Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 99
Föstudagur 28. nóvember 2008 99Dagskrá
sunnudagur 30. nóvember
Hönnu Eiríksdóttur langar að kynnast Nate Archibald úr Gossip Girl betur.
Skotin í sykursætu sjarmatrölli
pressan
Ég varð ástfangin af Leonardo DiCaprio þegar
hann lék Arnie í What’s Eating Gilbert Grape?
Hann var reyndar dálítið seinþroska í þeirri mynd
en samt guðdómlega fallegur.
Ég var 14 ára, hann 19 ára og ég hafði aldrei séð
jafnfallegann mann á ævinni. Svo kom Basketball
Diaries, Romeo og Juliet og aldrei minnkaði ást
mín á leikaranum. Ef eitthvað þá jókst hún.
Svo kom Titanic út. Leo varð stjarna og ég
missti áhugann.
Í dag er ég 29 ára og það rann upp fyrir mér
fyrir nokkru að ég er skotin á nýjan leik – ekki af
alvöru manni heldur leikara í táningaþætti. Nate
Archibald í Gossip Girl er ein af aðalástæðunum
fyrir því að ég horfi á þættina. Ég sit límd við sjón-
varpið og slefa yfir leikaranum. Ég veit að ég er
ekki sú eina. Vandamálið er að hinar Nate-grúpp-
íurnar eru 11 árum yngri en ég.
Nate er algjör flagari og gerir ítrekað mistök
sem geta verið honum dýrkeypt, en ég fyrirgef
honum allt. Veit að inn við beinið er hann hið
besta skinn.
Ekki misskilja mig, ég er ekki beint skotin í
honum fyrir alvöru. Ef Nate Archibald væri alvöru
manneskja myndi ég örugglega ekki líta við hon-
um. Hann er allt of sætur fyrir mig. En þess vegna
er þetta svo frábært. Ég get leyft mér að vera skot-
in í sykursætu sjarmatrölli.
Hvað um það. Í fréttum er talað um lítið ann-
að en verðbólgu og verðtryggingu. Fólk er reitt og
úti er stormur. Þá finnst mér gott að hverfa inn í
Gossip Girl-heiminn þar sem ég er ein af persón-
unum.
Þar þarf ég ekki að borga neina reikninga, þrífa
heimilið, hvað þá vinna. Í Gossip Girl-heiminum
er ég skotin í Nate og mitt stærsta vandamál er
hvort hann beri sömu tilfinningar til mín.
Þvílíkur lúxusheimur.
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
09.03 Disneystundin
10.31 Júlía (3:4)
11.00 Annað líf
11.30 Gott kvöld
12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils
Helgasonar um pólitík, dægurmál og það sem efst er
á baugi. Útsendingu stjórnar Ragnheiður
Thorsteinsson.
13.50 Á móti þránni - Marianne Green-
wood ljósmyndari (Motståndare till längtan
- Marianne Greenwood)
14.50 Martin læknir (Doc Martin) (4:7) Breskur
gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham
sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir
með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal
leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie
Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa
hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy
Awards. e.
15.40 Bláa aldan (Blue Crush) Bandarísk bíómynd frá
2002. Brimbrettastelpa sem er að búa sig undir
stórmót fellur fyrir ruðningskappa. Leikstjóri er John
Stockwell og meðal leikenda eru Kate Bosworth,
Matthew Davis og Michelle Rodriguez. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Latibær
18.00 Stundin okkar Fjölbreytt og skemmtilegt efni
fyrir yngstu börnin. Umsjónarmaður er Björgvin
Franz Gíslason og Eggert Gunnarsson sér um
dagskrárgerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.30 Spaugstofan E
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (Bíbí
Ólafs)
20.20 Sommer (5:10) Danskur myndaflokkur. Það eru
jól og Adam reynir hvað hann getur að selja
læknastofuna. Sophia kemst að leyndarmálinu um
Nelly og verður bálreið. Óeining setur svip á jól
fjölskyldunnar en Adam fer á vertshús um kvöldið og
finnur sér félagsskap þar. Meðal leikenda eru Lars
Ranthe, Marie Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosling,
Jesper Langberg, Lisbet Dahl, Mikael Birkkjær og
Camilla Bendix.
