Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 86
Náttúrufræðingurinn
86
57. Rundgren, M. 1999. A summary of the environmental history of the
Skagi peninsula, northern Iceland, 11,300–7800 BP. Jökull 47. 1–19.
58. Hreggviður Norðdahl & Lovísa Ásbjörnsdóttir 1995. Ísaldarlok í
Hvammsfirði. Bls. 117–131 í: Eyjar í Eldhafi (ritstj. Björn Hróarsson,
Dagur Jónsson & Sigurður Sveinn Jónsson). Gott mál, Reykjavík.
59. Áslaug Geirsdóttir, Andrews, J.T., Sædís Ólafsdóttir, Guðrún Helgadóttir
& Jórunn Harðardóttir 2002. A 36 Ky record of iceberg rafting and sedi-
mentation from north-west Iceland. Polar Research 21. 291–298.
60. Hreggviður Norðdahl & Hafliði Hafliðason 1992. The Skógar tephra, a
Younger Dryas marker in North Iceland. Boreas 21. 23–41.
61. Hreggviður Norðdahl & Þorleifur Einarsson 1988. Hörfun jökla og sjávar-
stöðubreytingar í ísaldarlok á Austfjörðum. Náttúrufræðingurinn 58.
59–80.
62. Hreggviður Norðdahl & Þorleifur Einarsson 2001. Concurrent changes
of relative sea-level and glacier extent at the Weichselian–Holocene
boundary in Berufjordur, Eastern Iceland. Quaternary Science Reviews
20. 1607–1622.
63. Hreinn Haraldsson 1981. The Markarfljót sandur area, Southern Ice-
land: Sedimentological, petrographical and stratigraphical studies.
Striae 15. 1–58.
64. Haukur Jóhannesson 1985. Um endasleppu hraunin undir Eyjafjöllum
og jökla síðasta jökulskeiðs. Jökull 35. 83–95.
65. Árni Hjartarson & Ólafur Ingólfsson 1988. Preboreal Glaciation of
Southern Iceland. Jökull 38. 1–16.
66. Áslaug Geirsdóttir, Jórunn Harðardóttir & Jón Eiríksson 1997. The
Depositional History of the Younger Dryas-Preboreal Búdi Moraines in
South-Central Iceland. Arctic and Alpine Research 29. 13–23.
67. Jennings, A., Syvitski, J., Gerson, L., Karl Grönvold, Áslaug Geirsdóttir,
Jórunn Harðardóttir, Andrews, J.T. & Hagen, S. 2000. Chronology and
paleoenvironments during the late Weichselian deglaciation of the
south-west Iceland Shelf. Boreas 29. 167–183.
68. Hrafnhildur Hannesdóttir, Áslaug Geirsdóttir, Miller, G.H., Manley, W.
& Wattrus, N. 2009. Deglacial and Holocene sediment distribution in
Hestvatn, South Iceland, derived from a seismic and multibeam survey.
Jökull 59. 67–88.
69. Árni Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson & Þórólfur Hafstað 1981.
Vatnabúskapur Austurlands III. Lokaskýrsla. OS81006/VOD04, Orku-
stofnun, Reykjavík. 198 bls.
70. Árni Hjartarson 2007. Haukstaða- og Giljahólar á Jökuldal. Glettingur
45–46. 13–15.
71. Þorsteinn Sæmundsson 1994. The deglaciation history of the Hofsárdalur
valley, Northeast Iceland. Bls. 173–187 í: Formation and Deformation of
Glacial Deposits (ritstj. Warren, W.P. & Croot, D.). Balkema, Rotterdam.
72. Þorsteinn Sæmundsson 1995. Deglaciation and shoreline displacement
in Vopnafjörður, North-eastern Iceland. Lundqua Thesis 33. 1–106.
73. Skúli Víkingsson 1978. The Deglaciation of the Southern Part of Skaga-
fjördur District, Northern Iceland. Jökull 28. 1–17.
74. Morivaki, H. 1990. Late- and postglacial shoreline displacement and
glaciation in and around the Skagi peninsula, Northern Iceland.
Geographical reports of Tokyo Metropolitan University 25. 81–97.
75. Principato, S.M., Áslaug Geirsdóttir, Guðrún Eva Jóhannsdóttir &
Andrews, J.T. 2006. Late Quaternary glacial and deglacial history of
eastern Vestfirdir, Iceland using cosmogenic isotope (36Cl) exposure
ages and marine cores. Journal of Quaternary science 21. 271–285.
76. Principato, S.M. 2008. Geomorphic evidence for Holocene glacial
advances and sea level fluctuations on eastern Vestfirðir, northwest
Iceland. Boreas 37. 132–145.
