Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 64
64 Föstudagur 28. nóvember 2008 Jólablað Lesum fyrir börnin og með börnunum Það er annasamur dagur á Hunangs- hæð. Börn dýranna eru ýmislegt að bjástra: Óskar, Jakob, Lára, Kata og Olla. – Gluggar og ipar. Hugnæm saga um ljónsunga sem vill kanna heiminn upp á eigin spýtur. Hætta liggur víða í leyni. Michele Coxon er þekkt fyrir einstakar dýramyndir sínar. HÖRÐ SPJÖ LD Lyftimy ndabók Gættu þí n, ljónsu ngi! Michele Coxon FLIPA R OG M JÚK SPJÖ LD Fyrsta bókin í geysivinsælum okki um Halla og risaeðlurnar hans. Cheeld-barnabókaverðlaunin. Sjónvarpsþættir sýndir hér. ,,Sannarlega sigurvegari.” School Librarian. Um prinsinn og prinsessuna – og óheppna riddarann og trygga hestinn hans sem fá þrjár óskir... Í sama okki eru Kossinn sem hvarf og Góða nótt, sofðu rótt. Metsölubækur. rjúpa á gamla mátann með berjasoðnum perum og rósmarínkartöflum fyrir 4 n 6 fóörn n 8 rjúpur, hamflettar n 8 hjörtu n salt og nýmalaður pipar n 4 msk. olía n 8 dl vatn n sósujafnari n 1½ dl rjómi n 2 msk. rifsberjahlaup n 1 tsk. gráðostur Skerið fóörn til helminga og skolið innan úr þeim. Kryddið rjúpur, fóörn og hjörtu með salti og pipar og brúnið í olíu á pönnu á öllum hliðum þar til allt er orðið fallega brúnt. Setjið rjúpurnar, fóörnin og hjörtun í pott, hellið vatni yfir og sjóðið við vægan hita í 50 mínútur. Sigtið þá soðið yfir í annan pott. Þykkið soðið með sósujafnara og bætið rjóma, rifsberjahlaupi og gráðosti út í. Kryddið með salti og pipar. Berið rjúpurnar fram með sósunni, berjasoðnum perum rósmarínkartöflum og blönduðu grænmeti. Berjasoðnar perur: n 4 perur, afhýddar og kjarnhreinsaðar n 1 poki frosin, blönduð ber n 2 msk. rifsberjahlaup n 1 dl rauðvín Setjið allt í pott og hleypið suðunni upp. Hægt er að bera perurnar fram hvort sem er kaldar eða heitar. rósmarínkartöflur: n 4 bökunarkartöflur, afhýddar n 4 msk. olía n 1 msk. hunang n 1 hvítlauksgeiri, pressaður n 1 tsk. rósmarín n salt og pipar n 1 dl púrtvín n 2 dl vatn Hitið ofninn í 180°C. Steikið kartöflur í olíu á pönnu þar til þær verða fallega brúnar. Setjið þær þá í eldfast mót ásamt hunangi, hvítlauk, kryddi, víni og vatni og bakið í 40 mínútur. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Kristinn Magnússon og Hörður Harðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.