Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 98
Föstudagur 28. nóvember 200898 Dagskrá
föstudagur 28. nóvember 2008
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
16.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um
myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
hennar (60:65) (Foster’s Home for Imaginary
Friends)
17.47 Músahús Mikka (32:55) (Disney’s
Mickey Mouse Clubhouse 2)
18.10 Ljóta Betty (30:41) (Ugly Betty II) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í
New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun
sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk
verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim
flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan
Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L.
Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Í þessum þætti eigast við lið Snæfellsbæjar
og Skagafjarðar. Sigmar Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og
spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason.
Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
21.15 Löggur (Kopps) Sænsk gamanmynd frá 2003.
Þegar stendur til að loka lögreglustöð í smábæ vegna
þess hve lítið er um glæpi þar þarf lögreglan að grípa
til sinna ráða. Leikstjóri er Josef Fares og meðal
leikenda eru Fares Fares, Torkel Petersson, Göran
Ragnerstam, Sissela Kyle og Eva Röse. Myndin hefur
unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum.
22.45 Gamli skólinn (Old School) Bandarísk
gamanmynd frá 2003. Þrír menn sem eru óánægðir
með hve líf þeirra er dauflegt reyna að endurvekja
kæruleysi skólaáranna. Leikstjóri er Todd Phillips og
meðal leikenda eru Luke Wilson, Will Ferrell, Vince
Vaughn, Jeremy Piven, Ellen Pompeo og Juliette
Lewis. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna.
00.15 Vopnasalinn (Lord Of War) Bandarísk bíómynd
frá 2005 um efnaðan vopnasala á flótta undan
Alþjóðalögreglunni. Leikstjóri er Andrew Niccol og
meðal leikenda eru Nicolas Cage, Bridget Moynahan,
Jared Leto, Ethan Hawke, Ian Holm og Donald
Sutherland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
e.
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Smá skrítnir foreldrar
07:25 Lalli
07:30 Gulla og grænjaxlarnir (Bumble Gets A
Makeover)
07:40 Ruff’s Patch
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 La Fea Más Bella (202:300) (Ljóta-Lety)
10:15 Newlywed, Nearly Dead (2:13) (Brestir í
hjónaböndum)<
10:55 America’s Got Talent (12:15)
(Hæfileikakeppni Ameríku)
12:00 Grey’s Anatomy (20:25) (Læknalíf)
12:45 Neighbours (Nágrannar)
13:10 Forboðin fegurð (79:114) (Ser bonita no
basta (Beauty Is Not Enough))
13:55 Forboðin fegurð (80:114) (Ser bonita no
basta (Beauty Is Not Enough))
14:40 Meistarinn (9:15)
15:35 Bestu Strákarnir (19:50)
16:00 A.T.O.M.
16:23 Bratz
16:48 Nornafélagið
17:08 Dexter’s Laboratory (Rannsóknarstofa
Dexters)
17:33 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:58 Neighbours (Nágrannar)
18:23 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:35 The Simpsons (8:25) (Simpson-fjölskyldan 8)
20:05 Logi í beinni
20:50 Wipeout (4:11) (Buslugangur)
21:35 Sálin - hér er draumurinn Myndin var
frumsýnd í bíó 31. október og verður lengri útgáfa
gefin út á DVD-diski.
23:10 Stander (Stander) Æsispennandi og grípandi
mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum.
Andrea Stander verður uppvís að voðaverkum sem
tengdust aðskilnaðarstefnunni í Suður Afríku á
áttunda áratugnum. Hann leggur á flótta undan
réttvísinni. Stander og klíkan hans urðu síðar
alræmd fyrir fjölda bankarána.
01:05 The Longest Yard (Sparkað í steininum)
02:55 Stone Cold (Svellkaldur)
04:20 Peep Show (1:12) (Einkasýning)
04:45 Wipeout (4:11) (Buslugangur)
05:30 The Simpsons (8:25) (Simpson-fjölskyldan 8)
05:55 Fréttir og Ísland í dag
07:00 Evrópukeppni félagsliða (Portsmouth - AC
Milan)
16:30 Evrópukeppni félagsliða (Portsmouth - AC
Milan)
18:10 Utan vallar (Utan vallar) Magnaður
umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2
Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi
stundar.
19:00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþátt-
ur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á
bakvið tjöldin.
19:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur þar
sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir.
Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar
viðureignirnar og spá í spilin.
20:00 Spænski boltinn (La Liga Report) Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er
skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og
viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara.