77. Fairbanks, R.G. 1989. A 17,000-year glacio-sea level record: influence of
glacial melting rates on the Younger Dryas event and deep-ocean circu-
lation. Nature 342. 637–642.
78. Tushingham, A.M. & Peltier, W.R. 1991. Ice-3G: a new global model of
Late Pleistocene deglaciation based upon geophysical prediction of
post-glacial relative sea level change. Journal of Geophysical Research
96. 4497–4523.
79. Ingibjörg Kaldal & Skúli Víkingsson 1991. Early Holocene deglaciation
in Central Iceland. Jökull 40. 51–66.
80. Ólafur Ingólfsson, Hreggviður Norðdahl & Hafliði Hafliðason 1995. A
rapid isostatic rebound in South-western Iceland at the end of the last
glaciation. Boreas 24. 245–259.
81. Kjartan Thors & Guðrún Helgadóttir 1991. Evidence from Southwest
Iceland of low sea level in early Flandrian times. Bls. 93–104 í: Environ-
mental Changes in Iceland: Past and Present (ritstj. Maizels, J.K. &
Caseldine, C.). Kluwer Academic Publishers, Dordrecht.
82. Kjartan Thors & Boulton, G.S. 1991. Deltas, spits and littoral terraces
associated with rising sea level: Late Quaternary examples from North-
ern Iceland. Marine Geology 98. 99–112.
83. Árni Hjartarson 1988. Þjórsárhraunið mikla – stærsta nútímahraun
jarðar. Náttúrufræðingurinn 58. 1–16.
84. Greenland Ice Core Project members 2004. North Greenland Ice Core
Project Oxygen Isotope Data. IGBP PAGES/World Data Center for
Paleoclimatology Data Contribution Series # 2004-059. NOAA/NGDC
Paleoclimatiology Program, Boulder Co, USA.
Um höfundana
Hreggviður Norðdahl (f. 1951) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1974 og doktorsprófi í jökla- og ís-
aldarjarðfræði frá Lundarháskóla í Svíþjóð 1983. Hann
starfaði hjá Landsvirkjun 1983 og hjá Rannsóknastofn-
un byggingariðnaðarins 1983–1985. Hreggviður hóf
störf hjá Raunvísindastofnun (nú Jarðvísindastofnun)
Háskóla Íslands 1985 og leggur þar aðallega stund á
rannsóknir á hörfun jökla og sjávarstöðubreytingum í
lok síðasta jökulskeiðs ísaldar og í upphafi nútíma.
Hann hefur verið aðjunkt við Jarðvísindadeild (áður
Raunvísindadeild) Háskóla Íslands frá 1983.
Ólafur Ingólfsson (f. 1953) lauk BS-prófi frá Háskóla Íslands
árið 1979, 4. árs-prófi í ísaldarjarðfræði frá Háskóla Íslands
1981, og Fil.Dr.-prófi í jökla- og ísaldarjarðfræði frá Lund-
arháskóla í Svíþjóð árið 1987. Ólafur var vísindamaður við
Lundarháskóla 1988–1994 en síðan dósent og prófessor við
Gautaborgarháskóla 1994–2000. Þá starfaði hann sem pró-
fessor við Háskólasetrið á Svalbarða (UNIS) árin 2000–2003
en hefur verið í fullu starfi sem prófessor í jarðfræði við
Háskóla Íslands frá árinu 2003. Hann hefur aðallega fengist
við rannsóknir á jöklunarsögu heimskauta svæðanna og
tekið þátt í fjölda rannsóknarleiðangra til norður- og suður-
skautssvæðanna, auk rannsókna á set- og landmótunar-
fræði framhlaupsjökla og jarðsögu síðjökultíma á Íslandi.
Halldór G. Pétursson (f. 1953) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1977 og 4. árs-prófi í jarðfræði frá
Háskóla Íslands 1979. Hann lauk cand.real.-prófi í
ísaldarjarðfræði frá Tromsøháskóla í Noregi 1986.
Halldór starfaði á Náttúrufræðistofnun Norðurlands á
Akureyri 1987–1993 og á Akureyrarsetri Náttúrufræði-
stofnunar Íslands frá 1994. Hann hefur aðallega fengist
við rannsóknir í ísaldarjarðfræði, kortlagningu lausra
jarðlaga og rannsóknir á skriðuföllum.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Hreggviður Norðdahl
Jarðvísindastofnun Háskólans
Öskju, Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
hreggi@raunvis.hi.is
Ólafur Ingólfsson
Jarðvísindastofnun Háskólans
Öskju, Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
oi@hi.is
Halldór G. Pétursson
Náttúrufræðistofnun Íslands
Borgum við Norðurslóð
Pósthólf 180
IS-602 Akureyri
hgp@ni.is