Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 59
59
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
9. mynd. Varmastreymi (í MWt megawött varmaorku yfir 15°C) frá laugum og hverum á lághitasvæðum eins og það var áður en boranir
hófust. Langöflugustu lághitasvæðin eru á Suðvesturlandi báðum megin gosbeltisins þar, í Reykholtsdal og á Suðurlandsundirlendi. Litirnir
í súlunum sýna hita á vatninu samkvæmt kalsedón-efnahitamælinum. Hæð súlanna er í réttu hlutfalli við rennslið. Tölurnar við hverja súlu
sýna varmastreymið í MWt. – Heat flow (in megawatt thermal (MWt) above 15°C) from warm and hot springs in low-temperature fields
as it was prior to drillings. The most powerful low-temperature fields are located in SW-Iceland on both sides of the volcanic belt, in
Reykholtsdalur and in the Southern Lowlands. The colors of the columns indicate sub-surface temperature according to the chalcedony chem-
ical geothermometer. The heights of the columns are proportional to flow rate. The numbers by each column show the heat output in MWt.
10. mynd. Hitastigulskort af Íslandi. Í gosbeltunum og öðru síðkvarteru bergi (ólitað svæði) er lektin há og stigullinn því truflaður af
grunnvatnsstreymi. Frá Ólafi G. Flóvenz og Kristjáni Sæmundssyni.58 – Map of regional geothermal gradient in Iceland. Within the
volcanic belts and in Upper-Pleistocene rocks (blank area) permeability is high so the geothermal gradient is much disturbed by ground
water flow. From Flóvenz and Saemundsson.58
Hitastigull
– Temperature
°C/km
Eldstöðvarkerfi
– Volcanic system
Hiti – Temperature
< 50°C
50–90°C
90 130°C
>130°C
Skýringar – Legend
0 50 km
0,230
7
0,5
1,3
0,2
8,4
122
156
44
1,5
17
0,5
25
1,5
30
27
6
35
Suðurlandsundirlendið
– Southern Lowlands
Reykholtsdalur
–
Tertíert berg – Tertiary bedrock
Árkvertert berg – Plio-Pleistocene bedrock
Síðkvarter hraun – Late Pleistocene lavas
Súrt gosberg – Rhyolite
Basískt og súrt innskotsberg – Gabbro and granophyre
Hraun frá nútíma – Postglacial lavas
Setlög frá nútíma – Alluvium
Gosbelti – Volcanic zone
Síðkvartert móberg – Late Pleistocene hyaloclastites