Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 43
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Aldursgreiningarnar benda þó til að setlögin umhverfis þetta gjóskulag séu af áþekkum aldri og landnámsgjóskan, með miðgildin 870 og 885 ár. Hér er því litið svo á að þetta lag sé frá því um landnám. Setefni neðan 60 sm eru rík af lífrænu efni sem mælist á bilinu um 65-80%. Þetta gjörbreytist ofan 58,5 sm þar sem lífrænt innihald fellur niður í um 20% og helst milli 20 og 30% allt til yfirborðs. Á þessu geta verið tvær meginskýringar: Annars vegar aukið jarðvegsrof umhverfis rannsóknarstaðinn og hins vegar að gróður sé sleginn eða bitinn, og því safnist minna lífrænt efni í setlögin. Gróðurfar fyrir landnám í dalbotninum er sambærilegt því sem fannst við Stóru-Mörk. Gamli árfarvegurinn myndar enn lítilsháttar lægð og í því hafa vafalítið verið rakari yfirborðslög en umhverfis það. Í þessu umhverfi hefur rakakær gróður þrif ist, til dæmis starir, mjaðjurt og hófsóley (Caltha palustris), sem líklega var í skjóli trjágróðurs sem óx í dalnum, en greiningar á bjöllum og gróðurleifum sýna að víðir og birki uxu í námunda við sýnatökustaðinn (Vickers 2006; Bending 2007). Líklegt er þó að skóglendi hafi þrifist betur og verið stöndugra í hlíðum dalsins en í rökum dalbotninum. Hækkuð gildi birkifrjóa á milli 69,5 og 63,5 sm (680-800) falla vel að tíma hækkaðra gilda birkifrjóa við Stóru- Mörk og eiga að líkindum rætur að rekja til hagstæðra loftslagsaðstæðna á bilinu 600-800 (Egill Erlendsson og Edwards 2009). Miklar breytingar á gróðri verða strax ofan gjóskunnar á 60 til 58,5 sm. Starafrjóum fækkar mikið líkt og frjókornum af hvönnum, mjaðjurt og hófsóley. Í þeirra stað hækkar hlutfall grasfrjóa mikið og frjókorn af plöntum og plöntuhópum, sem gjarnan verða áberandi í setlögum frá landnámstíma, koma fyrst fyrir (fíf lar, kattartunga og hundasúra [Rumex acetosella]). Líklegt er að þessar breytingar stafi bæði af landnotkun og því að mýrin þornar. Ekki er óhugsandi að hún hafi verið ræst fram en engin merki slíks hafa fundist. Þá er líklegt að hátt hlutfall grasfrjóa megi rekja til þeirra aðferðar að beita búpeningi fjarri byggð yfir sumartímann, í seljum og heiðalöndum, og nýta heimahagana til að af la heyforða fyrir vetur eða til kornræktar. Nokkuð fannst af frjókornum af bygg-gerð milli 58,5 og 38 sm (885-1200) og af nokkrum tegundum illgresis sem gjarnan fylgja ræktun, til dæmis af hundasúru og blóðarfa (Polygonum aviculare). Fellur það vel að því sem fram kemur í elsta hluta Reykholtsmáldaga frá um 1185 sem tilgreinir rétt kirkjunnar í Reykholti til uppskeru af kornrækt (DI 1, 280). Líkt og við Stóru-Mörk, og við f lesta staði sem rannsakaðir hafa verið með frjógreiningu (Margrét Hallsdóttir 1987), eru litlar breytingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.