Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 176
ÍSLENSK JARÐHÚS 175
9 Heinrichs, Anne: Reykdæla saga (ok Víga-Skútu). Medieval Scandinavia, bls. 526.
10 Leitað var að dæmum úr: Íslendinga sögur. Orðstöðulykill og texti.
11 Hávarðar saga Ísfirðings. Íslendinga sögur og þættir II, bls. 1319.
12 McCreesh, Bernadine: Hávarðar saga Ísfirðings. Medieval Scandinavia, bls. 273 og
Ísl. fornrit VI, bls. LXXXIX.
13 Gísla saga Súrssonar. Íslendinga sögur og þættir II, (lengri gerð), bls. 933 og (styttri gerð),
bls. 878.
14 Kroesen, Riti: Gísla saga Súrssonar. Medieval Scandinavia, bls. 227-228 og Ísl. fornrit VI,
bls. XL.
15 Aðalgeir Kristjánsson: Gísla saga Súrssonar og samtíð höfundar, Skírnir 1965, bls. 148-
158.
16 Sturlunga saga I, bls. 290 og 294.
17 Reykdæla saga. Íslendinga sögur og þættir III, bls. 1776.
18 Vatnsdæla saga. Íslendinga sögur og þættir III, bls. 1899.
19 Egils saga. Íslendinga sögur og þættir I, bls. 454.
20 Flóamanna saga. Íslendinga sögur og þættir I, bls. 744 og 765.
21 Gísla saga Súrssonar. Íslendinga sögur og þættir II, (lengri gerð), bls. 933 og (styttri gerð),
bls. 878.
22 Droplaugarsona saga. Íslendinga sögur og þættir I, bls. 365.
23 Finley, Alison: Droplaugarsona saga. Medieval Scandinavia, bls. 143 og Ísl. fornrit XI, bls.
LXXXI.
24 Reykdæla saga. Íslendinga sögur og þættir III, 1738.
25 Sjá einnig Grænlendinga þátt. Íslendinga sögur og þættir II, bls. 1118 og Flóamanna sögu.
Íslendinga sögur og þættir I, bls. 740. Grænlendinga þáttur hefur verið talinn skrifaður
um 1200 og er því með elstu Íslendingasögum. Sjá Ólaf Halldórsson: Grænland
í miðaldaritum. Rv. 1978, bls. 398-400 og Wahlgren, Erik: Vinland sagas. Medieval
Scandinavia, bls. 704. Flóamanna saga er hins vegar varðveitt í tveimur gerðum og er
sú lengri talin nær upprunanum. Talið er að hún hafi verið skrifuð á árabilinu 1290-
1350. Sjá Heizmann, Wilhelm: Flóamanna saga. Medieval Scandinavia, bls. 199-200.
26 Gísla saga Súrssonar. Íslendinga sögur og þættir II, (lengri gerð), bls. 935 og (styttri gerð),
bls. 880.
27 Gísla saga Súrssonar. Íslendinga sögur og þættir II, (styttri gerð), bls. 891.
28 Fljótsdæla saga. Íslendinga sögur og þættir I, bls. 715. Fljótsdæla saga er gjarnan talin yngst
Íslendingasagna eða frá lokum 15. aldar. Sjá Stefán Karlsson: Aldur Fljótsdæla sögu.
Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum II, bls. 754 og Ísl. fornrit XII, bls. CLXI.
29 Laxdæla saga. Íslendinga sögur og þættir III, bls. 1615. Laxdæla er talin skrifuð um miðja
13. öld og er varðveitt í sex miðaldahandritum. Sjá Sverrir Tómasson: Laxdæla saga.
Medieval Scandinavia, bls. 387 og Ísl. fornrit V, bls. XXV.
30 Nú þegar hafa verið nefnd ýmis dæmi. Auk þeirra má nefna: Víglundar sögu. Íslendinga
sögur og þættir III, bls. 1974, Gísla sögu Súrssonar. Íslendinga sögur og þættir II, (styttri
gerð), bls. 887, (lengri gerð), bls. 942 og Gunnars sögu Keldugnúpsfífls. Íslendinga sögur
og þættir II, bls. 1147. Bæði Víglundar saga og Gunnars saga Keldugnúpsfífls eru taldar
ungar sögur. Víglundar saga er líklega skrifuð við lok 14. aldar eða byrjun 15. aldar
og Gunnars saga er sennilega skrifuð eftir árið 1400. Sjá Ashman Rowe, Elisabeth:
Víglundar saga. Medieval Scandinavia, bls. 692-693 og Margrét Eggertsdóttir: Gunnars
saga Keldugnúpsfífls. Medieval Scandinavia, bls. 250-251.
31 Droplaugarsona saga. Íslendinga sögur og þættir I, bls. 361.
32 Hallfreðar saga vandræðaskálds. Íslendinga sögur og þættir II, bls. 1222. Sagan hefur verið