Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Side 232

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Side 232
RITDÓMUR 231 Eins og komið hefur fram er bókin gefin út samhliða samnefndri sýningu í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningunni hefði mátt gera skil í bókinni, bæði á upplýsandi og fræðilegan hátt. Þar sem Þjóðminjasafn gefur bókina út sem sýningarrit hefði slík umfjöllun átt vel heima í henni auk þess sem hún hefði gefið sýningunni lengra líf, þótt vissulega megi nú nálgast umfjöllun um hana á vefnum. Eins og áður er sagt er um afar glæsilegt rit að ræða þótt finna megi á því nokkra hnökra. Það verður að teljast undarlegt og gagnrýnivert að þar sem bókin er greinasafn sé þar ekki að finna neinn kaf la sem sameini efni hennar í upphafi eða lok. Ekki síst þar sem greinarnar allar eru svo augljóslega nátengdar undir hatti Kristnihátíðarsjóðs. Pétur Gunnarsson rithöfundur skrifar upphafskaf la ritsins, sem einnig ber titil þess „Endurfundir“. Greinin er virkilega skemmtileg af lestrar og greinilegt að þar er snjall ritari á ferð. Hvað greinin á sameiginlegt með öðrum í bókinni er hins vegar ekki auðséð og á engan hátt getur hún talist sameinandi inngangskaf li að henni. Í staðinn veldur þessi annars skemmtilegi pistill því að lesandi er orðinn áttavilltur strax í upphafi lesturs. Þjóðminjavörður skrifar vissulega formála að bókinni en hann er stuttur þótt hann drepi á það sem ítarlegri inngangskaf li hefði átt að fjalla um, svo sem tilurð og starf Kristnihátíðarsjóðs og þau áhrif sem tilkoma hans kann að hafa haft á íslenska fornleifafræði og minjavörslu. Margrét Hallgrímsdóttir segir í formála sínum að „[m]eð Kristnihátíðarsjóði urðu kaf laskil í fornleifarannsóknum á Íslandi. Grunnur var lagður að nýrri þekkingu og færni, sem lengi verður byggt á. Kristnihátíðarsjóður leiddi til víðtæks samstarfs sérfræðinga og stofnana hérlendis sem erlendis og ef ldrar menntunar á sviði þjóðminjavörslu“ (bls. [7]). Þeim miklu áhrifum sjóðsins sem Margrét lýsir svo hefði eðlilega átt að gera skil í ítarlegri grein, en eins og fram hefur komið er þetta nokkuð sem höfundar einstakra kaf la láta einnig vera að fjalla um. Það er án efa rétt að tilkoma Kristnihátíðarsjóðs hafi haft veruleg áhrif á íslenska fornleifafræði og það er auk þess staðreynd að hann stuðlaði að mikilli samkeppni innan greinarinnar og ýtti þannig einnig undir gagnrýnisraddir jafnt innan hennar sem utan. Kannski er það einmitt eitt það mikilvægasta sem af tilkomu sjóðsins hlaust. Hann ýtti undir gagnrýna umræðu og undirstrikaði fornleifafræði sem mikilvæga grein í íslensku fræðasamfélagi sem og fyrir þekkingu og söguvitund íslensks almennings. Um þetta hefði að mínu mati einnig átt að fjalla í bókinni. Ritið er uppskerurit, og uppskeran er vissulega góð og henni ber að fagna. Það er þó skoðun mín að það hefði ekki sakað, og fremur ef lt ritið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.