Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 43
Valsblaðið 2014 43 Starfið er margt Besta ástundun: Agnes Edda Guðlaugs- dóttir Mestu framfarir: Kristín Ýr Jónsdóttir Leikmaður flokksins: Harpa Karen Antonsdóttir Friðriksbikarinn: Snædís Logadóttir 8. flokkur karla Í flokknum voru á bilinu 30–35 strákar og æfðu þeir tvisvar í viku af mjög mikl- um áhuga. Strákarnir tóku þátt í tveimur mótum á árinu en það eru Vís-mót Þrótt- ar og Arionbankamót Víkings. Á báðum mótum stóðu strákarnir sig eins og hetjur og voru flottir fulltrúar Vals. Á hverri einustu æfingu mátti sjá áhuga, vilja, leikgleði og kappsemi hjá þessum strák- um og var einstaklega gaman að sjá framfarirnar hjá þeim öllum. Þjálfari er Aníta Lísa Svansdóttir og henni til aðstoðar eru Nína Kolbrún Gylfadóttir og Embla Hallfríðardóttir. 7. flokkur karla Það var mikið að gera hjá 7. flokki karla í ár. Þeir tóku mánaðarlega þátt í mótum þar sem strákarnir stöðu sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Hápunkturinn var Norðurálsmótið á Akranesi en á það fóru 53 strákar sem stóðu sig afar vel. Gaman var að fylgjast 3. flokkur kvenna Í flokknum voru 21 iðkandi í árgöngum 1998 og 1999. Strax í upphafi var ljóst að mikill metnaður og vilji einkenndi hópinn og stefndu leikmenn hátt. Helstu verkefni þessa tímabils voru Reykjavík- urmótið, bikarkeppni KSÍ, Íslandsmótið og utanlandsferð flokksins til Svíþjóðar á Gothia Cup. Töluverð meiðsli hrjáðu hópinn framan af tímabili og þess vegna var tekin ákvörðun að tefla aðeins fram einu liði í Íslandsmótinu. Ferðin á Gothia Cup var hápunktur sumarins. Stelpurnar og foreldrar þeirra höfðu skipulagt ferð- ina og unnið að fjáröflun allt tímabilið. Ferðin var frábær í alla staði og stóðu stelpurnar sig mjög vel bæði innan sem utan vallar. Gaman var að sjá stelpurnar eiga í fullu tréi við „Elítu“ lið víðs vegar úr heiminum. Í þessum árgöngum eru margir leik- menn sem við gætum séð inn á Voda- fonevellinum á komandi árum. Til að mynda voru tvær stelpur á bekknum í síðasta heimaleik meistaraflokks kvenna og vonandi eiga fleiri eftir að komast þangað áður en langt um líður. Þessar stelpur sýna okkur það að efniviðurinn er mikill á Hlíðarenda og margir mjög efni- legir leikmenn að koma upp úr yngri flokka starfi félagsins. undir 100% mætingu yfir allt tímabilið. Stelpurnar æfðu 4 sinnum í viku allt tímabilið. 4. flokkur sendi tvö lið til leiks í Ís- landsmótinu og hafa bæði lið staðið sig mjög vel. A-liðið var hársbreidd frá því að fara í úrslitaleikinn eftir dramatík. B- lið flokksins endaði í 2. sæti á Íslands- mótinu. Eins og áður hefur komið fram þá mættu stelpurnar í 4. flokk mjög vel á æfingar þetta tímabilið og einbeiting og áhugi þeirra var alfarið í boltanum. Þess vegna hafa margir leikmenn í flokknum bætt getu sína inni á knattspyrnuvellin- um gríðarlegar mikið þetta tímabilið. Stelpurnar hafa líka bætt sig mikið sem lið og hópur. Stelpurnar eiga því mikið hrós skilið fyrir þá vinnu sem þær lögðu á sig á þessu tímabili. Framtíðin er þeirra ef þær halda áfram að leggja sig fram innan sem utan vallar. Þjálfarar settu það í hendurnar á leik- mönnum flokksins að skipuleggja félags- lega viðburði yfir tímabilið. Stelpurnar skipulögðu þessa viðburði einu sinni í mánuði og gerðu allt á milli himins og jarðar. Þjálfarar vilja koma þökkum á þá for- eldra sem lögðu starfinu lið á líðandi tímabili. Besta ástundun: Diljá Hilmarsdóttir Mestu framfarir: Katla Garðarsdóttir Leikmaður flokksins: Hlín Eiríksdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.