Valsblaðið - 01.05.2014, Side 59

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 59
má segja að fyrstu skrefin sem stigin voru í þeirri uppbyggingu sem orðin er að veruleika, hafi verið stigin á 90 ára afmælisári félagsins árið 2001 þegar þeir Reynir Vignir, Grímur Sæmund- sen og Hörður Gunnarsson fóru fyrir samninganefnd félagsins gagnvart Reykjavíkurborg, varðandi sölu á hluta af erfðafestul- andi félagsins vegna fyrirhugaðra stofnbrautargerðar við svæði félagsins. Arkitektastofu minni, ALARK arkitektum ehf, sem ég rek ásamt félaga mínum Jakobi Líndal, var falið að vinna að deil- skipulagi svæðisins f.h. borgarinnar í nánu samstarfi við Val og var tillaga að því samþykkt árið 2003, sem átti síðar eftir að breytast nokkrum sinnum á næstu árum, síðast árið 2010 með nýsamþykktri breytingu á því í desember 2014. Alþjóðleg samkeppni um framtíð Vatnsmýrarinnar Grunnurinn að því skipulagi sem samþykkt var árið 2010 á ræt- ur að rekja til þess er Reykjavíkurborg hélt alþjóðlega sam- keppni um framtíð Vatnsmýrar og lá niðurstaða úr þeirri keppni fyrir í upphafi árs 2008. Í kjölfar niðurstöðu samkeppninnar, fór Reykjavíkurborg þess á leit við hagsmunaaðila á svæðinu, þ.m.t. Valsmenn hf, sem eiga byggingarétt á stórum hluta svæð- isins, að þeir tækju þátt í endurskoðun skipulags svæðisins, sem byggði á samkeppnishugmyndinni, sem unnin var af skosku arki- tektunum Graeme Massie og félögum. Vinningstillagan gerði ráð fyrir þéttri borgarbyggð í Vatns- mýrinni, þar sem svokölluð randbyggð afmarkar götur og gefur þannig borgarrými forgang umfram byggingarlist hverrar ein- ingar, eins og segir í keppnisgögnum vinningstillögunnar. Í grein- argerð með vinningstillögu segir jafnframt að randbyggðinni sé skipt í svæði og sveigjanleg rúðunet. Jafnframt kemur fram að stefnt sé að blandaðri byggð þar sem verslun og þjónusta sé á jarðhæð en skrifstofur og íbúðir þar fyrir ofan. Þannig sjá höf- undar fyrir sér Vatnsmýrina sem spennandi borgarumhverfi með iðandi mannlífi frá morgni til kvölds í nálægð við háskólana báða, Landsspítalann, íþróttasvæði Vals og miðbæinn. Annað megininntak verðlaunatilögunnar var brottflutningur Reykjavíkurflugvallar sem er þó alveg óháð uppbyggingu svæð- isins á Hlíðarenda. Í dómnefnd samkeppninnar voru m.a. þau Dagur B. Eggertsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir. Útfærsla deiliskipulags Hlíðarenda byggir því á þessari vinn- ingstillögu úr samkeppni um nýtt skipulag fyrir Vatnsmýrina frá árinu 2008. Þetta deiliskipulag má þannig skoðast sem 1.áfangi í nýju Vatnsmýrarskipulagi, eins og segir í greinargerð með skipu- laginu. Markmiðið er því að skapa hverfi með borgarbrag, með randbyggð, inngörðum, fjölbreyttu útliti húsa, götum og iðandi mannlífi, ekki ólíkt því sem menn þekkja t.d. frá Kaupmannahöfn og víðar. Árið 2010 samþykkti þáverandi skipulagsráð Reykjavíkur undir stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar breytt deiliskipu- lag Hlíðarenda sem byggði á ofangreindri vinningstillögu og var þverpólitísk sátt um málið í borgarkerfinu. Nýsamþykkt tillaga að breyttu deiliskipulagi svæðisins er eftir sem áður í fullu samræmi við gildandi Aðalskipulag Reykjavíkur, fyrrnefnda verðlaunatillögu úr samkeppninni um framtíð Vatns- mýrar sem og deiliskipulag reitsins frá 2010 sem þverpólitísk Borgargata, aðkoma að Hlíðarenda. Götumynd frá Hlíðarenda framtíðarinnar.Leiksvæði á tveimur hæðum á milli knatthúss og leikskóla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.