Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 110
SKAGFIRSKA KIRKJURANNSÓKNIN 109 Árið 1995 komu upp mannabein þegar verið var að leggja rafmagnsleiðslu að sumarbústað í landi Steinsstaða. Fornleifafræðingur frá Þjóðminjasafni Íslands kom á staðinn og staðfesti að um fornan kristinn grafreit var að ræða en frekari rannsókn var ekki gerð á staðnum.36 Engar ritaðar heimildir eru til um grafreit eða kirkju á Steinsstöðum. Sumarið 2008 fór fram fornleifakönnun á vegum Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga til að staðfesta að um kirkjugarð væri að ræða og til að reyna að fá fram frekari aldur hans.37 Opnað var svæði rétt austan vegar þar sem beinin höfðu fundist. Skammt undir yfirborði kom fram Heklugjóskan frá 1300 en engin merki mannvistar voru ofan hennar. Um 20 sm neðan hennar lá svo gjóskan frá 1104 óhreyfð yfir öllu svæðinu. Á milli gjóskulaganna voru óljós merki mannvistar en undir 1104-gjóskunni virtist nokkurra sentímetra óhreyft fokmoldarlag. Neðan þess komu svo fram útlínur tveggja grafa, gröf fullorðins einstaklings og barnsgröf. Gröf ungbarnsins var opnuð fyrst en beinin voru illa farin og því ekki hreyft við þeim. Bein fullorðins karlmanns sem fundust í hinni gröfinni voru hinsvegar mjög vel varðveitt. Engin möl var í grafarfyllingum en grafirnar voru teknar í gegnum þykk mannvistarlög, torf-, rusla- og gólf lög, líklega leifar íveruhúss eða skála. Grafirnar voru um 80 sm að dýpt og hefur verið grafið niður að jökulmöl en ekki í hana. Efstu 10 sm var annarskonar torf en í skálabyggingunni og virtist um samskonar uppfyllingarlag að ræða og fundist hefur í f leiri kirkjugörðum. Engin ummerki voru um garðhleðslu á yfirborði og enginn vottur kirkjugarðsveggjar. Hinsvegar fundust veggjaleifar rétt undir grasrót um 5 metrum norðan grafanna en þar virtist geta verið um yngri minjar að ræða. Stoðarhola fannst að auki rétt sunnan karlmannsgrafarinnar og getur hún verið hluti kirkjubyggingar, en samskonar niðurgrafnar stoðir fundust í kirkjunni sem grafin var upp í kirkjugarðinum í Keldudal í Hegranesi.38 Stoðarholan kann hinsvegar einnig að hafa tilheyrt skálabyggingunni. Þunnt móöskulag og mögulega leifar gólf lags voru í slitrum umhverfis stoðarholuna og önnur hugsanleg stoðarhola var í sniði nyrst á svæðinu, norðan karlmannsgrafarinnar. Hvort sem þarna er um að ræða leifar af skálabyggingunni eða öðru mannvirki er ljóst að byggingin hefur verið af lögð áður en gjóskan frá 1104 féll. Óljós merki mannvistar var að finna milli gjóskulaganna frá 1104 og 1300 sem bendir til að mannabústaður hafi verið í nágrenninu en ummerkin eru of óveruleg til þess að þarna hafi bæjarstæðið sjálft getað verið. Hinsvegar voru lítil merki um mannvist undir gjóskunni frá 1104 ofan við kirkjugarðinn sjálfan. Hugsanlega hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.