Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 94

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 94
Föstudagur 28. nóvember 200894 Tíska Næsta aNdlit Miu Miu? Orðrómur meðal manna í tískuheim- inum er að Katie Holmes komi til með að vera næsta andlit miu miu og muni þannig leysa vanessu Paradis af hólmi. tískutímaritið elle fullyrðir meira að segja að leikkonan hafi þegar verið í tökum hjá tískurisanum fyrir vor- og sumarlínu næsta árs. umsjón: Krista Hall, krista@dv.is Gleði í Herrafata- verzluNiNNi Í tilefni af tólf ára afmæli Herrafata- verzlunar Kormáks & skjaldar hafa herrarnir tvöfaldað verslunarrými sitt í Kjörgarði. af því tilefni er vinum og velunnurum verslunarinnar boðið að skoða herlegheitin í dag, föstudag milli klukkan fimm og átta á laugavegi 59 (fyrir neðan bónus). gestum verður boðið upp á léttar veitingar, karlmannlegan rakstur og ljúfa tóna. verslunin hefur aldrei verið glæsilegri og þætti þeim Kormáki og skildi vænt um að sem flestir myndu njóta dýrðarinnar með þeim. töskur Með Gull- ljóNi leikkonan Hayden Panettiere hefur hannað nýja töskulínu fyrir bandaríska töskuframleiðandann dooney & bourke. Hayden sótti innblástur hönnunar sinnar í stjörnumerki sitt, ljónið, þegar hún skreytti ítölsku kálfskinnstöskulínuna sína með ljónstrýni úr tuttugu og fjögurra karata gulli. „Ég vildi vera fönkí og hanna samkvæmisveski sem endurspegluðu mig. Í stað þess að setja nafnið mitt á töskurnar ákvað ég að skreyta þær með gullljóni því ég er í ljónsmerkinu og er stolt af því,“ segir leikkonan knáa. HöNNuður ársiNs tískuhönnuðurinn luella bartley nældi sér í hin eftirsóttu verðlaun hönnuður ársins á bresku tískuverð- launahátíðinni sem haldin var síðastliðið þriðjudagskvöld. óskarsverðlaun tískubransans, eins og hátíðin er oft nefnd, laðaði að sér margar stórstjörnur. meðal annarra sem hlutu verðlaun á hátíðinni voru jourdan dunn sem módel ársins, matthew Williamson var verðlaunað- ur fyrir bestu hönnunina á rauða dreglinum í ár og louise goldin og nicholas Kirkwood fengu sérstök swarowski-verðlaun sem rísandi stjörnur innan tískubransans. Vinnufötin Stelpuhittingur á laugardegi-dressið Axl‘Rose dress- Toppur: top shop Buxur: Top Shop Skór: Úr antíkbúð í róm „Ég klæði mig svona þegar ég hitti vinkonurnar á kaffihúsi um helgar. aðeins fínna en hversdagsdressið.“ Agnes Hrönn Gunnarsdóttir, einn eigenda hárgreiðslustofunnar Grímu í Álfheimum, elskar að kíkja í búðir og grafa upp hinar og þessar flíkur. Hún leitar mikið í second hand- verslanir í bland við tískuverslanir og elskar að blanda gömlu og nýju saman. GliNGur í sérstöku uppáHaldi Út á lífið dressið Toppur: top shop GammoSíur: gyllti kötturinn STíGvél: Keypt í antíkbúð í róm „Þessar gammosíur minna mig allaf á axl´rose að taka Welcome to the jungle. mér finnst ég rosalega sexí og djörf í þeim.“ Toppur: sautján GammoSíur: nakti apinn SvarTar SokkaBuxur: CoBra hælar: gjöf frá vinkonu „Ég kaupi fötin mín hvar sem er. elska að blanda hinu og þessu. geng ekki mikið í kjólum. vel frekar að vera í gammosíum og síðum toppum. “ Bolur: topshop Buxur: trílógía Skór: bossanova armBönd: Keypt á indlandi hálSmen: accessorize og gyllti kötturinn „mér finnst gaman að ganga með mikið af fylgihlutum. Ég gegn annaðhvort með allt eða ekkert. Það angrar mig ekkert að vinna með öll armböndin. Það heyrist skemmtilegur hljómur þegar ég þvæ hárið á kúnnunum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.