Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 94

Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 94
Náttúrufræðingurinn 94 getur verið önnur skýring á þessu. Það er rökrétt að ætla að einhver skekkja sé á ferð þegar aukning verður á birkifrjói á tíma loftslag- skólnunar á skóglausum svæðum. En skriflegar heimildir segja að það hafi verið skógar í Fljótsdal um miðja 15. öld og er því engin ástæða til að vantreysta niðurstöðum frjó- rannsóknarinnar. Fjöldi skemmdra frjókorna er oft talinn vera vísbend- ing um að rof hafi flutt gömul frjó- korn inn á svæði, en engin aukning varð á magni skemmdra birkifrjó- korna í Helgutjörn á þessu tímabili. Því er rökréttasta skýringin sú að birki sé að sækja fram og ástæðan fyrir að slíkt gerist á tíma kólnunar hlýtur að vera sú að nýting manns- ins á skóginum hafi breyst. Svarti- dauði kom til Íslands árið 1402 og hafði í för með sér mikinn mannfelli – sumir halda því fram að allt að 45% þjóðarinnar hafi látist.16 Jón Steffen- sen hefur sagt að allt að 10 drep- sóttir hafi gengið yfir Ísland á tíma- bilinu frá 1430–1707.14 Þessi mikla fækkun íbúa hlýtur að hafa haft áhrif á ofnýtt land. Annar áhrifa- þáttur sem kemur til á sama tíma er innflutningur járns. Talið er að þegar innflutningur á ódýru, góðu járni til Íslands hófst á 15. öld hafi vinnsla járns úr mýrarrauða lagst af. Þegar hin ákaflega orkufreka járn- vinnsla úr mýrarrauða heyrði sög- unni til hlýtur það að hafa haft áhrif á nýtingu skóga. Skógar Fljótsdalshéraðs á kaldasta hluta litlu ísaldar Lengst af því tímabili sem vanalega er nefnt litla ísöld tórir skógur- inn umhverfis Helgutjörn. Það er ekki fyrr en um miðja 18. öld sem birkifrjókornum fer að fækka veru- lega, og fljótlega eftir að askan frá Öskjugosinu 1875 fellur virðist birki hafa náð minnstu útbreiðslu síðustu 2.000 ár. Þetta kemur vel heim og saman við sögulegar heimildir. Bæði út frá sagnfræðilegum heimildum og niðurstöðum frjó- rannsóknarinnar getum við sagt að við lok 19. aldar hafi skógar á Héraði verið nálægt útrýmingu. Sú stað- reynd að fólk fór að sýna skógum áhuga á seinni hluta 19. aldar, og að lokum sú ákvörðun að vernda alveg skóga í landi Hallormsstaðar í byrjun þeirrar 20., hefur senni- lega komið í veg fyrir að skógar á Fljótsdalshéraði hyrfu alveg. Einnig spilar þar inn í batnandi veðurfar á 20. öld. Það er erfitt að fullyrða hvor þátturinn, veðurfar eða friðun, hafi vegið þyngra í því að tryggja að skógar á Héraði lifðu af. Þar sem sýnt hefur verið að fólksfækkun og innflutningur á járni hafi stuðlað 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 190 200 210 D!pi 1875 1477 1362 1262 915 700 20 40 60 Be tul a - óg rei nt Sa lix Ju nip eru s Er ica les - ó gre int 20 40 Ca rex - te gu nd ir Po ac ea e 20 40 60 Ra nu nc ulu s - teg un dir Ru me x - teg un dir Co mp . C ich ori de ae Ap iac ea e Ru bu s s ax itil is Ro sa se ae - ó gre int Ar me ria ma riti ma Ga liu m - te gu nd ir Ca ryo ph yll ac ea e Sa xif rag a Ca mp an ula rot un dfo lia Se du m - te gu nd ir Po lyg on um av icu lar e Tr ifo liu m rep en s 20 Ly co po diu m an no tin um Se lag ine lla se lag ino ide s Hu pe rzi a s ela go Po lyp od ium vu lga re 20 40 60 Po lyp od iac ea e Bo try ch ium lun are Eq uis etu m 50 100 150 200 My rio ph yll um alt ern afl oru m 200 400 600 800 Vi" bæ tt ( Ly co po diu m) 50 100 Hlutfall landplantna Tr é o g r un na r Ly ng Ju rtir Gr ó 100 200 300 400 He ild arf jöl di tal inn a l an dræ nn a f rjó ko rna Vatnaplöntur fjöldi Landplöntur % Helgutjörn 190 m y.s. 6. mynd. Prósentu-frjólínurit fyrir Helgu- tjörn. Tímasetning landnáms er sýnd með þykkri línu. Skyggðu línuritin eru hlut- föll landrænna plantna en þau óskyggðu eru fjöldi frjókorna vatnaplantna og fjöldi viðbættra gróa sem talin voru. Aftast er dálkur með heildarfjölda talinna land- rænna frjókorna. – A percentage diagram for Helgutjörn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.