Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 53

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 53
Starfið er margt Dagana 11.–22. ágúst 2014 var hand- boltaskóli Vals starfræktur en það er komin hefð á að síðustu 2 vikurnar fyrir skóla mæti yngri flokka leikmenn Vals og byrji tímabilið fyrr. Leikmenn í 5. og 4. flokki mæta ávallt mjög vel og nýta tækifærið að fara í handbolta í lok sum- arsins. Einnig er komin góð hefð á að leikmenn úr öðrum félögum mæti og taki þátt og er það hið besta mál, sem dæmi voru í ár þrír leikmenn frá KR, 2 frá HK, 2 frá Haukum og einn frá ÍBV. Fyrir hádegi voru 6. og 7. flokkur frá kl. 9.00–12.00 (krakkar fæddir 2003– 2006) og þar voru um 35 krakkar en oft höfum við verið með um 50–60 krakka fyrir hádegi og það skrifast kannski á að við hefðum mátt auglýsa námskeiðið fyrr og betur. Eftir hádegi var skólanum tví- skipt, 4. fl (1999–2000) voru frá kl. 12.30–14.00 og 5. flokki (2001–2002) voru frá kl. 14.30–16.00. Þarna voru um 60 krakkar og því um 90 iðkendur í skól- anum í ár sem verður að teljast jákvætt og gaman að sjá hve margir unglingar nýta sér þetta tækifæri. Skólastjóri í ár var Óskar Bjarni Ósk- arsson og leiðbeinendur Ágústa Edda Björnsdóttir yfirþjálfari félagsins, Guð- mundur Hólmar Helgason fyrirliði mfl. karla í handbolta, Tanja Geirmundsdóttir, Margrét Vignisdóttir, Alexander Jón Másson og Jón Freyr Eyjólfsson. Margir gestir kíktu við og var Ólafur Stefánsson með fyrirlestur, Kári Kristján, Stephen Nielsen, Orri Freyr Gíslason, Maríja Mu- gosa mætu í heimsókn sem dæmi. Skól- inn gekk vel fyrir sig í ár og þetta er orð- in góð og mikilvæg hefð. Óskar Bjarni Óskarsson skóla­ stjóri handboltaskólans tók saman. Fjölsóttur handboltaskóli Vals í ágúst Flugeldasala Vals hlíðarenda OPNUNARTÍMI 28. des. kl. 16–22 29. des. kl. 16–22 30. des. kl. 14–22 31. des., gamlársdag kl. 10–16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.