21.20 Sunnudagsbíó - Stöðvarstjórinn (The
Station Agent) Bandarísk bíómynd frá 2003. Dvergur
sem missir eina vin sinn flyst út í sveit til að lifa í
einveru en kynnist þar ræðnum pylsusala og konu
sem er líka að takast á við sáran missi. Leikstjóri er
Thomas McCarthy og meðal leikenda eru Peter
Dinklage, Bobby Cannavale og Patricia Clarkson.
22.50 Silfur Egils
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barney og vinir
07:25 Kalli á þakinu
07:50 Litla risaeðlan
08:05 Algjör Sveppi
08:10 Lalli
08:20 Gulla og grænjaxlarnir
08:30 Svampur Sveinsson
08:55 Áfram Diego Afram!
09:20 Könnuðurinn Dóra
09:45 Fantastic Four (Hin fjögur fræknu)
11:30 Latibær (16:18)
12:00 Sjálfstætt fólk (Best of: Jón Gnarr og Pétur
Jóhann)
12:35 Neighbours (Nágrannar)
12:55 Neighbours (Nágrannar)
13:15 Neighbours (Nágrannar)
13:35 Neighbours (Nágrannar)
13:55 Neighbours (Nágrannar)
14:20 Chuck (13:13) (Chuck)
15:05 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10)
15:40 Logi í beinni
16:25 The Daily Show: Global Edition
16:55 Oprah (Oprah)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Veður
19:10 Mannamál
19:55 Sjálfstætt fólk (11:40) Jón Ársæll Þórðarson
heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í
eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. Þátturinn er sá
farsælasti í sögu Edduverðlaunanna en hann hefur
þrisvar sinnum hlotið þessi eftirsóttu verðaun og
alls sex sinnum verið tilnefndur.
20:30 Dagvaktin (11:12)
21:05 Numbers (Tölur) Vinsældir þessa trausta og vel
gerða spennuþáttar hafa vaxið jafnt og þétt enda
koma þeir úr smiðju bræðranna Ridleys og Tonys
Scotts. Þættirnir fjalla um tvo ólíka bræður sem
sameina krafta sína við rannsókn flókinna
sakamála. Sá eldri, sem Rob Morrow (Northen
Exposure) leikur, er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er
stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota
reikniformúlur og líkindareikning í þágu
glæparannsókna.
21:50 Fringe (8:22) (Á jaðrinum)
22:40 60 mínútur (60 Minutes)
23:25 Prison Break (9:22) (Flóttinn mikli)
00:10 Journeyman (7:13) (Tímaflakkarinn)
00:55 Mannamál
01:40 Sins of the Father (Syndir föðurins)
03:10 Fringe (8:22) (Á jaðrinum)
04:00 Fantastic Four (Hin fjögur fræknu)
05:45 Fréttir
08:50 World Golf Championship 2008
(Mission Hills World Cup) Bein útsending frá Mission
Hills World Cup mótinu í golfi.
12:50 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid)
14:30 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona)
16:10 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E))
17:50 Spænski boltinn (Valencia - Betis)
19:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir
leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð
úr Meistaradeild Evrópu.
20:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur þar
sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir.
Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar
viðureignirnar og spá í spilin.
21:00 NFL deildin (NY Jets - Denver)
00:00 Spænski boltinn (Valencia - Betis)
08:00 Eight Below (Hetjur heimskautsins)
10:00 American Dreamz (Ameríski draumurinn)
12:00 A Very Married Christmas (Giftusamleg
jól)
14:00 Knights of the South Bronx (Riddarar
Bronx-hverfis)
16:00 Eight Below (Hetjur heimskautsins)
18:00 American Dreamz (Ameríski draumurinn)
20:00 A Very Married Christmas (Giftusamleg
jól) Lítil og ljúf jólamynd. Joe Mantegna leikur
nýfráskilinn mann í ástarsorg sem upplifir hinn
eina sanna jólakærleika þegar hann ákveður að
gerast jólasveinn.
