Valsblaðið - 01.05.2014, Side 34

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 34
34 Valsblaðið 2014 þess að það séu forsendur fyrir því þurf- um við bráðnauðsynlega á uppbyggingu á aðstöðunni að halda og yfirbyggt knatt- hús.“ Skilaboð til iðkenda og foreldra: „Ég vonast til þess að iðkendurnir haldi áfram að vera metnaðarfullir og leggi mikið á sig en einnig að foreldrastarfið í kringum flokkana haldi sömu gæðum og það hefur verið undanfarin ár enda mjög mikið af frábæru fólki að starfa í kring- um flokkana.“ Barna­ og unglingaráð tók saman. Andri Fannar Stefánsson er í sambúð með Hildi Mist og saman eiga þau eina glænýja stúlku. Hann er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og Íþrótta- fræðingur BSc frá Háskólanum í Reykja- vík. Hann er þjálfari 4. og 5. flokks karla og yfirþjálfari yngri flokka strákamegin ásamt því að vera leikmaður meistara- flokks Vals. Uppalinn í KA á Akureyri en kom í Val haustið 2010. Af þeim sökum lagði Valsblaðið nokkrar spurningar fyrir hana um starfið og áherslur. „Megináherslur eru að iðkendurnir þrói hver og einn sína færni og skilning á leiknum ásamt því að styrkjast sem ein- staklingar í gegnum íþróttina.“ Áskorarnir í Val: „Stærsta áskorunin undanfarin ár hefur verið yfir vetrartím- ann þegar völlurinn okkar fer undir snjó og klaka, þá hefur þurft að nota hug- myndaflugið og oft gera eitthvað allt annað en fótboltaæfingar.“ Framtíðarsýn: „Þegar maður horfir til framtíðar vonast maður til þess að fjölg- unin í yngri flokkunum haldi áfram en til Yfirþjálfari Þurfum bráðnauðsyn- lega á uppbyggingu á aðstöðunni að halda og yfirbyggt knatthús Andri Fannar Stefánsson er yfirþjálfari í knattspyrnu strákamegin „Ég vonast til þess að iðkendur haldi áfram að vera metnaðar­ fullir og leggi mikið á sig.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.