Valsblaðið - 01.05.2014, Page 97

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 97
Valsblaðið 2014 97 Starfið er margt 3. flokkur kvenna í knattspyrnu hélt til Gautaborgar á dögunum og tóku þátt í hinu sívinsæla og sterka móti Gothia Cup. Alls fóru 27 stelpur í ferðina ásamt tveimur þjálfurum og tveimur liðsstjór- um. Tvö lið voru skráð til leiks og kepptu þær í U-17 og U-15. U-17 ára liðið lenti í mjög sterkum riðli sem innhélt meðal annars tvö lið sem fóru virkilega langt á mótinu og náðu þar þriðja sæti og komust í B-úrslit. Þar komust þær í 8-liða úrslit eftir sigra í 64, 32 og 16 liða úrslitum. Þetta er frá- bær árangur sérstaklega í ljósi þess að þessar manefðu með réttu átt að spila í U-16 og voru þær því alltaf að spila við eldri stelpur. U-15 ára liðið náði einnig frábærum árangri og sigruðu sinn riðil nokkuð örugglega og fóru þar af leiðandi í A-úr- slit þar sem öll bestu lið á mótinu biðu. Stelpurnar komust í gegnum 64, 32 og 16-liða úrslit og biðu lægri hluti í 8-liða úrslitum á vægast sagt umdeildum víta- spyrnudómi í lok leiks. Liðið sem sló þær út komst síðan alla leið í sjálfan úr- slitaleikinn. Frábær árangur að ná 5.–8. sæti af rúmlega 120 liðum. Stelpurnar gerðu ýmislegt annað eins og að fara í búðir, tívolí og sóluðu sig í góða veðrinu. Umfram allt voru stelpurn- ar sér, Val og Íslandi til mikils sóma. (Frétt af valur.is) Þriðji flokkur kvenna í knattspyrnu tók þátt í sívinsæla Gothia Cup mótinu í Svíþjóð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.