22:00 The Mudge Boy (Leirdrengurinn)
00:00 Bad Santa (Vondi jólasveinninn)
02:00 Lords of Dogtown (Drottnarar Dogtown)
04:00 The Mudge Boy (Leirdrengurinn)
06:00 Murderball (Morðbolti)
15:30 Hollyoaks (66:260)
15:55 Hollyoaks (67:260)
16:20 Hollyoaks (68:260)
16:45 Hollyoaks (69:260)
17:10 Hollyoaks (70:260)
18:00 Seinfeld (3:24) (The Pitch/The Ticket - part 1)
18:30 Seinfeld (4:24) (The Pitch/The Ticket - part 2)
19:00 Seinfeld (13:24) (The Seven)
19:30 Seinfeld (14:24) (The Cadilac - part 1)
20:00 My Bare Lady (4:4) Fjórar klámmyndaleik-
stjörnur frá Bandaríkjunum fá tækifæri á að spreyta
sig í virtum leiklistarskóla í Bretlandi og fá hlutverk í
alvöru leikhúsi.. Nú þurfa þær að sanna það sem þær
hafa hingað til haldið fram, að þeirra leikur sé ekki
síðri en annarra.
20:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
21:30 My Boys (11:22) (Strákarnir mínir)
22:00 Justice (9:13) (Réttlæti) Spennandi lögfræðiþættir,
framleiddir af Jerry Bruckheimer(CSI). Þættirnir
gerast á eftirsóttri lögfræðistofu í Los Angeles þar
sem stóru og umtöluðu málin koma inn á borð og
ósjaldan tengjast þau ríka og fræga fólkinu.
Þáttunum hefur verið líkt við Practice.
22:45 Seinfeld (3:24) (The Pitch/The Ticket - part 1)
23:10 Seinfeld (4:24) (The Pitch/The Ticket - part 2)
23:35 Seinfeld (13:24) (The Seven) Jerry, George, Elaine
og Kramer halda uppteknum hætti í einum
vinsælasta gamanþætti allra tíma.
00:00 Seinfeld (14:24) (The Cadilac - part 1)
00:25 Sjáðu
00:50 Kenny vs. Spenny (12:13) (Kenny vs. Spenny)
01:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
13:45 Vörutorg
14:45 Dr. Phil (e)
15:30 Dr. Phil (e)
16:15 Dr. Phil (e)
17:00 Innlit / Útlit (10:14) (e)
17:50 What I Like About You (19:22) (e)
18:20 Frasier (19:24) (e) Síðasta þáttaröðin af einni
vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræð-
ingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska
hans og snobb eiga sér engin takmörk.
18:45 Singing Bee (11:11) (e) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Það er komið að lokaþættinum og nú
eru það sigurvegarnir úr þáttum vetrarins sem
mætast í skemmtilegri keppni og það færst úr því
skorið hver er Singing Bee meistari Íslands 2008.
19:45 America’s Funniest Home Videos
(29:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Are You Smarter Than a 5th Grader?
(15:27) Bráðskemmtilegur spurningaþáttur fyrir
alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar eru úr
skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist
fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku
þáttunum.
21:00 Law & Order: Special Victims Unit
(16:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild
lögreglunnar í New York sem rannsakar
kynferðisglæpi. Benson rannsakar nauðgunarmál
utan síns umdæmis og kemst að því að hún er
nátengd þeim sem er grunaður um verknaðinn.
Kim Delaney og Mary Stuart Masterson leika
gestahlutverk í þættinum.
21:50 Dexter (3:12) Þriðja þáttaröðin um
dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem
drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter rekst á
barnaníðing sem er með augastað á Astor. Freebo
er sakaður um morð sem Dexter veit að hann
framdi ekki en hann getur ekki gert neitt í málinu.
Vináttan við Miguel er líka farin að íþyngja Dexter.
22:40 CSI: Miami (9:21) (e)
23:30 Sugar Rush (3:10)
00:00 Vörutorg
01:00 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
08:15 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Bolton)
09:55 PL Classic Matches (Arsenal - Blackburn,
2001) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
10:20 PL Classic Matches (Arsenal - Man. United,
1997) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
10:50 Premier League World (Premier League
World) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
11:20 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough -
Newcastle) Útsending frá leik Middlesbrough og
Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
13:00 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Man. Utd.)
Bein útsending frá nágrannaslag Man. City og Man. Utd
í ensku úrvalsdeildinni.
15:30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal)
Útsending frá leik Tottenham og Everton í ensku
úrvalsdeildinni.
18:00 4 4 2 (4 4 2) Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara
yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt
valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin
og umdeildustu atvikin á einum stað.
19:10 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Everton)
Útsending frá leik Tottenham og Everton í ensku
úrvalsdeildinni.
20:50 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Man. Utd.)
22:30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal)
Útsending frá leik Man. City og Man. Utd í ensku
úrvalsdeildinni.
