Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 71
FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 71 Engin kona hafði verið í stjórn unarstöðu hjá fyrir tæk inu þegar Helga Fjóla Sæm undsdóttir hóf þar störf árið 2007 sem fram kvæmda stjóri starfs manna sviðs. Konur eru 11% starfsmanna eins og þegar hefur komið fram enda segir Helga Fjóla að þetta sé mikill karlavinnustaður. „Fáar konur sækja um störf utan skrifstofunnar en áhuginn virðist ekki liggja í þessum störfum hjá kvenfólki.“ Hún segir að konurnar í fyrir - tækinu fái að vera „prinsessur“. „Karlarnir koma mjög vel fram við okkur og þrátt fyrir að við séum í miklum minnihluta finnst mér það ekki veikja stöðu okkar. Það er mikið jafnræði í fyrirtækinu og skipuritið er flatt.“ Helga Fjóla, verðlaunahafi stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2012, innleiddi svokallaða Fisk!, Fish!-hugmyndafræði. „Hug- myndafræðin byggist á því að við höfum öll val um að velja okkur jákvætt viðhorf. Lögð er áhersla á að hafa gaman í vinnunni, að við séum til staðar hvert fyrir annað og lifum í núinu með því að gera hvern dag eftirminnilegan.“ Þá hefur hún lagt áherslu á að byggja mannauðsstefnuna á gleði og jákvæðni en gleði er einmitt fyrsta gildi fyrirtækisins. Áhersla á fjölskylduna „Mannauðsstefnan lýsir vilja fyrirtækisins til að vera fram - úrskarandi vinnustaður þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Mannauðsstefnunni er ætlað að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og mögu- leika til að vaxa og dafna í starfi. Við leggjum mikla áherslu á fjölskylduna; en hverj um starfs - manni fylgir heil fjöl skylda. Til dæmis eru allar skemmt anir innan fyrir tækisins haldnar með fjöl skyldur starfs manna í huga. Framundan er t.d. ljós - myndanámskeið, pipar köku - bakstur, jólaball fyrir börnin, jólakaffi, jólahlaðborð og skötuveisla.“ Helga Fjóla segir að oft geti verið erfitt að brúa bilið á milli þjóðerna þar sem tungu - málakunnátta sé misjöfn og geti flækt samskipti en stjórnendur reyna að koma til móts við erlenda starfsmenn á ýmsan hátt. „Við erum með ýmsa viðburði þar sem tungumálið skiptir ekki öllu máli. Þar má nefna fótboltamót og keilumót þar sem allir eru jafnir og mikil barátta er um bikarinn. Við njótum aðstoðar túlks við fræðsluefni, fréttablað sem fer á hvert heimili, námskeið og þá þjónustu sem erlendir starfsmenn þurfa.“ Ákveðinn sigur Hvað jafnlaunavottunina varðar bendir Helga Fjóla á að það skipti alla starfsmenn miklu máli að vita að þeim sé ekki mismunað eftir kyni, aldri, þjóðerni eða kynhneigð. „Það var yndisleg tilfinn ing þegar við fengum jafn launa - vott unina að þurfa ekki að gera neina leiðréttingu hvað varðar launin. Það er ákveðinn sigur og staðfesting á því að við séum að gera rétt. Við fengum einnig fyrsta skjalið frá VR, sem var mikill heiður. Ég er stolt af því að tilheyra fyrirtæki sem hlaut fyrst fyrir - tækja jafnlaunavottun VR. Mér finnst mjög gaman en einnig krefjandi að vera hluti af fyrirtæki sem er tilbúið til að vera leiðandi – hvort sem það er á sviði jafnréttismála, um hverfismála eða á öðrum sviðum. Það sem hefur heillað mig við Íslenska gámafélagið eru öflugir starfsmenn sem eru frum kvöðlar, einstaklingar sem hafa kjark til þess að láta verkin tala.“ „Það var yndisleg til - finn ing þegar við feng- um jafn launa vott unina að þurfa ekki að gera neina leiðréttingu hvað varðar launin.“ íslenska gámafélagið fékk verðlaun Vr sem Fyrirtæki ársins 2010 og 2011 og var valið Fyrirmyndar fyrirtæki ársins 2012.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.