Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 102

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 102
FólkiðFöstudagur 28. nóvember 2008102 n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstoFa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 4/7 -1/6 2/5 5/7 4/7 2/4 0/4 12 11/13 17/18 10/15 1/5 1/4 5/15 16 10/13 3/8 14/25 2/3 2 3/4 3/5 3/7 2/5 -2/2 12/15 5/14 15/19 11/15 1/2 0/2 18 19 11/14 -1/6 17/27 2/3 0/2 2/4 5 3/6 1/7 2/3 9/14 7/14 15/20 12/14 0/3 0/1 18/19 18/19 11/13 8 22/28 1/3 -2/0 1/5 5/6 2/6 3/5 1/4 8/13 7/15 18/20 10/14 3/7 2/3 14/19 19 10/11 2/13 15/25 úti í heimi í dag og næstu daga Varð illt og óglatt „Þeir heita Steinar guðanna,“ segir Reynir Katrínarson, galdrameistari um steinana sem hann notar þegar hann spáir fyrir fólki og um atburði og sjálfa framtíðina. Þessa sömu steina notaði hann einmitt þegar hann spáði fyrir um hrakfarir fyrr- verandi alþingismannsins Bjarna Harðarsonar sem síðar rættust svo um munaði en eins og þekkt er orðið bloggaði Bjarni um orð Reynis í sinn garð. „En svo á eitthvað mjög merki- legt og – já – alveg rosalegt, eftir að koma fyrir þig í nóvember, nálægt miðjum nóvember. Eitthvað mjög, mjög alvarlegt og dramatískt en það mun verða til góðs þegar upp er staðið,“ átti galdrameistarinn að hafa sagt við Bjarna. Bjarni lýsir því yfir að honum hafi ekki orðið svefnsamt eft- ir að hann áttaði sig á hve sannspár Reynir hafði virkilega verið. Eftir þessa ótrúlegu spá ákvað DV að leita til Reynis og óskaði eftir því að hann myndi leita til sinna heima og spá fyrir ríkisstjórn Íslands. Hon- um þótti verkefnið af stærri togan- um en ákvað að gera hvað hann gæti. „Ég fór og hitti mitt góða fólk, eins og ég geri vikulega, og hugleiddi með því. Ég lagði málið fyrir, ásamt því að kasta steinum í þrígang. Mér varð satt best að segja hálfillt af þessu öllu saman, hálfóglatt bara,“ segir Reynir þegar hann lýsir tilfinningunum sem heltóku hann þegar hann byrjaði að spá. „Ég sé ekki að ríkisstjórnin muni víkja, enda er ég ekki viss um að svo- leiðis róteringar þjóni neinum tilgangi eins og er. Kannski verða einhverjar tilfær- ingar en meira verður það ekki. Það sem ég sé hins vegar mjög sterkt er nýr kraft- ur, í formi þess að peningar fari að skila sér inn í landið. Ein- hvers konar tækifæri sem við þurfum að nýta vel. Einnig sé ég tvær persónur sem tengj- ast ríkis- stjórn- inni, en þessar persónur upplifi ég mjög jákvæðar. Önnur persónan mun koma mjög sterkt fram í mars- mánuði og mun sú persóna starfa ansi mikið út frá hjartanu. Hin persónan sem ég sé mun koma fram um mán- aðamótin maí - júní og þarf sú persóna að standa föst á sinni sann- færingu og taka erfiðar ákvarð- anir.“ Inntur eft- ir því um hvaða persón- ur sé að ræða neit- ar Reyn- ir alfarið að nafngreina þær. Reynir vill taka það skýrt fram að það sjái fyrir end- ann á erfiðleikun- um fyrr en marg- ur hefur talið. „Þetta mun fara að lagast fyrr en okkur grunar, á næsta ári munum við sjá fram á bjartari tíma. Það verða mikil átök í byrjun árs 2009 en það sem hræðir mig örlítið er að mér var ekki sýnd- ur febrúarmánuður, ég sé mikil átök í janúar sem og í mars en febrúar var mér sem autt blað. Hver svo sem skýringin á því er.