Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 108

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 108
Náttúrufræðingurinn 108 3. mynd. „Tera-Wasserburg“ línurit og Ar-Ar aldursróf yngstu og elstu sýna þessarar greinar. Zirkonkristallarnir voru aldursgreindir með U-Pb aðferðinni þar sem leysigeisla er skotið á kristallinn sem bráðnar og myndar úða (e. aerosol) en í kristöllunum eru samsætu- hlutföll blýs og styrkur þess og úrans mældur í massagreini (svonefnd in situ LA-ICPMS aðferð). Sýndar eru niðurstöður mælinga á zirkonkristöllum frá Vesturhorni og Húsavík norðan Loðmundarfjarðar. Stærð skekkjusporaskjanna endurspeglar tvö staðalfrávik mæl- inganna. Aldursróf 40Ar/39Ar-aðferðarinnar fæst með hitun á grunnmassa bergsýna og mælingu nokkurra hluta Ar-gassins þar til allt Ar-gas hefur náðst úr bergsýninu með stígandi hitun sýnis. Hér eru sýnd aldursróf á súru bergi frá Reyðarfirði og úr basaltísku íslandíti neðarlega í fjallinu Búri, Vopnafirði. Aldursflöturinn (e. plateau ages) er teiknaður með tveimur staðalfrávikum. – Tera-Wasserburg diagram and age spectra of the youngest and the oldest samples, respectively, dated via in situ LA-ICPMS U-Pb dating method on zircon crystals (Ves1 and Hus1 samples) and via the 40Ar/39Ar method on the groundmass (samples Rey3 and Bur3). Uranium-lead ellipse errors are quoted at the two sigma levels. The white-coloured ellipse is excluded from the age regression calculation. Argon plateau ages are shown at 2σ level. 246810 0,00 0,05 0,10 0,15 0,20 0,25 200 1000 1800 2600 3400 238U/206Pb 20 7 P b/ 20 6 P b 20 Meðal 206Pb/238U aldur = 3,7 ± 0 Ma 20 18 16 14 12 10 0,040 0,045 0,050 0,055 300 400 500 600 238U/206Pb 20 7 P b/ 20 6 P b 206Pb/238U aldur = 13,1 ± 0,2 Ma Ves1 Gabbró 14,7 ± 0,4 Ma Bur3 Basaltískt íslandítRey3 Rhýólít Hus1 Rhýólít 10 0 20 30 40 50 11,3 ± 0,1 Ma 10 20 30 40 50 0 A ld ur – A ge (M a) released K% Ar 39 0 20 40 60 80 1000 20 40 60 80 100 Meðal ,1 leyst úr læðingi – K% Ar 39released K% Ar 39leyst úr læðingi – K% Ar 39 A ld ur – A ge (M a) á Íslandi, og er hann hinn sami og mældur rekhraði í dag (0,9–1,0 cm/ár; sjá grein Þóru Árnadóttur o.fl.3). Þessa niðurstöðu má síðan nota til að meta upprunalega stað- setningu megineldstöðvanna, þegar þær mynduðu það berg sem hefur verið aldursgreint. Á 5. mynd eru dregnar brotalínur á milli núverandi staðsetningar og þeirrar uppruna- legu, sem fellur í flestum tilfellum rétt austan við miðju núverandi rekbeltis Norðurlands. Undantekn- ingar eru eldstöðvar Vopnafjarðar samspil landfræðilegrar dreifingar og aldurs megineldstöðva Austur- lands (4. mynd). Ef eldstöðvar Vopnafjarðar eru undanskildar, er ekki aðeins mjög regluleg og línuleg ynging inn til landsins heldur jafn- framt suður eftir Austfjörðunum, frá tæpum 13 Ma í Borgarfirði eystra að 4 Ma suður í Vesturhorni. Reikna má halla bestu línu á 4. mynd a og fæst þá rekhraði, eða hálfur gliðn- unarhraði, á bilinu 0,7–1,1 cm/ár. Þetta er meðaltalshraði yfir tíma- bilið 4–13 Ma fyrir Evrasíuflekann rúm ein milljón ára sem gæti endurspeglað líftíma Fagradalseld- stöðvarinnar. Aldursdreifing eld- stöðva á Austurlandi Moorbath og félagar6 sáu að aldur megineldstöðva lækkaði inn til landsins frá austurströndinni (Barðs- nes: 12,5 Ma; Reyðarfjörður: 11,9 Ma; Þingmúli 9,5 Ma) eins og við var að búast. Með hinum nýju aldursgrein- ingum (1. tafla) má betur kanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.