Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 108
Náttúrufræðingurinn
108
3. mynd. „Tera-Wasserburg“ línurit og Ar-Ar aldursróf yngstu og elstu sýna þessarar greinar. Zirkonkristallarnir voru aldursgreindir
með U-Pb aðferðinni þar sem leysigeisla er skotið á kristallinn sem bráðnar og myndar úða (e. aerosol) en í kristöllunum eru samsætu-
hlutföll blýs og styrkur þess og úrans mældur í massagreini (svonefnd in situ LA-ICPMS aðferð). Sýndar eru niðurstöður mælinga á
zirkonkristöllum frá Vesturhorni og Húsavík norðan Loðmundarfjarðar. Stærð skekkjusporaskjanna endurspeglar tvö staðalfrávik mæl-
inganna. Aldursróf 40Ar/39Ar-aðferðarinnar fæst með hitun á grunnmassa bergsýna og mælingu nokkurra hluta Ar-gassins þar til allt
Ar-gas hefur náðst úr bergsýninu með stígandi hitun sýnis. Hér eru sýnd aldursróf á súru bergi frá Reyðarfirði og úr basaltísku íslandíti
neðarlega í fjallinu Búri, Vopnafirði. Aldursflöturinn (e. plateau ages) er teiknaður með tveimur staðalfrávikum. – Tera-Wasserburg
diagram and age spectra of the youngest and the oldest samples, respectively, dated via in situ LA-ICPMS U-Pb dating method on
zircon crystals (Ves1 and Hus1 samples) and via the 40Ar/39Ar method on the groundmass (samples Rey3 and Bur3). Uranium-lead ellipse
errors are quoted at the two sigma levels. The white-coloured ellipse is excluded from the age regression calculation. Argon plateau
ages are shown at 2σ level.
246810
0,00
0,05
0,10
0,15
0,20
0,25
200 1000 1800 2600 3400
238U/206Pb
20
7 P
b/
20
6 P
b
20
Meðal 206Pb/238U aldur
= 3,7 ± 0 Ma 20 18 16 14 12 10
0,040
0,045
0,050
0,055
300 400 500 600
238U/206Pb
20
7 P
b/
20
6 P
b
206Pb/238U aldur
= 13,1 ± 0,2 Ma
Ves1
Gabbró
14,7 ± 0,4 Ma
Bur3
Basaltískt íslandítRey3
Rhýólít
Hus1
Rhýólít
10
0
20
30
40
50
11,3 ± 0,1 Ma
10
20
30
40
50
0
A
ld
ur
–
A
ge
(M
a)
released
K% Ar
39
0 20 40 60 80 1000 20 40 60 80 100
Meðal
,1
leyst úr læðingi –
K% Ar
39released
K% Ar
39leyst úr læðingi –
K% Ar
39
A
ld
ur
–
A
ge
(M
a)
á Íslandi, og er hann hinn sami
og mældur rekhraði í dag (0,9–1,0
cm/ár; sjá grein Þóru Árnadóttur
o.fl.3). Þessa niðurstöðu má síðan
nota til að meta upprunalega stað-
setningu megineldstöðvanna, þegar
þær mynduðu það berg sem hefur
verið aldursgreint. Á 5. mynd eru
dregnar brotalínur á milli núverandi
staðsetningar og þeirrar uppruna-
legu, sem fellur í flestum tilfellum
rétt austan við miðju núverandi
rekbeltis Norðurlands. Undantekn-
ingar eru eldstöðvar Vopnafjarðar
samspil landfræðilegrar dreifingar
og aldurs megineldstöðva Austur-
lands (4. mynd). Ef eldstöðvar
Vopnafjarðar eru undanskildar, er
ekki aðeins mjög regluleg og línuleg
ynging inn til landsins heldur jafn-
framt suður eftir Austfjörðunum, frá
tæpum 13 Ma í Borgarfirði eystra að
4 Ma suður í Vesturhorni. Reikna
má halla bestu línu á 4. mynd a og
fæst þá rekhraði, eða hálfur gliðn-
unarhraði, á bilinu 0,7–1,1 cm/ár.
Þetta er meðaltalshraði yfir tíma-
bilið 4–13 Ma fyrir Evrasíuflekann
rúm ein milljón ára sem gæti
endurspeglað líftíma Fagradalseld-
stöðvarinnar.
Aldursdreifing eld-
stöðva á Austurlandi
Moorbath og félagar6 sáu að aldur
megineldstöðva lækkaði inn til
landsins frá austurströndinni (Barðs-
nes: 12,5 Ma; Reyðarfjörður: 11,9 Ma;
Þingmúli 9,5 Ma) eins og við var að
búast. Með hinum nýju aldursgrein-
ingum (1. tafla) má betur kanna