“ Reyn- ir segir ís- lensku rík- isstjórnina eðlilega vera í miklu áfalli eins og alla þjóðina. „Nú er fyr- ir öllu að þetta fólk fari í mikla hjartahugs- un og breyti rétt. Það eru bjartir tímar fram undan, svo mikið veit ég,“ segir galdra- meistarinn að lok- um. kolbrun@dv.is Galdrameistarinn Reynir Katrínarson spáir fyrir um framtíð ríkisstjórnarinnar eftir að hafa reynst sannspár um hrakfarir Bjarna Harðarsonar. „Okkur langaði að halda jóla- kreppumarkað og gera eitthvað skemmtilegt á þessum tímum,“ segir Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari, en hún ásamt systur sinni, Elmu Lísu Gunnarsdóttur leikkonu, hafa tekið sig saman og ætla að efna til heljarinnar kreppu- markaðs á laugardaginn. Helga Braga Jónsdóttir leikkona ætlar einnig að selja fatnað og fleira á jólamarkaðinum og segir Nína alla eiga eftir að finna eitthvað við sitt hæfi. „Helga ætlar síðan að dansa magadans fyrir gesti og gangandi og við ætlum einnig að bjóða upp á tískuráðgjöf,“ útksýrir Nína en þetta er ekki í fyrsta sinn sem systurnar taka sig saman og halda fatamark- að. „Við erum góðir safnarar, syst- urnar. Þegar maður er duglegur að safna verður maður líka að vera duglegur að losa sig við og leyfa fleirum að njóta góðs af,“ segir hún brosandi. Hún segir markað- inn tilvalinn fyrir þá sem vilja gera góð kaup fyrir jóla- hátíðina. „Hægt verður að festa kaup á flottum jólakjólum, pelsum og þess háttar. Einnig verðum við með alls- konar glingur og töskur. Það er allt- af gaman að fá eina slíka í jólagjöf,“ segir Nína og bætir við: „Nóg verð- ur úrvalið, en fyrstir koma fyrstir fá.“ Markaðurinn verður opin milli 11 og 18 á laug- ardaginn á Lindargötu 6, í húsi Félags íslenskra leikara, á bak við Þjóð- leikhúsið. hanna@dv.is kreppumarkaður fyrir alla Elma Lísa og Nína Björk Gunnarsdætur ásamt Helgu Brögu Jónsdóttur efna til heljarinnar markaðs fyrir jólin. ReyniR KatRínaRson eR bjaRtsýnn á fRamtíðina Kreppukaup Á jólamarkaði elmu, nínu og Helgu braga. 4 4 4 5 4 5 5 4 5414 10 5 15 5 17 8 6 7 8 Reynir Katrínarson not- ar steina guðanna til að spá fyrir um framtíðina. ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 -6/-4 5-6 -6/-5 3-4 -7/-5 4-7 -9/-5 10-12 -7/-6 3 -6/-4 5-6 -6/-3 7-10 -7 8-15 -7/-5 5 -6/-4 14-16 -6 3-6 -10/-7 4-6 -10/-8 6-7 -5/-4 2-5 -2/-1 3-9 -2/-1 3-4 -4 2-7 -3/-2 4-6 -7/-2 1-3 -9/-2 4 -8/1 3-4 -5/-2 5-8 -3/-2 2-6 -5/-2 4-16 -3/-1 1-6 -6/-4 3-6 -8/-6 6-11 -1/0 3-4 -2/-1 3-5 -4/0 2-4 -4/0 1-2 -2/-1 6-7 -5/-3 2-3 -4/-3 2-3 -5/-4 3-5 -7/-3 6-7 -6/-2 3-4 -4/-1 6-10 -1 2-3 -6/-3 2-5 -7/-3 6 -1/1 3-5 -6/2 3-5 -5/1 2-5 -4/2 3-4 -2/-6 8-10 -9/-3 3 -8/-6 3-4 -10/-9 3-5 -11/-6 5 -7/-2 2-3 -2/-1 10-18 0/2 3 -6/-1 4 -6/-2 5-11 -3/3 5 4 3 2 5 6 4 6 1 3 9 7 4 16 8 10 13 7 7 8 allir í lopapeysurnar Það er óhætt fyrir fólk að draga fram vetrarfatnaðinn um helgina þar sem búast má við talsverðu frosti um allt land. Í dag má búst við norðan 8 til 15 metrum á sek- úndu. Gengur á með éljum og snjókomu norðan og austan til en léttskýjað sunnan- og vestan- lands. Hitastigið mun halda sig í bláu tölunum en búast má við frosti frá einu og niður í allt að tíu stig. Kaldast í innsveitum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.