Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 48

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 48
48 Valsblaðið 2014 Eftir Ragnar Vignir Ragnar Vignir (RV) tók viðtal við Ólaf Jóhannsson (ÓJ) og Sigurbjörn Hreiðarsson (SH) sem var birt sem youtubemyndband á valur.is. Ragnar skrifaði viðtalið upp til að leyfa lesendum Valsblaðsins að njóta þess. Það var miður október, stutt síðan nýtt þjálfarateymi meistaflokks karla í knatt- spyrnu var ráðið þegar höfundur settist niður með þeim Ólafi Jóhannessyni og Sigurbirni Hreiðarssyni og ræddi kom- andi tíma. Áhuginn skein úr augum beggja og úr varð áhugaverð samræða. Einnig má sjá þetta viðtal á valur.is. RV: Ólafur: Velkominn í Val. Takk. RV: Sigurbjörn: Velkominn heim. Takk. RV: Ólafur, Knattspyrnufélagið Valur, hvað kemur fyrst upp í hugann? ÓJ: Ég hef bæði spilað með og á móti Val, þetta er eitt af stóru félögunum á Íslandi og mikið fagnaðarefni að vera kominn hingað. RV: Aðdragandinn að því að þið eruð komnir saman hér í Val? ÓJ: Við Sigurbjörn voru vissulega sam- an að þjálfa í Haukum og þetta gerðist frekar fljótt. RV: Heillaði það strax að koma hingað og vinna saman? SB: Já þetta var tækifæri að koma hing- að og þjálfa sigursælt lið. Valur hafði samband við Ólaf eftir síðasta tímabil og svo mig í kjölfarið eftir að Ólafur óskaði eftir mér og því var ekki hægt að neita. Þetta er ótrúlega skemmtileg áskorun og gaman að vera mættur á svæðið. RV: Sigurbjörn, hvernig þjálfari er Ólaf- ur, kostir og gallar? SB: Ólafur er gríðarlega reyndur þjálfari, búinn að þjálfa í yfir 30 ár hefur lent í öllum aðstæðum í þessum bolta. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna hér á Íslandi og þjálfað landslið. Þú færð ekki reynslumeiri mann en hann í verkefnið. Ólafur á mikinn þátt í upp- gangi FH síðustu ár. Ólafur hefur ákveðna hugmyndafræði sem hann er trúr og vill að menn spili fótbolta. Það eru styrkleikar að sjá einfaldleikann í fótboltanum sem í grunninn er mjög einfaldur leikur. RV: Gallar? SH:Hann er náttúrlega örfættur (sagt í léttum dúr). Ég veg gallanna upp og það er nóg. RV: Ólafur, hvernig þjálfari er Sigur- björn? ÓJ: Sigurbjörn er einstaklega skemmti- legur maður með góða nærveru. Mikill Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreið- arsson hafa tekið að sér þjálfun meistara- flokks karla í knattspyrnu hjá Val til næstu 3ja ára. Ólafur hefur verið afar sigursæll þjálfari sem hefur hampað Ís- landsmeistaratitli þrisvar sinnum m.a. með Val árið 1987 sem leikmaður. Hann hefur einnig verið landsliðsþjálfari Ís- lands og gaf mörgum af núverandi leik- mönnum sín fyrstu tækifæri með A- landsliði Íslands fyrir nokkrum árum. „Það er spennandi áskorun að þjálfa Val og get ég ekki beðið eftir að byrja að vinna með strákunum. Í mínum huga á Valur að keppa til sigurs í öllum mótum sem liðið tekur þátt í, alltaf,“ sagði Ólaf- ur við valur.is. Sigurbjörn Hreiðarsson þarf ekki að kynna fyrir Valsmönnum enda lifandi goðsögn að Hlíðarenda. Sigurbjörn lék yfir 300 leiki með Val og varð fyrst bik- armeistari með liðinu árið 1992 og svo aftur 2005 og Íslandsmeistari árið 2007. Sigurbjörn þjálfaði með Ólafi Jóhannes- syni hjá Haukum árið 2012 og tók síðan alfarið við liðinu 2013 og stýrði liðinu með ágætisárangri. „Mjög spennandi og jafnframt krefjandi verkefni að vera kominn aftur á Hlíðarenda. Hef haldið hollri fjarlægð síðustu ár og hungrar að taka slaginn aftur í Val með Óla og reyna virkja vel þá Valsmenn sem eru út um allt. Það er mikið verk fyrir höndum og það þarf þolinmæði. Ef stuðningsmenn, stjórn, leikmenn og þjálfarar ganga allir í takt og virka sem ein heild getum við komið Val aftur í toppbaráttu, þar sem við teljum okkur eiga heima,“ sagði Bjössi við valur.is við undirritun samn- ingsins við Val. Það þurfa allir að ganga í takt Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson taka við þjálfun meistaraflokkis Vals í knattspyrnu Félagarnir Sigurbjörn Hreiðarsson og Ólafur Jóhannesson hressir á herrakvöldi Vals í haust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.