Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 64
64 Föstudagur 28. nóvember 2008 Jólablað
Lesum fyrir börnin og með börnunum
Það er annasamur dagur á Hunangs-
hæð. Börn dýranna eru ýmislegt
að bjástra: Óskar, Jakob, Lára, Kata
og Olla. – Gluggar og ipar.
Hugnæm saga um ljónsunga
sem vill kanna heiminn upp á eigin spýtur.
Hætta liggur víða í leyni. Michele Coxon
er þekkt fyrir einstakar dýramyndir sínar.
HÖRÐ
SPJÖ
LD
Lyftimy
ndabók
Gættu þí
n, ljónsu
ngi!
Michele
Coxon
FLIPA
R
OG M
JÚK
SPJÖ
LD
Fyrsta bókin í geysivinsælum okki
um Halla og risaeðlurnar
hans. Cheeld-barnabókaverðlaunin.
Sjónvarpsþættir sýndir hér. ,,Sannarlega
sigurvegari.” School Librarian.
Um prinsinn og prinsessuna – og
óheppna riddarann og trygga hestinn
hans sem fá þrjár óskir... Í sama
okki eru Kossinn sem hvarf og Góða
nótt, sofðu rótt. Metsölubækur.
rjúpa
á gamla mátann með
berjasoðnum perum
og rósmarínkartöflum
fyrir 4
n 6 fóörn
n 8 rjúpur, hamflettar
n 8 hjörtu
n salt og nýmalaður pipar
n 4 msk. olía
n 8 dl vatn
n sósujafnari
n 1½ dl rjómi
n 2 msk. rifsberjahlaup
n 1 tsk. gráðostur
Skerið fóörn til helminga og skolið innan
úr þeim. Kryddið rjúpur, fóörn og hjörtu
með salti og pipar og brúnið í olíu á
pönnu á öllum hliðum þar til allt er orðið
fallega brúnt. Setjið rjúpurnar, fóörnin
og hjörtun í pott, hellið vatni yfir og
sjóðið við vægan hita í 50 mínútur. Sigtið
þá soðið yfir í annan pott. Þykkið soðið
með sósujafnara og bætið rjóma,
rifsberjahlaupi og gráðosti út í. Kryddið
með salti og pipar.
Berið rjúpurnar fram með sósunni,
berjasoðnum perum rósmarínkartöflum
og blönduðu grænmeti.
Berjasoðnar perur:
n 4 perur, afhýddar og kjarnhreinsaðar
n 1 poki frosin, blönduð ber
n 2 msk. rifsberjahlaup
n 1 dl rauðvín
Setjið allt í pott og hleypið suðunni upp.
Hægt er að bera perurnar fram hvort
sem er kaldar eða heitar.
rósmarínkartöflur:
n 4 bökunarkartöflur, afhýddar
n 4 msk. olía
n 1 msk. hunang
n 1 hvítlauksgeiri, pressaður
n 1 tsk. rósmarín
n salt og pipar
n 1 dl púrtvín
n 2 dl vatn
Hitið ofninn í 180°C. Steikið kartöflur í
olíu á pönnu þar til þær verða fallega
brúnar. Setjið þær þá í eldfast mót ásamt
hunangi, hvítlauk, kryddi, víni og vatni
og bakið í 40 mínútur.
Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson
Myndir: Kristinn Magnússon
og Hörður Harðarson