20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu (Meistaradeild Evrópu)
21:00 Ultimate Fighter (Ultimate Fighter)
21:45 UFC Unleashed (UFC Unleashed) Í þessum
þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
22:30 World Series of Poker 2008 (Main Event)
Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks
allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum.
23:20 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers -
Philadelphia 76ers)
01:00 NBA körfuboltinn (Phoenix - Miami)
08:00 I’m With Lucy (Ég er með Lucy)
10:00 Shrek
12:00 Saved! (Frelsuð!)
14:00 I’m With Lucy (Ég er með Lucy)
16:00 Shrek
18:00 Saved! (Frelsuð!)
20:00 Wild Hogs (Villigeltirnir) Sprenghlægileg og
stjörnum hlaðin gamanmynd um nokkra miðaldra
úthverfis karla sem fá þá fáránlegu flugu í höfuðið,
ölvaðir af gráa fiðringnum, að stofna
mótorhjólagengi og brenna malbik í leit að
ævintýrum. Þeir eru ekki af ódýrari sortinni
töffararnir sem skipa gengið því þar erum við að
tala um John Travolta, Tim Allen, Martin Lawrence
og William H. Macy. Hér er á ferð mynd sem
enginn alvöru töffari, eða einhver sem einhvern
tímann hefur þráð alvöru töffara, má láta framhjá
sér fara.
22:00 A History of Violence (Saga ofbeldis)
00:00 Fallen: The Destiny (Fallinn: Örlögin)
02:00 No Good Deed (House on Turk
Street) (Bjarnargreiði)
04:00 A History of Violence (Saga ofbeldis)
06:00 Little Miss Sunshine (Litla sólskinsstelpa)
16:00 Hollyoaks (69:260)
16:30 Hollyoaks (70:260)
17:00 Ally McBeal (23:23) (Ally McBeal)
17:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
18:30 Kenny vs. Spenny (10:13) (Kenny vs. Spenny)
19:00 Hollyoaks (69:260) Hágæða bresk unglingasápa
sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester.
Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún
hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
19:30 Hollyoaks (70:260)
20:00 Ally McBeal (23:23) (Ally McBeal)
20:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
21:30 Kenny vs. Spenny (10:13) (Kenny vs. Spenny)
Kenny og Spenny eru æskufélagar sem hafa gaman
að því að keppa við hvort annan. Í þessum þáttum
etja þeir kappi í hinum ýmsu atburðum. Þar á meðal
nektarkeppni, danskeppni, biblíusölu og kossakeppni.
Þeir svífast einskis til að sigra hvorn annan og lenda
oft í mjög neyðarlegum aðstæðum.
22:00 Prison Break (9:22) (Flóttinn mikli)
22:45 My Bare Lady (4:4) Fjórar klámmyndaleik-
stjörnur frá Bandaríkjunum fá tækifæri á að spreyta
sig í virtum leiklistarskóla í Bretlandi og fá hlutverk í
alvöru leikhúsi.. Nú þurfa þær að sanna það sem þær
hafa hingað til haldið fram, að þeirra leikur sé ekki
síðri en annarra.
23:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (12:15) (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
17:35 Vörutorg
18:35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
19:20 Friday Night Lights (11:15) (e) Dramatísk
þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst
allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er
mikið álag á ungum herðum. Háskólarnir setja
mikla pressu á Smash, það er allt í hers höndum
heima hjá Taylor þjálfara og Tim Riggins er á í
engin hús að vernda.
20:10 Charmed (11:22) Bandarískir þættir um þrjár
fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Billie fær
foreldra sína í heimsókn um leið og hún er að
grennslast fyrir um hvarf systur sinnar. Fyrir slysni
breytir Billie foreldrum sínum í kaldrifjaða
morðingja.
21:00 Singing Bee (11:11) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Það er komið að lokaþættinum og nú
eru það sigurvegarnir úr þáttum vetrarins sem
mætast í skemmtilegri keppni og það færst úr því
skorið hver er Singing Bee meistari Íslands 2008.
22:00 The Contender (2:10) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu
stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. Efnilegir
boxarar mæta til leiks og berjast þar til aðeins einn
stendur uppi sem sigurvegari.
22:55 In Plain Sight (10:12) (e) Sakamálasería um
hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Natasha, vitnið sem Mary hjálpaði
að fara í brjóstastækkun, kemst að því að nýi
kærastinn hennar er einnig í vitnaverndinni.
