Valsblaðið - 01.05.2014, Side 93

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 93
Valsblaðið 2014 93 skiptast á skoðunum um hvaðeina sem tengist félaginu. Á þessum miðli fer fram uppbyggileg og gagnrýnin umræða um félgasstarfið. Einnig má nefna að bæði Fálkar og Valkyrjur eru með virka hópa á face- book og einnig Valur skokk og Val- skórinn og Séra Friðrik Friðriksson svo dæmi séu tekin. Og einnig fjölmargir yngri flokkar virkir. Valur körfubolti er virkur lokaður hópur með umfjöllun um körfuna í Val í máli og myndum og eru meðlimir á ann- að hundrað. Þar fer einnig fram umræða og skoðanaskipti um starfið. Fjósið er einnig virkur miðill með á fimmta hundruð stuðningsmenn, sem er nokkurs konar fréttaveita um ýmislegt sem tengist meistaraflokkum félagsins og einnig yngri flokkum að einhverju leyti. Á þessum miðli er frekar virkir umræðuþræðir þar sem stuðningsmenn Eftir Guðna Olgeirsson Valsmenn hafa tekið virkan þátt í notkun samfélagsmiðlanna og stofnaðir hafa verið ýmsir hópar og er gaman að fylgj- ast með þróuninni. Vel virkur miðill af þessu tagi fangar athygli áhagenda reglu- lega og margir rækta tengslin við félagið eða einstaka hluta þess með þessum hætti. Einnig eru margir yngri flokkar mjög virkir á facebook, bæði fyrir for- eldra yngstu iðkendanna og síðar fyrir iðkendur og foreldra þeirra þar sem hægt er að fylgjast með starfinu í máli og myndum. Þessi þróun er mjög jákvæð og ætti að stuðla að auknum félagsanda og ræktarsemi og styrkja og hvetja stuðn- ingsmenn til dáða. Valsblaðið hvetur alla Valsmenn til þess að fylgjast með fé- laginu á samfélagsmiðlum og taka þar virkan þátt. Stærsti samfélagsmiðill Valsmanna er opinbera facebook síða félagsins sem heitir einfaldlega Knattspyrnufélagið Valur með hátt í 3000 stuðningsmenn. Síðan er reglulega uppfærð en auðvelt væri að hafa virknina meiri og fjölbreytt- ari. Einnig er til hópur sem heitir Stuðn- ingsmannafélag Vals sem stofnaður var 2010 en virknin hefur verið takmörkuð undanfarið. Valur handbolti er afar virkur sam- félagsmiðill með um 1200 aðdáendur og er reglulega uppfærður með nýjum frétt- um og ekki síður með brotum úr sögu handboltans í máli og myndum. Valur handbolti er einnig orðinn virkur á snapchat. Ef dæma á síður út frá hversu virkir menn eru að „líka“ við fréttir eða umfjöllun þá ber þessi miðill höfuð og herðar yfir aðra samfélagsmiðla á vegum Valsmanna um þessar mundir. Valur fótbolti er einnig frekar virkur miðill, með á þriðja hundrað áhagendur, reglulega uppfærður í máli og myndum og stuttum viðtölum við leikmenn. Ekki er mjög virk umræða um félagið á þess- um miðli. Valsmenn virkir á samfélagsmiðlum Á undanförnum árum hafa sprottið upp alls konar hópar á samfélagsmiðlum, einkum á facebook, en einnig á twitter og instagram og nú síðast á snapchat
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.