Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 88

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 88
Náttúrufræðingurinn 88 voru mjög kaldir og var sjötti ára- tugurinn sérlega harður. Sjöundi og áttundi áratugurinn voru eitthvað mildari, en þá tók við líklega kald- asti áratugur frá upphafi Íslands- byggðar, níundi áratugur 18. aldar. Þennan áratug var einnig mikið um hafís umhverfis Ísland.9 Sjötti og níundi áratugur 18. aldar voru líklega köldustu skeið í sögu landsins. Erfiðleikarnir á níunda áratugnum eru vel þekktir og flétt- uðust þar margar ástæður saman. Skaftáreldar, kalt veðurfar og mikill hafís orsökuðu mestu fólksfækkun á Íslandi sem heimildir eru um.10 Sjötti áratugurinn hefur ekki verið rannsakaður jafnmikið, en margt bendir til þess að veðurfar hafi verið lítið skárra þá en á níunda ára- tugnum. Á sjötta áratugnum fóru saman kuldar og mikill hafís og var þetta einstaklega erfiður tími í versl- unarmálum þjóðarinnar.11,12 Mannfjöldi á Íslandi Fyrsta heildarmanntal á Íslandi var gert árið 1703 og voru landsmenn þá 50.358. Með því að nota yngri manntöl og kirkjubækur hefur verið búin til skrá yfir mannfjölda á Íslandi á hverju ári frá 1735 (2. mynd). Það var ekki fyrr en árið 1825 að fjöldi landsmanna fór aftur yfir 50 þúsund13 (2. mynd). Hin hefðbundna skýring á fækk- uninni, sem ætíð varð í kjölfar þess að fjöldinn náði 50 þúsundum, er sú að íslenska samfélagið á 18. öld hafi einfaldlega ekki getað brauð- fætt fleiri.14,15 En til eru kenningar um að sjúkdómar hafi haft þar meiri áhrif.16 Fjöldi landsmanna fyrir árið 1703 er óþekktur og einungis hægt að geta sér til um hann. Jón Steffensen notast við mismunandi aðferðir til að meta mannfjöldann frá landnámi. Hann tekur fram að þessar vanga- veltur sínar séu aðeins tilgátur og þurfi að skoðast með það í huga. Hann getur sér þess til að um 20 þúsund manns hafi búið á Íslandi þegar landnámi lauk og um árið 1000 e.kr. hafi sá fjöldi verið kom- inn upp í 33 þúsund. Árið 1150 hafi fjöldinn verið orðinn 74 þúsund og Jón gerir ráð fyrir að árið 1200 hafi 78 þúsund manns búið í landinu. Þá hafi fólksfjölgun aftur á móti hætt og jafnvel hafi orðið fólksfækkun á 13. öld. Á 14. öld hafi fækkað enn frekar og á 15. öld hafi svartidauði fellt þriðjung þjóðarinnar.14 Aðrir fræðimenn hafa metið fjölda lands- manna árið 1100 e.kr. milli 40 og 60 þúsund.15 Fljótsdalshérað Á tímum kaþólskunnar á Íslandi var algengt að fólk gæfi kirkjum eigur sínar. Sökum þessa áttu kirkjur oft miklar eignir og voru máldagar einskonar skrá yfir eignir kirkna.17 Í máldaga frá 1397 er sagt frá því að helstu kirkjur á Fljótsdalshéraði, Múli, Vallanes, Hallormsstaður og Valþjófsstaður, hafi allar átt skóga eða skógaítök.18 Sú staðreynd segir okkur tvennt: Í fyrsta lagi hafa á þeim tíma verið nýtanlegir skógar á Fljótsdalshéraði en í annan stað hafa þessir skógar að einhverju leyti verið takmörkuð og verðmæt auðlind og því talin ástæða til að skjalfesta hver ætti þá. Þessi sömu skógarsvæði eru einnig talin upp í máldögum bæði frá 147119 og 1576.20 Skógarnir voru því til staðar a.m.k. frá 1397 til 1576. Ferðalýsingar Ferðalýsingar fara að birtast á 18. öld og að minnsta kosti tvær þeirra lýsa aðstæðum á Austurlandi. Á 0 50 100 150 200 250 300 350 1735 1760 1785 1810 1835 1860 1885 1910 1935 1960 1985 2010 2. mynd. Mannfjöldi á Íslandi. – Population of Iceland.13 0 1 2 3 4 5 6 1830 1850 1870 1890 1910 1930 1950 1970 1990 2010 1. mynd. Ársmeðalhiti í Stykkishólmi, rauða línan sýnir tíu ára hlaupandi meðaltal. – Mean annual temperature in Stykkishólmur, the red line shows ten years moving average.5,6 Ár – Year H it as ti g – Te m pe ra tu re ( ° C ) Fj öl di (í þ ús .) – N o (in th ou su nd s) Ár – Year
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.