Valsblaðið - 01.05.2014, Page 103

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 103
Valsblaðið 2014 103 Yngri flokkar Föstudaginn 11. apríl kl. 20 hófu strák- arnir í yngri flokkum Vals 24 klst. körfu- boltamaraþon til að safna áheitum fyrir yngri flokka starfið og fyrir ferð þeirra í Red Auerbach körfuboltabúðirnar í júlí. 31 strákur tók þátt og var mikið um að vera, alls kyns leikir (1 á móti 1, 2 á móti 2, 3 á móti 3) skotkeppni NBA chal- lenge, troðslukeppni, leikir við KR og Fjölni og opin æfing fyrir vini og fjöl- skyldu. Þetta var langt en skemmtilegt verk- efni og strákarnir stóðu sig vel þótt orkan hefði sveiflast upp og niður. David þjálf- ari sagði: „Ég er stoltur af strákunum sem þrátt fyrir þreytu og verki luku áskorunuinni og söfnuðu áheitum fyrir ferð sína til Boston og fyrir yngri flokka- starfið í Val“. David Patchell þjálfari skráði Maraþonkörfubolti Vals í 24 klukkustundir Fjölsóttur knattspyrnuskóli fyrir 6–13 ára börn Sumarið 2014 fóru fram fimm vikunám- skeið og eitt tveggja vikna námskeið í knattspyrnuskóla Vals. Skólinn var mið- aður við börn á aldrinum 6–13 ára og var vel sóttur. Bæði byrjendur og lengra komnir sóttu skólann og var markmið þjálfara að hafa þjálfun við allra hæfi. Meðal annars var boðið upp á samba- námskeið þar sem áhersla var lögð á tækni, sendinganámskeið og HM nám- skeið en þar var mikið spilað. Lagt var upp úr því að hafa gaman og að reyna að bæta sig, þjálfarar voru allir sammála um að það hafi tekist og all flestir haldið glaðir heim eftir lokadag hvers nám- skeiðs. En a lokadeginum var ýmis konar keppni meðal iðkenda og verðlaun veitt. Einnig kíktu leynigestir á lokadagegi hvers námskeiðs áður en allir fóru saman í grill.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.