Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2012, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 2012, Qupperneq 42
Náttúrufræðingurinn 42 Innsti hluti kjarnans, 0–11 m – Aflögun í efri hlutanum er greini- lega minni en í neðri hlutanum og eru mörkin þarna á milli skýrt afmörkuð af lítt hallandi siggengi. Ofan siggengisins skiptast á FMA- lög og öskulög sem eru lítið aflöguð. Neðan siggengisins einkennist aflögunin af samþjöppun, svo sem opnum, hallandi og liggjandi fell- ingum. Þar má einnig sjá fjölda minni misgengja, ýmist siggengi eða samgengi. Tvö greinileg sam- gengi má sjá á 6–9 m þótt færslan eftir þeim sé fremur lítil. Framan við þessi samgengi eykst brotaflögun eins og sjá má á litlum misgengjum í öskulaginu frá Öræfajökli 1362 (7. mynd C). Miðhluti kjarnans, 11–16 m – Þessi hluti sniðsins einkennist af ásýnd 3, sandi og silti, sem orðið hefur fyrir mikilli brotaflögun. Þetta sést á fjölda misgengja, sem flest eru sam- gengi með færslu til norðurs (þ.e. frá jökli), þótt finna megi einstaka samgengi með færslu mót jökli (7. mynd D). Hnígandi aflögun er einnig til staðar í þessum hluta, eins og fellingar sýna á 13–16 m. Mæl- ingar á misgengjum og fellingum gefa sterklega til kynna þrýsting úr suðri, sem kemur vel heim og saman við flæðistefnu Brúarjökuls í framhlaupinu 1890 (7. mynd D). Ysti hluti kjarnans, 16–23 m – Á bilinu 16–18 m má sjá sand-, fok- sands-, mó- og öskulög sem standa svo til lóðrétt en eru svo lítt hall- andi til suðurs (mót jökli) á 20–23 m. Þessi lög eru túlkuð sem innri og ytri hluti samhverfu (7. mynd C). Ás samhverfunnar sést ekki í sniðinu en sést aftur á móti á yfirborðinu framan við sniðið. Snið 3 Snið 3 er rétt austan við snið 2 (1. mynd). Hér er jökulgarðurinn 30–50 m breiður og allt að 15 m hár en er enn breiðari og allt að 20 m hár litlu austar í Kringilsárrana (8. mynd). Sums staðar er innri hlið garðsins nokkuð brött en ytri hliðin meira aflíðandi, en annars staðar er þessu öfugt farið. Engin merki sáust um bráðnun dauðíss, en þó fundust sökkholur sem benda til þess að dauðís sem hafi verið til staðar hafi að fullu bráðnað, eða að bráðnun dauðíss sem enn er til staðar hafi stöðvast. Innan við garðinn ein- kennist landslagið af jökulkembum og sprungufyllingum, en utan við garðinn má sjá litla farvegi sem eiga upptök sín í gosbrunnum sem mynduðust þegar grunnvatn þrýst- ist undan garðinum (8. mynd).13 Snið 3 nær frá kambi garðsins að ysta hluta hans. Þrjár ásýndir sets fundust í sniði 3: sandur og silt, FMA og öskulög (1. tafla). Aflögun í sniðinu einkenn- ist af fjölmörgum fellingum og mis- gengjum. Skipta má sniðinu í tvennt: (i) kjarninn (0–9 m ásamt litlu sniði sem liggur samsíða langási garðs- ins en þvert á meginsniðið, -0–2 m) og (ii) ysti hlutinn (9–12,7 m) (8. mynd A). Kjarninn, 0–9 m og -0–2 m (snið samsíða langási garðsins) – Þessi hluti sniðsins sýnir langmestu aflögunina og einkennist af fjölda fellinga og 7. mynd. Snið 2. Þrýstingur jökulsins frá vinstri til hægri. a) Þrívíð loftmynd af sniðinu og nánasta umhverfi þess. b) Ljósmynd af snið- inu. c) Teikning af sniðinu í tveimur hlutum. d) Gröf sem sýna þrívíða legu misgengja og fellingaása í sniðinu. V1 táknar meðalstefnu og halla, S1 táknar tölfræðilegan styrk reiknaðra meðaltala og n táknar fjölda mælinga. – Section 2. a) Overview of the section’s surround- ings. b) Photograph of the section. c) Diagram of the section. d) Structural data.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.