Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 111

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 111
Valsblaðið 2014 111 Starfið er margt messusöng einu sinni á ári, nú síðast var það á 2. sunnudegi aðventunnar í byrjun desember. Það fer vel á því að Valur tengist starfi kirkjunnar í Valshverfinu með þessum hætti. Valskórinn kemur fram á hátíðarstund- um í sögu Vals, s.s. við vígslu mann- virkja og á afmælishátíðum. Það er mikil fengur að því fyrir félagið að geta teflt fram gæðakór úr eigin röðum við slík til- efni. Í þessu efni, eins og svo mörgum öðrum, á Valur vart hliðstæðu meðal ís- lenskra íþróttafélaga. Stefán Halldórsson Gestir á vortónleikunum: Brynjólfur Laurentsíusson og Jakobína Þórey Gunnþórsdóttir Mynd Þorsteinn Ólafs. Lilja Jónasdóttir kórfélagi á spjalli við gesti að loknum vortónleikunum. Mynd Þorsteinn Ólafs. mánudagskvöldum kl. 19 og standa í tvo tíma, nema þegar nálgast tónleika, þá lengjast þær gjarnan. Æfingatímabilið hefst í september og stendur fram í maí. Tónleikar kórsins og annar opinber flutn- ingur raðast einkum á desember- og maí- mánuði. Í jólamánuðinum syngur kórinn á aðventukvöldi í kapellunni, ásamt Fóst- bræðrum og fleira listafólki úr félögum sem séra Friðrik átti þátt í að stofna. Síð- an heldur kórinn sérstaka jólatónleika í kapellunni og í lok ársins, á gamlársdag, syngur hann jafnan við athöfnina þar sem Íþróttamaður Vals er heiðraður. Vor- tónleikar kórsins eru yfirleitt haldnir ná- lægt afmælisdegi Vals, 11. maí, en geta þó færst til ef aðstæður hamla. Hin síðari ár hafa vortónleikarnir verið haldnir í Háteigskirkju og hafa þekktir gesta- söngvarar troðið upp með kórnum, nú síðast Margrét Eir. Áheyrendur hafa orð- ið vitni að því að þetta samstarf laðar fram það besta í gestasöngvurunum og kórnum og því eru vortónleikarnir ákaf- lega gott tækifæri til að njóta skemmti- legrar stundar og góðs flutnings. Í þakklætisskyni fyrir afnotin af kirkj- unni hefur Valskórinn tekið að sér Hágæða vörur og fyrsta flokks þjónusta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.