Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Page 26
Föstudagur 28. nóvember 200826 Helgarblað HIN HLIÐIN Langar að hitta gæjann í Seðlabankanum Nafn og aldur? „Pan Thorarensen, 27 ára.“ Atvinna? „Tónlistarmaður.“ Hjúskaparstaða? „Í sambúð með Guðrúnu Lárusdóttur fatahönnuði.“ Fjöldi barna? „Eitt kríli á leiðinni í heim- inn.“ Áttu gæludýr? „Neibbs.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Elínu Eyþórs í Þjóðleikhús- kjallaranum.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Já, í gamla daga.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín? „Svarti Atikin-jakkinn minn, frábær hönnun.“ Hefur þú farið í megrun? „Nei.“ Hefur þú tekið þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Ekki skipulögðum, nei.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Auðvitað.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Hlusta bara á góða tónlist.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Jólanna.“ Afrek vikunnar? „Að vera á lífi.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Já.“ Spilar þú á mörg hljóðfæri? „Allt sem ég kemst í.“ Styður þú ríkisstjórnina? „Nei, hver gerir það? Hef aldrei orðið vitni að eins miklu kjaft- æði, afsakaðu orðbragðið.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Að vera trúr sjálfum sér.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Gæjann sem vinnur í Seðla- bankanum. Það væri gaman að fá að vita sannleikann.“ Ertu með tattú? „Alltaf á leiðinni.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ Hverjum líkist þú mest? „Pabba og mömmu.“ Ertu með einhverja leynda hæfi- leika? „Sé hluti sem aðrir sjá ekki.“ Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Sér sjálfu.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Íslensk náttúra, engin spurn- ing. Snæfellsnesið er í miklu uppáhaldi í augnablikinu, en það eru svo margir æðislegir staðir, fer rosalega eftir móm- entinu.“ TónlisTarmaðurinn Pan Thorarensen, beTur þekkTur undir nafninu beaT- makin TrooPa, hefur senT frá sér sína aðra PlöTu. breiðskífan hefur hloTið heiTið search for Peace. hann sTyður ekki ríkissTjórnina og hefði ekkerT á móTi því að banka uPP á í seðlabankanum Til að fá nokkra hluTi á hreinT. mynd sigTryggur ari Plastmódel í miklu úrvali Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI ÍS L E N S K A S IA .I S K V I 44 05 9 11 /0 8 www.kvikmyndaskoli.is LEIKL IST / FRAM KOMU FRÆÐ I Kvikm ynda skóli Íslan ds er skem mtile gur og kr efjan di sk óli se m me nntar fólk til sk apan di sta rfa. Viðu rken nt tv eggja ára n ám. 100% láns hæft hjá L ÍN. SKRÁ NING STEN DUR Y FIR!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.