Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2012, Qupperneq 149

Náttúrufræðingurinn - 2012, Qupperneq 149
149 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Ekki er að sjá neina breytingu á frumsteindum bergsins við niður- brotið. T.d. væri ekki fráleitt að gera ráð fyrir því að frumsteindir eins og ólivín hvörfuðust við lausnina sem steinninn virðist draga í sig. Þó er engin merki þess að sjá. Til þess að skoða það enn frekar þyrfti að skoða sýnin í rafeindasmásjá. Frostþolspróf Fimm sýni voru prófuð. Eftir hefð- bundið frostþolspróf, þ.e. í 56 sólar- hringa með einni frostþíðusveiflu á sólarhring, mældist engin yfir- borðsflögnun. Prófunum var haldið áfram í um 7 ár, eða 2.575 daga, þ.e. 2.575 frostþíðusveiflur. Yfirborðs- flögnunin var mismikil, allt frá því að vera engin upp í 9,2 kg/m2. Í steypu er talað um mikla flögnun ef flögnunin mælist meiri en 1 kg/m2 eftir 56 frostþíðusveiflur. Erfitt er að koma þessum niðurstöðum heim og saman við áðurnefndan steypu- staðal, en hins vegar má segja að þegar yfirborðsflögnun er orðin meiri en 1 kg/m2, hvort sem það er eftir 56 daga eða lengri tíma, þá er farið að sjá verulega á yfirborði sýn- isins. Þannig má segja að yfirborð sýnis með um 9 kg/m2 flögnun sé orðið verulega skemmt. Röntgenbrotgreining eða XRD- greining Sýni af hvítum útfellingum í flögn- uðu yfirborði steins, sem og neðsti hluti af sama kjarna (óskemmt sýni), voru send í greiningu til Orkustofnunar (nú Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR), þar sem greindar voru steintegundir í sýn- inu. Markmið með greiningunni var að tegundagreina útfellingar í yfirborðinu og afla þannig upplýs- inga um samsetningu og hugsan- legan uppruna. Markmið með því að greina þann hluta sem var að flagna af yfirborðinu var að kanna hvort einhverjar breytingar ættu sér stað í samsetningu frumsteind- anna samfara niðurbrotinu; það var gert með því að para niður- stöðurnar saman við óskemmt sýni neðst úr kjarnanum. Niðurstöður úr greiningunni voru þær að aðeins fundust upprunalegar frumsteindir í sýninu, hvort sem um var að ræða ferskt berg, veðrunar- kápu eða bergmulning sem í voru hvítar skellur. Greining á vatnsuppleysanlegum efnum Markmiðið var að finna hvort vatns- uppleysanleg efni væru til staðar í yfirborði kjarnanna. Þar sem búast má við að viðkomandi efni séu mjög uppleysanleg í vatni, var sýnið tekið í frosti og síðan þurrkað við 100°C. Salt í yfirborði flagnaðs sýnis reyndist vera um 0,073% sem hlutfall NaCl af þurrefni. Saltmagn í sýni um 20 cm frá yfirborði reyndist vera um 0,03%. Til samanburðar eru leyfileg mörk fyrir sand í steypu 0,6%. Sýni úr yfirborði var sent til Iðn- tæknistofnunar Íslands (nú Nýsköp- unarmiðstöð Íslands, NMÍ) til grein- ingar. Sýnið var verulega flagnað. Sýnið var þurrmalað niður í fínt duft og leyst upp í vatni og þess vænst að efnið leystist upp að ein- hverju leyti að minnsta kosti í vatns- lausninni. Styrkur klóríðs og breinn- isteins í lausninni var ákvörðuð með jónagreini. Niðurstöðurnar voru þessar: Klóríð, Cl-: 206 mg/kg sýni Súlfat, SO 4 2-: 348 mg/kg sýni Ef gert er ráð fyrir að klóríðjón- irnar séu allar bundnar natríum, þ.e.a.s. sem salt, þá samsvarar það um 0,03% sem NaCl (af þurrefni). Samantekt og ályktanir Það er nokkuð ljóst að flögnun hleðslusteins í Alþingishúsinu stafar af niðurbroti af völdum frostþíðu- virkni. Yfirborðsflögnun í grágrýti er nokkuð algeng í náttúrunni og því ljóst að bergið sem valið var í húsið er veikt gagnvart frostþíðu- virkni miðað við besta íslenska bergið. Þó sýna prófanir að frostþol er mjög gott miðað við steinsteypu. Vegna þessarar yfirborðsflögnunar er steinninn veikur fyrir og þolir illa t.d. háþrýstiþvott. Tiltölulega mikið klór- og súl- fatmagn mælist í berginu, mest við yfirborðið, en einnig allmikið í sýnum innarlega úr veggjunum. Staðsetning Alþingishússins með tilliti til sjávar er slík að ekki er ósennilegt að þessi efni, sérstaklega 6. mynd. Smásjármynd af yfirborði á flögnuðu grágrýti (um 4x3 mm). Myndin er tekin við flúrljómun sem dregur sprungumynstrið mjög vel fram. Sprungurnar liggja nokkurn veginn samsíða yfirborði sýnisins. – Microphotograph of the surface scaling in the dolerite stone (about 4x3 mm in size). The image is taken in a fluorescent illumination, which brings about the fracture pattern. The fractures are semi-parallel with the surface. Ljósm./Photo: Gísli Guðmundsson 1995.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.