjög
ákveðnir og sterkir og mistil-
búnirtilaðgefaeftirþegarhlut-
irnir skipta okkur miklu máli.
En við höfum nú samt unnið
samaníaðverðasautjánár.“
Spurning um frelsi
SíminnhringirogennerUrður
að bíða. Hann þarf að fara að
drífa sig á æfingu. Að lokum
segir hann að viðbrögðin við
þessumsmáskrefumsemhann
hefur tekiðútúrskápnumhafi
veriðvonumframar.
„Mamma myndi auðvitað
kjósa að ég myndi sleppa að
mæta með naglalakk í fjöl-
skylduboð. En ég er ekkert að
þýðastþaðoghúnerekkertað
stressasigofmikiðáþví,“segir
hannoghlær.„Méreraðtakast
aðlosaumþennanhnút,þessa
skömm og samviskubitið sem
fylgir þessu. Að skera á kýlið
semmyndaðistíkringumþetta
og læra að taka þessar hliðar
í sátt. Um leið get ég játað fyr-
iröðrumaðégersvona.Égget
komiðframsemégsjálfur.
Ég var seinn til að þroskast,
ég var seinn til að blómstra í
tónlist,égvarseinntilaðfinna
konunamínaogégvarseinntil
að koma út úr skápnum. Enda
er ekkert alltaf gott að flýta sér
ofmikiðílífinu.
Ég hef farið í gegnum þetta
meðkonunniminniognúerum
við komin á þann stað að við
erum orðin sátt. Og fyrir okk-
ur er þetta spurning um frelsi.
Égvonaaðokkurtakistaðlosa
umþessarammaþannigaðhin
leiðandi öfl geti orðið mildari
svookkurgetiöllumliðiðbetur.“
„Skömmin
hefur verið
mjög sterk og ég hef
nokkrum sinnum
hent öllum fata-
skápnum mínum.