Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 95

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 95
95 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags að framrás skóga á 15. öld má þó leiða að því líkur að friðunin hafi verið veigamesti áhrifavaldurinn á 20. öld. Áhrif öskufalls á skóga á Héraði Samkvæmt sögulegum heimildum er öskufall meginástæðan fyrir hörfun skóga á Fljótsdalshéraði. Þar sem engin rannsókn hefur verið gerð á Íslandi á áhrifum öskufalls á birki þarf að skoða aðrar rannsóknir. Áhrif öskufalls á barrtré hafa verið rannsökuð bæði við Mount St. Helens í Bandaríkj- unum54 og Volcán de Fuego de Colima í Mexíkó.55 Er niðurstaðan sú að öskufall þurfi að vera mjög mikið til að skógur eyðist. Öskulög í Helgutjörn benda ekki til þess að þar hafi fallið svo þykk aska að ástæða sé til að ætla að hún hafi valdið skógareyðingu. Þegar skoðaðar eru lýsingar á áhrifum öskufalls frá Kötlugosi 1755 er augljóst að þær eru ekki fyllilega réttar. Sigurður Gunnarsson hefur það eftir eldri íbúa á svæðinu að laufblöð hafi skrælnað og fallið við öskufallið. Kötlugosið 1755 hófst aftur á móti 17. október og þótt það hafi staðið í fjóra mánuði56 er ekki líklegt að aska frá því hafi nokkurn tímann fallið á lauf. Einnig skyldi taka til greina að engin ummerki um ösku fund- ust í kjarnanum úr Helgutjörn frá þessum tíma. Aftur á móti er þykk- asta öskulagið sem fallið hefur á þennan hluta landsins á sögulegum tíma – og jafnframt þykkasta ösku- lagið í kjarnanum – A-lagið svokall- aða sem á uppruna sinn í miklu eld- gosi í Veiðivötnum árið 1477.52 Þetta öskufall hafði áhrif á birkiskóginn þar sem magn birkifrjókorna minnk- aði fyrst á eftir. Áhrif voru aftur á móti ekki langvinn og höfðu alveg horfið litlu ofar í kjarnanum. Hvernig samræmast söguleg gögn og frjórannsókn? Þegar menn velta fyrir sér hversu vel sögulegar heimildir og frjórann- sóknin samræmast, koma tvö mis- munandi svör. Annars vegar gefa sögulegar heimildir góðar upplýs- ingar um ástand skóganna, eins langt og þær ná. Sagnfræðilegar tímasetningar hörfunar skóga passa mjög vel við frjógögnin. Einnig sam- ræmist sú frásögn að skógar hafi hörfað fram undir lok 19. aldar við frjógögnin. Á hinn bóginn gefa sagn- fræðilegar heimildir rangar upp- lýsingar um orsakir hörfunarinnar um miðja 18. öld. Því má búast við að einhver ónákvæmni sé í þessum frásögnum þar sem þær voru skjal- festar meira en öld eftir atburðina. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 190 200 210 D!pi 1875 1477 1362 1262 915 700 20 40 60 Be tul a - óg rei nt Sa lix Ju nip eru s Er ica les - ó gre int 20 40 Ca rex - te gu nd ir Po ac ea e 20 40 60 Ra nu nc ulu s - teg un dir Ru me x - teg un dir Co mp . C ich ori de ae Ap iac ea e Ru bu s s ax itil is Ro sa se ae - ó gre int Ar me ria ma riti ma Ga liu m - te gu nd ir Ca ryo ph yll ac ea e Sa xif rag a Ca mp an ula rot un dfo lia Se du m - te gu nd ir Po lyg on um av icu lar e Tr ifo liu m rep en s 20 Ly co po diu m an no tin um Se lag ine lla se lag ino ide s Hu pe rzi a s ela go Po lyp od ium vu lga re 20 40 60 Po lyp od iac ea e Bo try ch ium lun are Eq uis etu m 50 100 150 200 My rio ph yll um alt ern afl oru m 200 400 600 800 Vi" bæ tt ( Ly co po diu m) 50 100 Hlutfall landplantna Tr é o g r un na r Ly ng Ju rtir Gr ó 100 200 300 400 He ild arf jöl di tal inn a l an dræ nn a f rjó ko rna Vatnaplöntur fjöldi Landplöntur % Helgutjörn 190 m y.s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.