Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 86
86 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Fatahönnun vönduð og tímalaus föt Gust „Ég byrjaði að gera fyrstu flíkurnar á mig þegar ég var tólf ára,“ segir Guðrún Kristín Svein björns dóttir sem lét draum sinn rætast og lauk sveinsprófi í kjólasaumi hér heima. Hún fór síðan í framhaldinu í fatahönnunarnám við virtan skóla í Þýskalandi. Guðrún hannar fatnað undir vörumerkingu GuSt. Eftir að hafa rekið verslun á eigin kenni - tölu og í samstarfi við aðra í nokkur ár stofnaði hún fyrir tíu árum verslunina GuSt þar sem hönnun hennar er seld. „Ég vil hanna föt sem endast vel og verða uppá haldsflíkur þeirra kvenna sem ganga í þeim. Ég vanda mig þegar ég vel efnin og hönn unin er tímalaus. Mér finnst frábært þegar konur koma í verslunina og hrósa fötum sem þær keyptu fyrir tíu árum og eru enn að nota,“ segir Guðrún en ull og vönduð efni einkenna fötin sem hún hannar. Gust flutti í október í nýtt húsnæði í miðbæ Reykjavíkur en Guðrún festi kaup á húsinu þar sem er m.a. líka að finna vinnustofuna hennar. Hún segist aðeins hafa selt hönnun sína til út - landa en að það taki of mikla orku hjá svona litlu fyrirtæki. „Ég sel í tveimur sérverslunum í Danmörku. Það er alltaf gaman að selja meira og ég myndi vilja leita fyrir mér á fleiri mörkuðum en í Dan mörku en það tekur mikinn tíma og fyrir - höfn að koma sér á nýjan markað. Eins og er ætla ég að einbeita mér að heimamarkaði. Það væri auðvitað gaman að prófa að selja vöruna í Þýskalandi, Bretlandi og Noregi en fólk frá þessum löndum hefur sýnt henni sérstaklega mikinn áhuga þegar það kemur í verslunina.“ Guðrún segir að rauðir tónar einkenni vetrarlínuna. „Það er skærrauður litur, appel - sínugulur, rústrauður og næstum því út í koníaksbrúnt. Og svo auðvitað svart og grátt. Við hönnun á síðustu línum hef ég leitað mark visst í íslenskt landslag eða það sem ber fyrir augu í náttúrunni. Öldur hafsins höfðu áhrif á hönnunina í einni línunni en þá voru bylgjulaga form í efninu. Núna hafa bogalínur fjallshlíðanna áhrif í sniðunum. Formin eru líkt og lækir sem renna hlykkjótt niður fjallshlíðar og vegir sem fikra sig upp í sveigum og kröpp - um beygjum. Landslagið er allt fullt af formum og litum og endalaust er hægt að fá innblástur bara með því að njóta náttúrunnar.“ Guðrún kristín sveinbjörns­ dóttir: „Ég sel í tveim ur sérverslunum í Dan mörku. Það er alltaf gam an að selja meira og ég myndi vilja leita fyrir mér á fleiri mörkuðum en í Danmörku.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.