Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 26
Föstudagur 28. nóvember 200826 Helgarblað
HIN HLIÐIN
Langar að hitta gæjann
í Seðlabankanum
Nafn og aldur?
„Pan Thorarensen, 27 ára.“
Atvinna?
„Tónlistarmaður.“
Hjúskaparstaða?
„Í sambúð með Guðrúnu
Lárusdóttur fatahönnuði.“
Fjöldi barna?
„Eitt kríli á leiðinni í heim-
inn.“
Áttu gæludýr?
„Neibbs.“
Hvaða tónleika fórst þú á
síðast?
„Elínu Eyþórs í Þjóðleikhús-
kjallaranum.“
Hefur þú komist í kast við
lögin?
„Já, í gamla daga.“
Hver er uppáhaldsflíkin þín?
„Svarti Atikin-jakkinn minn,
frábær hönnun.“
Hefur þú farið í megrun?
„Nei.“
Hefur þú tekið þátt í skipu-
lögðum mótmælum?
„Ekki skipulögðum, nei.“
Trúir þú á framhaldslíf?
„Auðvitað.“
Hvaða lag skammast þú þín
mest fyrir að hafa haldið
upp á?
„Hlusta bara á góða tónlist.“
Til hvers hlakkar þú núna?
„Jólanna.“
Afrek vikunnar?
„Að vera á lífi.“
Hefur þú látið spá fyrir þér?
„Já.“
Spilar þú á mörg hljóðfæri?
„Allt sem ég kemst í.“
Styður þú ríkisstjórnina?
„Nei, hver gerir það? Hef aldrei
orðið vitni að eins miklu kjaft-
æði, afsakaðu orðbragðið.“
Hvað er mikilvægast í lífinu?
„Að vera trúr sjálfum sér.“
Hvaða fræga einstakling myndir
þú helst vilja hitta og af hverju?
„Gæjann sem vinnur í Seðla-
bankanum. Það væri gaman að
fá að vita sannleikann.“
Ertu með tattú?
„Alltaf á leiðinni.“
Hefur þú ort ljóð?
„Já.“
Hverjum líkist þú mest?
„Pabba og mömmu.“
Ertu með einhverja leynda hæfi-
leika?
„Sé hluti sem aðrir sjá ekki.“
Af hverju stafar mannkyninu
mest hætta?
„Sér sjálfu.“
Á að leyfa önnur vímuefni en
áfengi?
„Nei.“
Hver er uppáhaldsstaðurinn
þinn?
„Íslensk náttúra, engin spurn-
ing. Snæfellsnesið er í miklu
uppáhaldi í augnablikinu, en
það eru svo margir æðislegir
staðir, fer rosalega eftir móm-
entinu.“
TónlisTarmaðurinn Pan Thorarensen, beTur þekkTur undir nafninu beaT-
makin TrooPa, hefur senT frá sér sína aðra PlöTu. breiðskífan hefur hloTið
heiTið search for Peace. hann sTyður ekki ríkissTjórnina og hefði ekkerT á
móTi því að banka uPP á í seðlabankanum Til að fá nokkra hluTi á hreinT.
mynd sigTryggur ari
Plastmódel
í miklu úrvali
Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is
Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is
SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
K
V
I
44
05
9
11
/0
8
www.kvikmyndaskoli.is
LEIKL
IST /
FRAM
KOMU
FRÆÐ
I
Kvikm
ynda
skóli
Íslan
ds er
skem
mtile
gur
og kr
efjan
di sk
óli se
m me
nntar
fólk
til sk
apan
di sta
rfa.
Viðu
rken
nt tv
eggja
ára n
ám.
100%
láns
hæft
hjá L
ÍN.
SKRÁ
NING
STEN
DUR Y
FIR!