Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 198

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 198
ORÐ Í BELG UM ÍSLENSKA KUMLHESTINN OG UPPRUNA HANS 197 ‚Rus‘-höfðingjans sem hann varð vitni að við Volgu snemma á 10. öld. Þar lýsir hann bæði dýra- og mannfórnum sem athöfninni fylgdu og meðal annars fórn tveggja hesta sem látnir voru hlaupa og svitna áður en þeir voru drepnir, hlutaðir niður og lagðir í skipið með hinum látna.25 Höfðinglegar útfarir víkingaaldar virðast gjarnan hafa falið í sér hestfórnir en Gaukstaða- og Ásubergsgrafirnar í Noregi innihéldu til að mynda 12 og 15 hesta. Eins og komið hefur fram hér að framan má einnig greina ákveðna fylgni á milli „ríkidæmis“ og hesta í kumlum hér á landi þótt hestar komi hér fyrir í öllum tegundum grafa. Það má þó réttilega deila um hvort lýsing Fadlāns á höfðinglegri útför Volgu-víkinga eigi nokkurt erindi við vangaveltur um greftrunarsiði Íslendinga á 10. öld. Mögulega getur þó verið áhugavert að skoða þetta tvennt í samanburði, ásamt öðrum heimildum, á gagnrýninn hátt. Hestafórnir af ýmsu tagi þekkjast langt aftur í aldir. Í lýsingum Tacitusar26 frá fyrstu öld eftir Krist kemur til dæmis fram að við útfarir germana séu hestar gjarnan látnir fylgja herrum sínum í gröfina. Í Skandinavíu sjást hestafórnir ekki í miklum mæli á forrómverskri járnöld en fjölgar þegar líður á járnöldina og birtast þá bæði í gröfum og á fórnarstöðum. Á meginlandinu koma hestar bæði fyrir í sameiginlegum gröfum manna og hesta og stökum hestagröfum, en hið síðarnefnda var útbreiddur siður meðal germana.27 Stök hestkuml eru hins vegar fremur óalgeng í Skandinavíu þótt þau komi fyrir.28 Kumlhestum fjölgar í Skandinavíu, og sér í lagi í Noregi, á meróvingatímabilinu, en þó fyrst og fremst þegar kemur fram á víkingaöldina.29 Hvergi virðist kumlhesturinn þó ná slíkri útbreiðslu og hann gerir á Íslandi á 9. og 10. öldinni. Líkt og á Íslandi eru kumlhestar víða annarstaðar greftraðir með reiðtygjum sínum eða öðrum búnaði. Í Noregi er jafnvel hægt að greina ákveðnar svæðisbundnar áherslur hvað þetta varðar, þar sem ákveðinn búnaður virðist ráðandi á tilteknum svæðum.30 Þar sem hægt hefur verið að greina kyn dýrsins er í f lestum tilvikum, líkt og hér á landi, um hesta að ræða.31 Capelle hefur ennfremur bent á að í grafreitum Saxa séu það aðallega eldri reiðhestar sem koma fyrir í stökum gröfum á meðan fyrst og fremst ungum hestum sé fórnað í grafir manna.32 Eins og komið hefur fram virðist almennt um heil dýr að ræða hér á landi, þótt í stöku tilfellum hafi þau verið hlutuð sundur. Víða í Skandinavíu og á Bretlandseyjum hefur hins vegar verið algengara að leggja aðeins hluta dýrsins, og þá gjarnan höfuðið, í gröfina. Hestar birtast þó ekki eingöngu í bókstaf legum skilningi, líkt og í gröfum manna, heldur einnig sem form og myndlíkingar í skreytilist eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.