Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Page 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Page 150
ÍSLENSK JARÐHÚS 149 og Þorkell trani hafi tekið með sér pál og reku og grafið jarðhús við Oddmarslæk fyrir vestan Eiðaskóg. Þar vildu þeir eiga fylgsn, segir sagan, og létu lækinn taka við moldinni.31 Í Hallfreðar sögu vandræðaskálds segir frá „einni skörulegustu hefnd sem orðið hefur“. Þar segir: Þeir Óttar gengu í brott og sátu um eigi að síður. Sokki lét læsa dyr hvert sinn er hann gekk á burt eða hann var þar og gætti sjálfur lukla og trúði sér best en lét standa þrjá tigu manna fyrir skemmudyrum. Óttar hafði þetta allt spurt og hafði við búist og átti nafraskjóðu og graftól og mælti við Ávalda: „Nú munum við hafa gæslu á er menn eru á brottu frá skemmunni og grafa undir skemmuna og leita að koma upp undir skemmunni“. Og svo gerðu þeir og urðu menn ekki varir við þetta starf. Og um nóttina er Sokki kom í herbergið þá spratt Óttar upp og lagði spjóti í smáþarma honum neðan undir brynjuna … Síðan hlupu þeir í jarðhúsið er þeir höfðu gert og komust til báts síns …32 Sams konar jarðhús er nefnt í Heimskringlu þar sem segir frá Haraldi harðráða og hernaði hans á Sikiley. Þar fór hann fyrir Væringjaliði og herjuðu þeir á borgir. Þar segir: Þá lét Haraldur taka til að grafa gröft frá þar sem féll bekkur einn og var þar djúpt gil svo að ekki mátti þannug sjá úr borginni. Þeir f luttu moldina út á vatnið og létu straum í brott bera. Voru þeir að þessu verki bæði dag og nótt. ... En er Haraldur skildi það að jarðhús það var svo langt að þá mundi vera komið inn um borgar vegginn þá lét hann vopnast lið sitt.33 Orð þessi koma úr ritstíl Snorra Sturlusonar, nema textinn haf i brenglast mjög í afskriftum. Snorri kann þá list að gera jarðgöng og hylja verksummerki með því að láta á eða vatn taka við moldinni. Ekki er ósennilegt að aðferð þessi hafi verið vel þekkt. Í þessum dæmum eru göngin ekki ætluð til undankomu, heldur til árása. Engu að síður þarf leynd að hvíla yfir framkvæmdinni. Hellar eru aðeins nefndir á tveimur stöðum í fornum ritum, í Jarteinabók Þorláks biskups og í Gunnars sögu Keldugnúpsfíf ls.34 Forvitnileg er lýsingin í Gunnars sögu, en þar segir: Geir hafði tíu þræla til vinnu. Kolur hét sá maður er fyrir þeim var. Það var hans iðn að geyma fjár vetur og sumar. Kom hann aldrei inn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.