Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 101

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 101
Valsblaðið 2014 101 Starfið er margt þessa stráka sýna annan eins karakter og þeir gerðu í þessum leik. Um miðjan síð- ari hálfleik voru þeir undir 12-16 en gáf- ust aldrei upp og uppskáru sigur á feikna sterku sænsku liði. Frábær varnarleikur var lykillinn að þessum sigri. Sæti í undanúrslitum tryggt Með sigrinum á IFK Kristianstad var sæti í fjögurra liða úrslitum tryggt og ár- angurinn betri en flestir höfðu þorað að vona. En ævintýrinu var alls ekki lokið þarna. Næsta lið sem lenti í klónum á spræku Valsliðinu var Norbrö. Eins og aðrir leikir var þessi leikur spennandi fram á síðustu mínútu þrátt fyrir að í lok- in hafi munað 3 mörkum en eftir hat- ramma baráttu lauk leiknum með sigri okkar manna 19-16 og við blasti sjálfur úrslitaleikurinn daginn eftir. Þetta kvöld gekk sumum erfiðlega að sofna og var það ekki bara vegna þess að spila átti mikilvægan leik daginn eftir heldur líka vegna ágangs sænskra stelpna sem feng- ið höfðu veður að frábæru gengi strák- anna frá Íslandi. Gott silfur er gulli betra Úrslitaleikurinn var spilaður í Valhalla og stutt að fara fyrir okkar menn. Mót- herjarnir voru IFK Tumba, sænskir piltar sem höfðu á að skipta flottum leikmönn- um, ekki síður en við. Eftir að þjóð- söngvar höfðu verið leiknir var leikurinn flautaður á. Allt stefndi í hörku leik og okkar menn voru til alls líklegir í fyrri hálfleik en jafnt var á öllum tölum mest- an part hálfleiksins. Þegar flautað var til leikhlés var staðan 10-9 fyrir Tumba. Í síðari hálfleik misstu okkar menn damp- inn og hleyptu Tumba of langt frá sér og svo fór að munurinn varð of mikill til þess að hægt væri að vinna hann upp. Leikurinn endaði með sigri Tumba 19- 13. Annað sæti á þessu móti var þegar upp er staðið frábær árangur þar sem mótið var gríðarsterkt. Þátttöku á þessu frábæra móti var lok- ið og við tók ferðin heim til Íslands þar sem drengjanna beið í Keflavík hópur foreldra með rósir fyrir þessar hetjur sem staðið höfðu sig frábærlega. Strax var talað um að nauðsynlegt væri að fara aft- ur út að ári og sækja bikarinn sem IFK Tumba hafið hrifsað til sín og stefnan nú sett á Norden Cup milli jóla og nýjárs 2014. Höf. Óskar Bjarni Óskarsson og Jón Óskar Sverrisson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.