Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 5

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 5
Valsblaðið 2014 5 Jól 2014 Desember er dásöm tíð, við dönsum kát um jólin. Gleðjast mannabörnin blíð því bráðum hækkar sólin. Guðs ei skaltu boðorð brjóta, biðja, elska, trúa og hlýða. Yls og óska nú skalt njóta og næðis helgra jólatíða. Höf.: Jón H. Karlsson desember 2014 Neyð Hörku vetur herðir frost, hélu á glugga festir. Sumir eiga knappan kost, kreppulúnir gestir. Kulda konan ofurseld kreppir napra fætur. Aðrar sér við arineld orna kaldar nætur. Gæðum mjög er misskipt hér margir rjómann fleyta. Þeir svalla, lifa, leika sér lítt um aðra skeyta. Oss huga ber að hallri snót hjálpa þar og styðja. Manni í nauðum mæla bót mátt og von um biðja. Höf.: Jón H. Karlsson desember 2014 Forsíðumynd. Íslandsmeistaratitli í handknattleik fagnað innilega vorið 2014. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir fagnar með Konna kóngi og fjölda rauðklæddra stuðningsmanna. Kristín Guðmundsdóttir fagnar með þeim en hún er í vetur spilandi aðstoðarþjálfari. Ljósm. Guðni Olgeirsson. Meðal efnis: 8 Björn Zoëga er nýr formaður Knattspyrnufélagsins Vals. 10 Valsarar eiga að vera í Val. Viðtal við Birki Má Sævarsson landsliðsmann í knattspyrnu. 15 Konukvöld Vals festir sig í sessi. 16 Valkyrjur tveggja ára. 32 Hörður Gunnarsson fyrrverandi formaður Vals horfir um öxl eftir hartnær 30 ár á Hlíðarenda. 36 Athyglisvert Valsminjasafn í bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. 48 Það þurfa allir að ganga í takt. Viðtal við nýja þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu, Ólaf Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson. 55 Hlíðarendabyggð til hundrað ára. Ítarleg kynning á fyrirhuguðum framkvæmdum á Hliðarenda. 64 Ítarlegt viðtal við Kristínu Guðmundsdóttur leikmann og aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna í handbolta. 70 Myndaopna af Íslands- og bikar- meisturum í handknattleik kvenna 2014 76 Fálkaárið 2014 í máli og myndum. 78 Óskar Bjarni Óskarsson fer yfir þjálfaraferil sinn til tuttugu ára í ítarlegu viðtali. 91 Hemmalundur vígður formlega á 103ja ára afmæli Vals, 11. maí 2014. 92 Hugleiðing. Brynjar Harðarson telur íþróttahreyfinguna vera á villigötum. 96 Kynning á nýju barna- og unglingaráði félagsins. 107 Halldór Einarsson fjallar um fyrsta herrakvöld Vals 1983. 112 Gluggað í nýja þjálfarahandbók Vals. Valsblaðið • 66. árgangur 2014 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Hólmfríður Sigþórsdóttir, Sigurður Ásbjörnsson, Viðar Bjarnason og Þorgrímur Þráinsson Auglýsingar: Jóhann Már Helgason, Sveinn Stefánsson og Dagný Arnþórsdóttir Ljósmyndir: Guðlaugur Ottesen Karlsson, Þorsteinn Ólafs, Hólmfríður Sigþórsdóttir, Baldur Þorgilsson, Guðni Olgeirsson o.fl. Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson Umbrot: Eyjólfur Jónsson Prentun og bókband: Ísafoldarprentsmiðja ehf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.