23:45 The American Music Awards (1:1) (e)
Allar skærustu stjörnur tónlistarbransans koma
fram á American Music Awards sem sjónvarpað um
víða veröld. Kynnir á hátíðarinnar er grínistinn
Jimmy Kimmel. Almenningur velur hvaða
tónlistarmenn eru heiðraðir í fjölmörgum flokkum
tónlistar. Þetta er 36. sinn sem þessi
verðlaunahátíð er haldin.
02:05 Jay Leno (e)
03:45 Vörutorg
04:45 Óstöðvandi tónlist
laugardagur 29. nóvember 2008
STÖÐ 2 SpoRT 2
17:30 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Fulham)
19:10 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Arsenal)
20:50 Premier League World (Premier League
World) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
21:20 Premier League Preview (Premier League
Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska
boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
21:50 PL Classic Matches (Arsenal - Blackburn,
2001)
22:20 PL Classic Matches (Arsenal - Man. United,
1997) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:50 Premier League Preview (Premier League
Preview)
23:20 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Hull)
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
10.25 Kastljós E
11.00 Káta maskínan E
11.30 Kiljan E
12.15 Kjarnakona (The Amazing Mrs Pritchard) (6:6)
12.45 Mótorsport 2008
13.35 Skólasöngleikurinn 2 (High School
Musical 2) Bandarísk sjónvarpsmynd, framhald
feikivinsællar myndar sem sýnd var um jólin í fyrra.
Hetjurnar úr fyrri myndinni vinna í klúbbi í
sumarleyfi sínu og taka þátt í hæfileikakeppni þar.
Leikstjóri er Kenny Ortega og meðal leikenda eru
Zac Efron og Vanessa Anne Hudgens. e.
15.25 Leikfangasaga II (Toy Story 2)
16.55 Lincolnshæðir (Lincoln Heights) (5:13)
Bandarísk þáttaröð um Sutton-fjölskylduna sem er
nýflutt í gamla hverfið húsbóndans en á erfitt með
að laga sig að aðstæðum þar. Meðal leikenda eru
Russell Hornsby, Rhyon Nicole Brown, Erica
Hubbard, Nicki Micheaux, Mishon Ratliff, Robert
Adamson og William Stanford Davis.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar (Snæfellsbær - Skagafjörður)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Spaugstofan
20.10 Gott kvöld Þekktir tónlistarmenn koma í heim-
sókn og taka lagið með hljómsveit hússins sem
Samúel Samúelsson í Jagúar stjórnar.
Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
og upptöku stjórnar Egill Eðvarðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.10 Dagbók Bridgetar Jones (Bridget Jones’s
Diary) Bresk gamanmynd frá 2001. Bridget Jones
er rúmlega þrítug kona sem strengir þess heit að
bæta sig á öllum sviðum en það gengur svona upp
og ofan. Leikstjóri er Sharon Maguire og meðal
leikenda eru Renée Zellweger, Gemma Jones, Celia
Imrie, Jim Broadbent, Colin Firth og Hugh Grant.
Auk þess bregður fyrir rithöfundunum Julian
Barnes, Salman Rushdie og Jeffrey Archer í eigin
persónu.
22.50 Brimaldan stríða (The Weight of Water)
Bandarísk bíómynd frá 2000 um blaðaljósmyndara
sem grennslast fyrir um hrottaleg morð sem voru
framin árið 1873. Leikstjóri er Kathryn Bigelow og
meðal leikenda eru Catherine McCormack, Sean
Penn, Elizabeth Hurley, Ciarán Hinds, Sarah Polley,
Ulrich Thomsen og Anders W. Berthelsen. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
00.40 Blóðsuga í meðferð (Vampires
Anonymous)
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barney og vinir
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Refurinn Pablo
07:50 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Lalli
08:15 Lalli
08:25 Þorlákur
08:35 Blær
08:45 Sumardalsmyllan
08:50 Gulla og grænjaxlarnir
09:05 Hvellur keppnisbíll
09:20 Könnuðurinn Dóra
09:45 Krakkarnir í næsta húsi
10:10 Íkornastrákurinn
10:35 Bratz
11:00 Markaðurinn með Birni Inga
12:00 Sjálfstætt fólk (Ingvi Hrafn Jónsson)
12:35 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
12:55 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:35 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:55 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
14:20 The Celebrity Apprentice (12:13) (Frægir
lærlingar)
15:05 Sjálfstætt fólk (10:40)
15:40 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
16:30 Sjáðu
16:55 Dagvaktin (10:12)
17:30 Markaðurinn með Birni Inga
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Veður
19:01 Lottó
19:10 The Simpsons (9:25) (Simpson-fjölskyldan 8)
Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna
óborganlegu og hversdagsleika hennar.
