Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 34
Náttúrufræðingurinn 34 Þakkir Höfundar þakka Halldóri G. Péturssyni á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyrarsetri, sérstaklega og ritrýnum fyrir ýmsar gagnlegar athuga- semdir sem hafa bætt handritið til muna. Halldór hefur auk þess verið höf- undum fagleg hvatning oft og tíðum, með ýmsum umræðum og vanga- veltum um viðfangsefni greinarinnar. Jóhanna Skaftadóttir kennari fær þakkir fyrir yfirlestur textans og góðar ábendingar er varða stafsetningu og málfar. Jón Þórarinsson og Gunnar Rögnvaldsson, bændur í Skíðadal, fá þakkir fyrir að benda á snjóflóðadyngjurnar á Þverár- og Holárdal. Heimildir 1. Luckman, B.H. 1977. The geomorphic activity of snow avalanches. Geografiska Annaler 59A. 31–48. 2. Corner, G. 1980. Avalanche impact landforms in Troms, north Norway. Geografiska Annaler 62A. 1–10. 3. Blikra, L.H. & Selvik, S.F. 1998. Climatic signals recorded in snow ava- lanche-dominated colluvium in western Norway: depositional facies successions and pollen records. The Holocene 8 (6). 631–658. 4. Þorsteinn Sæmundsson 2005. Jarðfræðileg ummerki snjóflóða. Náttúru- fræðistofnun Íslands, Akureyri. 21 bls. 5. Ólafur Jónsson 1957. Skriðuföll og snjóflóð I og II. Bókaútgáfan Norðri, Akureyri. 586 og 555 bls. 6. Sigurjón Rist 1973. Nýibær og Eyjafjarðardalur. Ferðir 32. 18–32. 7. Helgi Hallgrímsson 1981. Um snjóflóðadyngjur á árbökkum. Týli 11 (2). 60–61. 8. Decaulne, A. & Þorsteinn Sæmundsson 2010. Distribution and frequency of snow-avalanche debris transfer in the distal part of colluvial cones in Central North Iceland. Geografiska Annaler 92A (2). 177–147. 9. Matthews, J.A. & McCarroll, D. 1994. Snow-avalanche impact land- forms in Breheimen, southern Norway: Origin, Age and Paleoclimatic implications. Arctic and Alpine Research 26 (2). 103–115. 10. Brynjólfur Sveinsson, Halldór G. Pétursson & Sveinn Brynjólfsson 2008. Ofanflóð á fyrirhugaðri leið 220kV raflínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 87 bls. 11. Haukur Jóhannesson 1991. Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga (Miðskaga). Bls. 39–56 í: Árbók Ferðafélgs Íslands 1991 (ritstj. Guðmundur Gunnars- son, Angantýr H. Hjálmarsson, Ásgrímur Ágústsson, Bjarni Guðleifsson, Magnús Kristinsson & Sigurður Jósefsson). Ferðafélag Íslands, Reykjavík. 12. Helgi Hallgrímsson 1973. Þættir úr jarðsögu Svarfaðardals. Bls 120–131 í: Árbók Ferðafélags Íslands 1973 (ritstj. Páll Jónsson). Ferðafélag Íslands, Reykjavík. 13. Árni Hjartarson 1973. Rof jarðlagastaflans milli Eyjafjarðar og Skaga- fjarðar og ísaldarmenjar við utanverðan Eyjafjörð. Háskóli Íslands, BS-ritgerð í jarðfræði. 37 bls. 14. Halldór G. Pétursson & Höskuldur Búi Jónsson 2006. Skriðuföll og skriðuhætta í Svarfaðardal. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. 74 bls. 15. Sveinn Brynjólfsson, Harpa Grímsdóttir, Halldór G. Pétursson & Hösk- uldur Búi Jónsson 2006. Könnun á snjóflóðaaðstæðum í Svarfaðardal. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 168 bls. 16. Kristján Jónasson & Trausti Jónsson 1997. Fimmtíu ára snjódýpt á Íslandi. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 39 bls. 17. Halldór Björnsson 2001. Veður í aðdraganda snjóflóðahrina á Siglufirði. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 22 bls. 18. Dikau, R., Brunsden, D., Schrott, L. & Ibsen, M.L. 1996. Landslide recogni- tion, identification, movement and causes. John Wiley & Sons Ltd., New York. 251 bls. 19. Halldór G. Pétursson 1997. Skriðuhætta í Sölvadal. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. 33 bls. 20. Decaulne, A., Þorsteinn Sæmundsson & Helgi Páll Jónsson 2008. Extreme runout distance of snow-avalanche transported boulders linked to hazard assessment; some case studies in Northwestern and Northern Iceland. Í: International Symposium on Mitigative Measures against Snow Ava- lanches, Egilsstaðir, Iceland. 