Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 77
Valsblaðið 2014 77
Starfið er margt
um gleðilegra jóla og farsæls komandi
árs, um leið og við minnum á að fljótlega
eftir áramót koma glaðbeittir Valskrakkar
að safna dósum og trjám og biðjum við
ykkur um að taka vel á móti þeim.
f.h. Fálka
Benóný Valur Jakobsson formað
ur og Sigþór Sigurðsson ritari
maður Valkyrja (systurfélag Fálka) sagði
okkur frá starfi þeirra og Ragnheiður Ei-
ríksdóttir hjúkrunarfræðingur mætti og
kynnti nýja bók sína og ræddi við karl-
ana um kynlíf ungra og miðaldra manna.
Fálkar voru hinir hressustu á eftir og líta
til nýs árs með gleði í hjarta, fullir af
orku til að láta gott af sér leiða.
Að lokum óska Fálkar öllum Völsur-
skrá þar sem að Fálkar og makar mættu
og skemmtu sér og gestum ásamt því að
sérlegur veislumatur var fram borinn.
Mjög skemmtileg kvöldstund og frábær
endir á vetrarstarfinu.
Yfir sumarmánuðina liggur hefðbund-
ið fundarhald niðri en þá standa Fálkar
vaktina á öllum heimaleikjum karla og
kvenna í fótboltanum og grilla hamborg-
ara og pylsur. Alls var grillað á 18
heimaleikjum auk tveggja leikja sem
fóru fram í Laugardalnum. Gera má ráð
fyrir að 300–400 vinnustundir hafi farið í
verkefnið í ár. Þess má geta að Fálkar
studdu einnig við grill á heimaleikjum í
handboltanum yfir veturinn en þungann
af vinnunni unnu stúlkur í meistaraflokki
kvenna í fótbolta sem fjáröflun fyrir
keppnisferð.
Þegar haustar fer hefðbundið starf
Fálka af stað á ný. Í september er fyrsti
fundur vetrarins og einnig héldu Fálkar
fjölskylduskemmtun í Hemma lundi fyrir
sig og sína. Fálkar, makar, börn og
hundar mættu í skemmtilega grillveislu.
Á septemberfundi var farið yfir grill-
málin eftir sumarið og formaður styrktar-
sjóðs Fálka gerði grein fyrir umsóknum
og styrkveitingum.
Októberfundur var með hefðbundnu
sniði en þar mætti nýr formaður Vals,
Björn Zoëga og sagði frá sér og sinni sýn
á starf Vals. Í október var komið á ný-
breytni í starfinu sem vakti mikla lukku
og verður framhald á, nefnilega vísinda-
ferð á vinnustað eins Fálkans. Fara Fálk-
ar saman og kynnast daglegu starfi eins
félagans og fræðast í leiðinni um fyrir-
tækið og reksturinn. Var byrjað hjá
Hlaðbæ-Colas hf og eru Fálkar útskrifað-
ir malbikssérfræðingar á eftir.
Eins og undanfarin ár er ekki haldinn
hefðbundinn fundur í nóvember heldur
fylkja Fálkar liði á herrakvöld Vals. Að
þessu sinni fylltu Fálkar 3 borð en 33
Fálkar og gestir fjölmenntu. Áður höfðu
menn mætt til veislu hjá Gísla Gunn-
laugssyni Fálka og æft þjóðsönginn eins
og mikil hefð er komin á.
Fálkar fögnuðu 5 ára afmæli í
desember
Á desemberfundi þann fjórða fögnuðu
Fálkar 5 ára afmæli félagsins. Formaður
fór yfir starf Fálka undanfarin ár og rétt
er að geta þess að þeir hafa á þessum
árum stutt við Val með um og yfir 7
milljónum króna auk þúsunda vinnu-
stunda. Óvenjulegt var að tvær konur
glöddu okkur á jólafundinum, Svala for-