19:35 Latibær (16:18)
20:05 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni)
21:40 Brokeback Mountain (Brokeback fjallið)
Sérstaklega áhrifamikil og dramatísk mynd sem
fjallar um forboðnar ástir tveggja kúreka sem
kynnast á Brokeback-fjalli árið 1963. Þar hefja þeir
leynilegt ástarsamband sem mun lifa í fjöldamörg
ár í skugga fjölskyldna þeirra. Myndin hlaut þrenn
Óskarsverðlaun, fern Bafta-verðlaun ásamt fjölda
annarra. Með aðalhlutverk fara Jake Gyllenhaal,
Heath Ledger, Anna Hathaway og Michelle
Williams.
23:50 The Prince of Tides (Óður til hafsins)
02:00 The Good Son (Fanturinn)
03:25 Boys On the Run (Drengir á flótta)
04:55 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
05:40 Fréttir
08:00 World Golf Championship 2008
(Mission Hills World Cup)
12:00 Utan vallar (Utan vallar)
12:50 NBA körfuboltinn (Phoenix - Miami)
15:00 World Golf Championship 2008
(Mission Hills World Cup) Útsending frá Mission Hills
World Cup mótinu í golfi.
17:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir
leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð
úr Meistaradeild Evrópu.
18:20 Spænski boltinn (La Liga Report) Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er
skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og
viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara.
18:50 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid)
20:50 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona)
22:50 Ultimate Fighter (Ultimate Fighter) Mögnuð
þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að
komast á milljónasamning hjá UFC en tveir
heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina.
23:35 UFC Unleashed (UFC Unleashed)
08:00 Last Holiday (Síðasta fríið)
10:00 Snow Wonder (Jólaundrið)
12:00 The Weather Man (Veðurfræðingurinn)
14:00 Last Holiday (Síðasta fríið)
16:00 Snow Wonder (Jólaundrið) Rómantísk
gamanmynd í anda Love Actually. Myndin gerist á
jólanótt þegar undraverður snjóbylur blæs
smáræðis kraftaverkum inn í líf fimm manneskja
sem eiga það sameiginlegt að þurfa á ofurlítilli
gæfu að halda.
18:00 The Weather Man (Veðurfræðingurinn)
20:00 Little Miss Sunshine (Litla sólskinsstelpa)
22:00 Freedomland (Land hinna frjálsu) Þegar
ungur drengur hverfur sporlaust og er talinn af,
sakar móðir hans svartan mann úr fátækrahverfinu
um að vera viðriðinn málið. Það skapar mikið
kynþáttamissætti. Þegar svartur rannsóknarlög-
reglumaður og aðili frá samtökum sem sérhæfa sig
í leit hvítra barna rannsaka málið kemur ýmislegt
óhuggulegt í ljós.
00:00 Nochnoy Dozor (Næturvörðurinn)
02:00 Fled (Á flótta)
04:00 Freedomland (Land hinna frjálsu)
06:00 Knights of the South Bronx (Riddarar
Bronx-hverfis)
15:30 Hollyoaks (66:260)
15:55 Hollyoaks (67:260)
16:20 Hollyoaks (68:260)
16:45 Hollyoaks (69:260)
17:10 Hollyoaks (70:260)
18:05 Help Me Help You (8:13) (Sjálfshjálp er ekki
einstefna)
18:30 Smallville (13:20) (Hero)
19:15 Justice (9:13) (Réttlæti)
20:00 Logi í beinni
20:30 Sex and the City (5:12) (Beðmál í borginni)
21:00 Sex and the City (6:12) (Beðmál í borginni)
21:30 Dagvaktin (10:12)
22:00 E.R. (12:25) (Bráðavaktin)
22:45 The Daily Show: Global Edition
(Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan)
23:10 Help Me Help You (8:13) (Sjálfshjálp er ekki
einstefna)
23:30 Smallville (13:20) (Hero)
00:15 Justice (9:13) (Réttlæti)
01:00 Sex and the City (5:12) (Beðmál í borginni)
01:25 Sex and the City (6:12) (Beðmál í borginni)
01:50 E.R. (12:25) (Bráðavaktin)
02:40 The Daily Show: Global Edition
(Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan)
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
13:15 Vörutorg
14:15 Dr. Phil (e)
15:00 Dr. Phil (e)
15:45 The Contender (2:10) (e) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu
stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. Efnilegir
boxarar mæta til leiks og berjast þar til aðeins einn
stendur uppi sem sigurvegari.