00:10 4 4 2 (4 4 2)
01:20 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth -
Blackburn) Útsending frá leik Portsmouth og Blackburn
í ensku úrvalsdeildinni.
sunnudagursunnudagurlaugardagur
AMERICAN
MUSIC AWARDS
allar helstu tónlistarstjörnur
heims komu saman á bandarísku
tónlistarverðlaunum sem haldin
voru með glæsibrag á dögunum.
mikið er lagt í þessa hátíð sem er
ein sú vinsælasta vestanhafs.
DAGVAKTIN
síðasti þáttur í einum
vinsælasta íslenska
sjónvarpsþætti fyrr og síðar.
við fylgjumst með uppgjöri
aldarinnar á Hótel bjarka-
lundi. Hvernig endar þetta
hjá ólafi ragnari og georg
bjarnfreðarsyni?
SUNNUDAGSKVöLD
MEð EVU MARÍU
bíbí ólafsdóttir verður gestur evu maríu
að þessu sinni. eva maría fer yfir ævi
þessarar merku konu. Í fyrra kom út
metsölubók um bíbí sem skrifuð var af
vigdísi grímsdóttur. Í þætti evu maríu
fáum við að kynnast bíbí frekar.
SjónvARpiÐ kl. 19.40 STÖÐ 2 kl. 20.30 SkjáREinn kl. 00.10
FöSTUDAGUR
06.00 Fréttir 06.05 morgunvaktin 06.40
veðurfregnir 06.50 bæn 07.00 Fréttir 07.30
Fréttayfirlit 08.00 morgunfréttir 09.00 Fréttir 09.05
óskastundin 09.45 morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.03 veðurfregnir 10.13 sagnaslóð 11.00 Fréttir
11.03 samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
veðurfregnir 12.50 dánarfregnir og auglýsingar
13.00 vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 tónleikur
15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: bulgari
sambandið 15.30 Heimsauga 16.00 síðdegisfréttir
16.10 veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00
Fréttir 17.03 víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.15
auglýsingar 18.16 auðlindin 18.23 Fréttayfirlit og
veður 18.25 auglýsingar 18.26 spegillinn 18.50
dánarfregnir og auglýsingar 19.00 endurómur úr
evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 stjörnukíkir 21.10
Flakk 22.00 Fréttir 22.07 veðurfregnir 22.12 Orð
kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir
00.00 Fréttir 00.07 næturtónar
LAUGARDAGUR
06.30 Árla dags 06.40 veðurfregnir 06.50 bæn
07.00 Fréttir 08.00 morgunfréttir 08.05 stef 09.00
Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir
10.05 veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 vikulokin
12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 til allra átta
14.40 stjörnukíkir 15.25 Lostafulli listræninginn
16.00 síðdegisfréttir 16.08 veðurfregnir 16.10 Orð
skulu standa 17.05 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24
auglýsingar 18.26 bláar nótur í bland 18.50
dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur
óperunnar 19.50 sagnaslóð 20.30 brot af eilífðinni
21.10 brynja 22.00 Fréttir 22.07 veðurfregnir
22.15 Hvað er að heyra? 23.10 villtir strengir og
vangadans 00.00 Fréttir 00.07 næturtónar
SUNNUDAGUR
06.30 Árla dags 06.40 veðurfregnir 07.00 Fréttir
07.05 morgunandakt 08.00 morgunfréttir
08.05 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Framtíð
lýðræðis 10.00 Fréttir 10.05 veðurfregnir 10.15
bókaþing 11.00 guðsþjónusta í Hallgrímskirkju
12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 veðurfregnir 13.00 Í gleðinni 14.00
Útvarpsleikhúsið: spor 15.00 Hvað er að heyra?
16.00 síðdegisfréttir 16.08 veðurfregnir 16.10
Úr tónlistarlífinu 17.30 Úr gullkistunni 18.00
Kvöldfréttir 18.24 auglýsingar 18.26 seiður og
hélog 18.50 dánarfregnir og auglýsingar 19.00
óskastundin 19.40 öll þau klukknaköll 20.30
bláar nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00
Fréttir 22.07 veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins
22.15 til allra átta 23.00 andrarímur 00.00 Fréttir
00.07 næturtónarFréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12
Orð kvöldsins 22.15 Í söguferð um Brasilíu 23.00
Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar
RáS 1 FM 92,4 / 93,5