Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 159
159
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Heimildir
1. Helgi Torfason & Ingvar Atli Sigurðsson 2002. Verndun jarðminja á
Íslandi. Tillögur vegna náttúruverndaráætlunar 2002. Náttúrufræði-
stofnun Íslands, NÍ-02019. 47 bls.
2. Neuendorf, K.K.E., Mehl Jr., J.P. & Jackson, J.A. 2005. Glossary of geology.
American Geological Institute, Alexandria, Virginia. 799 bls.
3. Halldór Laxness 1970. Hernaðurinn gegn landinu. Morgunblaðið 31.
desember. Einnig: Halldór Laxness 1971. Hernaðurinn gegn landinu. Bls.
125–140 í: Yfirskyggðir staðir. Ýmsar athuganir. Helgafell, Reykjavík.
4. Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir
Jónsson, Einar Grétarsson & Arnór Árnason 1997. Jarðvegsrof á Íslandi.
Landgræðsla ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. 157 bls.
5. Ingvi Þorsteinsson 1981. Eyðing gróðurs og endurheimt landgæða á
Íslandi. Bls. 359–374 í: Náttúra Íslands, 2. útgáfa, breytt og aukin.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
6. Björn Sigurbjörnsson 1994. Jarðvegseyðing – mesta ógn jarðarbúa. Bls.
45–56 í: Græðum Ísland (ritstj. Andrés Arnalds). Landgræðslan 1993–
1994, Árbók V.
7. Matthías Þórðarson 1907. Verndun fagurra staða og merkra náttúru-
menja. Skírnir 81. 256–267.
8. Eggert Ólafsson 1943. Ferðabók Eggerts Ólafssonar & Bjarna Pálssonar
um ferðir þeirra á Íslandi árin 1752–1757. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
9. Jónas Hallgrímsson 1933. Dagbækur, yfirlitsgreinar o.fl. Rit eftir Jónas
Hallgrímsson III. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík. 278 bls.
10. Borgþór Magnússon 1987. Áhrif framræslu og beitar á gróðurfar, upp-
skeru og umhverfisþætti í mýri við Mjóavatn á Mosfellsheiði. Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins, Fjölrit RALA nr. 127. 93 bls.
11. Dixon, G. 1995. Geoconservation: An international review and strategy
for Tasmania; A report to the Australian Heritage Commission, Occa-
tional paper No. 35. Parks & Wildlife Service, Tasmania. 101 bls.
12. Gordon, J.E. & Barron, H.F. 2011. Scotland’s geodiversity: Development
of the basis for a national framework. Scottish Natural Heritage Com-
missioned Report nr. 417. 155 bls.
13. Sharples, C. 2002. Concepts and principles of geoconservation. Tasma-
nian Parks & Wildlife Service. http://www.dpiw.tas.gov.au/inter.nsf/
Attachments/SJON-57W3YM/$FILE/geoconservation.pdf (skoðað
12.07.2011).
14. Ellis, N.V., Bowen, D.Q. Campell, S., Knill, J.L., McKirdy, A.P., Prosser,
C.D., Vincent, M.A. & Wilson, R.C.L. 1996. An introduction to the geo-
logical conservation review. Geological Conservation Review Series, No. 1,
Joint Nature Conservation Committee. Peterborough. 131 bls.
15. Natural Capital 2011. Strategic assessment of the value and state of Scot-
land’s geodiversity: links with the current policy framework. Scottish
Natural Heritage Commissioned Report no. 416. 57 bls.
16. Sigmundur Einarsson, Kristján Jónasson & Lovísa Ásbjörnsdóttir 2011.
Jarðfræði Íslands – fræðileg verndun og varðveisla – tillaga að stefnu.
Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands. Ágrip erinda og veggspjalda. Bls.
55–56.
17. Umhverfisráðuneytið 2010. Velferð til framtíðar. Sjálfbær þróun í
íslensku samfélagi. Áherslur 2010–2013. 28 bls.
Um höfundana
Sigmundur Einarsson (f. 1950) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1974. Hann hefur m.a. starfað við
almenna jarðfræðiráðgjöf, jarðhitarannsóknir, bókaút-
gáfu og stjórnsýslustörf. Sigmundur var ritstjóri Nátt-
úrufræðingsins 1991–1997. Hann starfar nú hjá
Náttúrufræðistofnun Íslands.
Kristján Jónasson (f. 1964) lauk cand.scient.-prófi í jarð-
fræði frá Háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1990, með
bergfræði sem sérgrein. Hann starfaði á norrænu eld-
fjallastöðinni 1991–1997 og var stundakennari við
Háskóla Íslands 1990 og 1998–2007. Hann hefur starfað
sem sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands frá
1997 og sem fagsviðsstjóri jarðfræði frá 2007.
Lovísa Ásbjörnsdóttir (f. 1960) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1984 og cand.scient.-prófi í stein-
gervingafræði frá háskólanum í Árósum 1987. Hún
starfar nú sem jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun
Íslands.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Sigmundir Einarsson
Náttúrufræðistofnun Íslands
Urriðaholtsstræti 6–8
IS-210 Garðabæ
sigmundur@ni.is
Kristján Jónasson
Náttúrufræðistofnun Íslands
Urriðaholtsstræti 6–8
IS-210 Garðabæ
kristjan@ni.is
Lovísa Ásbjörnsdóttir
Náttúrufræðistofnun Íslands
Urriðaholtsstræti 6–8
IS-210 Garðabæ
lovisa@ni.is