Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 10
¹4C ALDURSGREININGAR OG NÁKVÆM TÍMASETNING FORNLEIFA 9 vera á varðbergi og vanda vel til sýnatökunnar því ungar rætur geta grafið sig langt niður í sér miklu eldri jarðvegslög. Fleira getur komið til sem mengar 14C sýni. Litlar kolaagnir geta t.d. ferðast langar leiðir og mengað sér miklu yngri sýni, jafnvel sest til innan lítilla dýra og skorkvikinda. Einnig ber að hafa í huga að skeljar, bein og f leiri gripir hafa verið notaðir til skrauts, jafnvel kynslóð fram af kynslóð, og geta því verið eldri en þær vistarverur sem þær finnast í. Skekkja vegna eiginaldurs getur verið veruleg og mun stærri en skekkjan við sjálfa mælinguna. Ráðlegt er því að mæla f leiri en eina sýnagerð ef þess er nokkur kostur. Mikilvægt er að við sýnasöfnunina sé ávallt haft í huga hvað geti hugsanlega mengað sýnið og gera þær ráðstafanir sem mögulegt er til að ná ómenguðu og hreinu sýni. Þegar kemur að túlkun 14C greiningar verður alltaf að hafa í huga aðstæður við sýnatökuna og túlka greiningarnar í samræmi við sýnagerð og gæði. 4. Skekkjuvaldar í 14C aldursgreiningum 4.1 Eiginaldur sýna Geislakolsaldur endurspeglar þann tíma sem liðið hefur frá því kolefnið í sýninu var síðast í jafnvægi við andrúmsloftið. Þetta þýðir m.a. að geislakolsaldur er aðeins sá sami og aldur mannvistarleifanna ef sýnið er úr lífveru sem hefur haft stuttan eiginaldur og hætt að taka upp 14C á sama tíma og jarðlagið sem það finnst í myndaðist. Eins og nefnt var hér að framan geta innri hlutar trjáa haft háan eiginaldur og því verið eldri en sá atburður sem þeim er ætlað að aldursgreina. Einnig ber að hafa í huga notkun rekaviðar í byggingar. Sérlega mikilvægt er að hafa eiginaldur sýna í huga þegar aldursákvarða skal tiltölulega ung sýni með mikilli nákvæmni. Hér að neðan er fjallað um 14C aldursgreiningar á landnámsbæjum í Reykjavík og Vestmannaeyjum, þar sem ekki hefur verið einhugur um túlkun, fyrst og fremst vegna deilna um eiginaldur sýnanna (Elsa Nordahl, 1988, Margrét Hermanns-Auðardóttir, 1989, Vilhjálmur Örn Vilhjálms son, 1991, Páll Theodórsson, 1997, Árný E. Sveinbjörnsdóttir og f leiri, 2004). Áður en fjallað verður um 14C aldursgreiningarnar er nauðsynlegt að eyða nokkrum línum til að útskýra aldur á svonefndu landnámsgjóskulagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.