11.–14. mars. Association of Chartered Engi- neers in Iceland, Reykjavík. Bls. 131–136. 21. Sveinn Brynjólfsson, Roberts, M.J. & Jón Kristinn Helgason 2009. Mæl- ingar á dreifingu grjóthruns eftir Suðurlandsskjálftann 2008. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 15 bls. 22. Árni Hjartarson 1995. Svarfdælskur snjóflóðaannáll. Norðurslóð 19 (1). 4. 23. Caseldine, C. & Stötter, J. 1993. ‘Little ice age’ glaciation of Tröllaskagi peninsula, northern Iceland: climatic implications for reconstructed equi- librium line altitudes (ELAs). The Holocene 3. 357–366. 24. Wastl, M. & Stötter, J. 2005. Holocene glacier history. Bls. 221–240 í: Iceland modern processes and past environments (ritstj. Caseldine, C., Russel, A., Jórunn Harðardóttir & Óskar Knudsen). Elsevier, Amsterdam. 25. Wastl, M., Stötter, J. & Caseldine, C. 2001. Reconstruction of Holocene variations of the upper limit of tree or shrub birch growth in North Iceland based on evidence from Vesturárdalur-Skíðadalur, Tröllaskagi. Arctic, Antarctic and Alpine Research 33 (2). 191–203. Um höfundana Skafti Brynjólfsson (f. 1982) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands árið 2007 og MS-prófi frá sama skóla árið 2009 og starfaði eftir það sem jarðfræðingur á Náttúru- fræðistofnun Íslands. Frá sumrinu 2011 hefur Skafti verið við doktorsnám í Tækni- og náttúruvísindaháskólanum í Þrándheimi í Noregi. Brynjólfur Sveinsson (f. 1954) lauk BS-prófi í landfræði frá Háskóla Íslands árið 1979, prófi í uppeldis- og kennslufræði frá KHÍ 1991, námi í landupplýsingakerf- um og umhverfisfræði við Høgskolen í Telemark í Noregi 2000–2001. Hann er kennari að aðalstarfi, stundakennari við Háskólann á Akureyri frá 1997. Hefur unnið tíma- bundin verkefni við landmælingar, framkvæmdaeftirlit og jarðfræðirannsóknir fyrir ýmsa aðila, m.a. Vegagerð ríkisins um árabil, og upplýsingaöflun vegna snjóflóða- hættumats á vegum Veðurstofu Íslands. Sveinn Brynjólfsson (f. 1975) lauk BS-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskóla Ísland árið 2005 og MS-prófi frá sama skóla árið 2011. Hann hefur unnið á Veðurstofu Íslands frá 2005 og starfar við ofanflóðavöktun og ofanflóðahættumat. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Skafti Brynjólfsson Núverandi aðsetur/Current address Náttúrufræðistofnun Íslands Department of Geology Borgum við Norðurslóð, Pósthólf 180 Norwegian University of Science IS-602 Akureyri and Technology skafti@ni.is Sem Sælands Veg 1, Bergbygget N-7491 Trondheim Brynjólfur Sveinsson Böggvisbraut 17 IS-620 Dalvík brynjo@dalvik.is Sveinn Brynjólfsson Sökku IS-621 Dalvík sveinnbr@vedur.is avalanches has increased, it can be illus- trative for active snow avalanche paths. Landforms produced by avalanches are both erosional and depositional and may involve a modification of existing forms, e.g. alluvial cones or the creation of new ones, such as avalanche debris tongues and scattered boulders. Small-scale features such as scattered boulders, debris tails and erosive land- forms are results of almost every aval- anche in the Tröllaskagi area, N-Iceland. Large-scale features include snow aval- anche debris tongues, debris cones and snow avlanche boulder rampart, which form when snow avalanches repeatedly meet with rivers in the distal part. The large-scale features are formed where the frequency of debris loaded snow avalanches is high. All those landforms       are found in Tröllaskagi peninsula but scattered boulders and erosive forms are most common. Snow avalanche risk-assessment and hazard mapping can be significantly improved by investigating geomorpho- logical impacts of avalanches. This pa- per shows examples and descriptions of different landforms of snow avalanches, which can be found in Tröllaskagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.