Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 166

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 166
ÍSLENSK JARÐHÚS 165 Kristján Eldjárn lauk þeirri rannsókn árið 1958 og stóð þá jafnframt fyrir endurgerð þeirra. Tvö f lóruð lög fundust í göngunum og taldi Kristján það yngra hafa tilheyrt kirkju Brynjólfs biskups Sveinssonar. Þau göng hafa verið í notkun allt til ársins 1785, eða þar til hús Skálholtsstaðar ásamt göngunum voru seld á uppboði. Taldi Kristján að göngin hefðu sennilega verið rif in f ljótlega eftir það til að nýta úr þeim timbrið. Göng þessi voru um 18 metra löng og hefur gangagólfið verið um 110-130 sm neðar en kirkjugólfið. Hæð þeirra telur Kristján sennilega hafa verið á bilinu 135-150 sm en breidd þeirra varla meira en 1 metra. Við gangaendann voru moldarþrep upp í kirkju og benti ekkert til að verið hefðu steinþrep eða tréstigi.78 Undir þessari hellulögn fannst annað hellulag og hafa þau göng verið í notkun fram á 17. öld og heyrðu til dómkirkjubyggingu Ögmundar biskups. Hér var einnig hægt að fylgja gólfinu um 18 metra. Göng þessi voru nokkru breiðari, um 1,25 metrar. Í botninum fyrir miðju var lokræsi sem tekið hefur við jarðvatni. Ganganna er getið í tengslum við staðarbrunann árið 1630 og ennfremur í virðingu staðarins frá 1541. Engar heimildir eru til frá 14. eða 15. öld. Ekki er vitað um f leiri gólf lög undir eldra hellulaginu, enda hefur lítið verið rannsakað undir því, þar sem það var látið halda sér vegna endurgerðarinnar árið 1958. Snið var þó tekið í göngunum og var þar að finna allþykkt mannvistarlag undir hellulaginu, eða 40 sm þar til komið var niður í óhreyfð jarðlög. Veggir ganganna voru hlaðnir úr grjóti og e.t.v. torfi efst. Uppgerðin var með bitum sem sátu á vegghleðslunni, dvergum, ás og röftum. Kristján telur ekki ólíklegt að göngin í Skálholti séu jafn gömul dómkirkjunni. Hér gæti því verið um sama forskála að ræða og getið er um í Sturlungu, enda getur lýsingin vel átt við hin varðveittu göng. 79 Í virðingunni frá 1541 er þetta kallað göng en á 17. öld og síðar gengu þau undir nafninu undirgangur. Ekki er hægt að útiloka að hér sé um mismunandi byggingar að ræða frá mismunandi tímum. Hitt er þó líklegra að orð þessi séu höfð um samskonar mannvirki. Forskálar þessir hafa hugsanlega verið til að veita klerkdómi landsins nokkurt skjól gegn veðri og vindi. Á ófriðartímum hafa slíkir forskálar þjónað vel sem skjól gegn vopnum, á f lótta manna úr bæ í kirkju. Varnargildi slíkra ganga er ótvírætt, þó að hér sé ekki um nein leynigöng að ræða, þar sem um þau mátti fara óhultur úr bæ í griðin og til virkis. Spyrja má hvort forskálarnir hafi ekki tengst kirkjugörðunum sérstaklega sem virkjum. Árið 1242 fór Þórður kakali með her manns að staðnum í Skálholti og höfðu bændur, sem sagan segir að hafi verið nær sex hundruð, búið um sig í kirkjugarðinum í Skálholti.80 Í Evrópu eru dæmi þess að kirkjugarðar og kirkjur væru notaðar sem virki81 og spyrja má hvort slíkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.