16:40 Are You Smarter Than a 5th Grader?
(14:27) (e)
17:30 Survivor (8:16) (e) Vinsælasta raunveruleika-
sería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram
innan um villt dýr í frumskógum Gabon í Afríku.
Kynnir er sem fyrr sjarmörinn Jeff Probst.
18:20 Family Guy (18:20) (e) Teikinmyndasería fyrir
fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum
atriðum.
18:45 Game tíví (12:15) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í
tækni, tölvum og tölvuleikjum.
19:15 30 Rock (11:15) (e) Bandarísk gamansería þar
sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í
aðalhlutverkunum. Jack er ekki ánægður þegar
einhver innanbúðarmaður úr þáttunum segir að hann
sé fyrsta flokks hálfviti í slúðurdálki. Hann reynir að
svæla út svikarann með öllum tiltækum ráðum.
19:45 America’s Funniest Home Videos
(28:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Singing Bee (11:11) (e)
21:10 House (12:16) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk
sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Syler
heimsækir höfuðstöðvar Fyrirtækisins með
skelfilegum afleiðingum. Tólf hættuleg illmenni
með ofurkrafta sleppa úr haldi.
22:00 Heroes (3:26) (e)
22:50 Law & Order: Special Victims Unit
(15:22) (e)
23:40 Sugar Rush (2:10) (e) Bresk þáttaröð um
samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika
sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í
nútímasamfélagi. Þættirnir voru tilnefndir til
BAFTA verðlauna 2007 sem besta dramatíska
þáttaröðin í Bretlandi. Saint gaf Kim upp
símanúmerið sitt en svarar henni ekki. Sjálf á Kim
aðdáanda sem hún hefur engan áhuga á. Sugar
tekur hana upp á sína arma og kennir henni
hvernig hún eigi að næla í Saint.
00:10 The American Music Awards (1:1) (e)
02:30 Jay Leno (e)
03:20 Jay Leno (e)
04:10 Vörutorg
05:10 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:35 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Everton)
09:15 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Man. Utd.)
10:55 PL Classic Matches (Arsenal - Blackburn,
2001)
11:25 PL Classic Matches (Arsenal - Man. United,
1997)
11:55 Premier League World (Premier League
World)
12:25 Enska 1. deildin (Wolves - Birmingham) Bein
útsending frá leik Wolves og Birmingham í ensku 1.
deildinni.
14:20 Premier League Preview (Premier League
Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska
boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
14:45 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough -
Newcastle) Bein útsending frá nágrannaslag
Middlesbrough og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
Sport 3: Sunderland - Bolton Sport 4: Aston Villa -
Fulham Sport 5: Stoke - Hull Sport 6: Wigan - WBA
16:50 PL Classic Matches (Blackburn - Sheffield,
1997)
17:15 Enska 1. deildin (Preston - Bristol City) Bein
útsending frá leik Preston og Bristol City í ensku 1.
deildinni.
19:20 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Bolton)
21:00 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Fulham)
22:40 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Hull)
00:20 Enska úrvalsdeildin (Wigan - WBA)
SjónvARpiÐ kl. 00.15
föstudagur
LORD OF WAR
bandarísk spennumynd sem
skartar ekki ómerkari leikurum en
nicolas Cage, donald sutherland
og ethan Hawke í aðalhlutverkum.
myndin fjallar um alþjóðlegan
vopnasala sem er á flótta undan
alþjóðlegu lögreglunni. Frábær
hasarmynd fyrir alla.
BROKEBACK MOUNTAIN
óskarsverðlaunamynd eftir meistara
ang Lee. myndin fjallar um forboðna
ást tveggja kúreka í miðvesturhluta
bandaríkjanna á sjöunda áratuginum
og afleiðingar þess ástarsambands.
með aðalhlutverk fara Heath Ledger
heitinn, Jake gyllenhaal, anne
Hathaway og michelle Williams.
SáLIN – HéR ER DRAUMURINN
Íslensk heimildarmynd um eina
vinsælustu sveit Íslands fyrr og
síðar. sálin - hér er draumurnn
fer yfir alla sögu sveitarinnar
sem fagnar einmitt á þessu ári
tuttugu ára starfsafmæli.
Leikstjóri myndarinnar er Jón
egill bergþórsson.
laugardagurföstudagur
STÖÐ 2 kl. 21.35 STÖÐ 2 kl. 21.40